Heima og erlendis - 01.10.1946, Blaðsíða 1

Heima og erlendis - 01.10.1946, Blaðsíða 1
Heima og erlendis Um Island og Islendinga erlendis 1. árg. Október 15)46 3. tbl. þlNGMANNAFÖRIN 1906 FJÖRUTÍU ÁRA MINNI Með minnisstæðustu atburðum í sögu Al- þingis íslendinga mun mega telja heimboð Friðriks konungs VIII. árið 1906. Hefir því þótt rétt að draga fram nokkrar minningar frá þeirri ferð, til gamans. Allir þeirra þingmanna er voru með, munu nú dánir, nema Jóh. Jóhannesson, hann lifír enn í hárri elli. þingniennirnir komu með „Botniu" til Kaupmannahafnar, miðvikudaginn 18. júlí að kvöldi. Veðrið var hið fegursta. Við Tollbúðina voru mættir J. C. Christensen, þá forsætis- ráðherra Dana, borgarstjóri Khafnar og flestir æðri embættismenn Dana. Af Islendingum hér voru Valtýr Guðmundsson og Finnur próf. Jónsson, en auk þeirra vitanlega margir aðrir hér búsettir Islendingar. Dönsk blöó frá þeim tíma segja, að margar ísl. konur hafi verið þar klæddar þjóðbúningnum. þingmennirnir bjuggu á „Kongen af Dan- íslenzku og dönsku bingmennirnir i boði konungs í höllinui i Fredensborg 20. júlí lllOfi. •Temst á myndinni sjest konungsfjölskyldan, frá vinstri báverandi prins Christian, Louise drottning, Frederik VIII, Alexandrine báverandi prinssessn, Tyra prinss., Hans prins, (bróðir Chr. IX.), Dagmar prínss., prinsarnir Valdemar, Harald og Gustav. I annari röð frá vinstri: Stefán Stefánsson (i jaðri myndarinnar) og undir glugganum við vegginn sést Ólafur Ólafsson, bá Tryggvi Gunnarsson, Klemens Jónsson, Björn M. Ólsen, Steingrímur Jónsson, Sigurður Stefánsson, Jóhannes Jóhannesson, Július Havsteen, ^Tikur Briem, Arni Jónsson, Magnús Stephensen, Guttormur Vigfússon, Guðl. Guðmundsson, Agúst Flygenring, Jón Jakobsson, Hannes þorsteinsson, Björn Bjarnarson. í briðju rðð frá vinstri í miðri myndinni J. C. Christensen, báverandi forsætisráðh. Dana, ba þórhallur Bjarnarson (að baki Eir. Br.), Hermann Jónasson (að baki M. Step.) og Hannes Hafstein (að baki H. |>.). Lengst til "ægri handar sést Jón Magnússon og briðji til vinstri frá honum er Valtýr Guðmundsson og lengra til vinstri handar upp við vegginn sést Jón Krabbe, baki að honum snýr Klaus Berntsen, (seinna forsætisráðh. Dana). 17

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.