Heima og erlendis - 01.12.1946, Blaðsíða 3

Heima og erlendis - 01.12.1946, Blaðsíða 3
sína þar (Einar Jónsson nefnir það lika í endurminningum sínum). Förum aftur til hægri eftir Bredgade og verða þá fyrir okk- ur 3 hús er Islendingar hafa notaö til fund- arhalda, Odd Fellow Palæet, þar lielúr félagiÖ haft Riddersalen til funda sinna; Hótel Fonix hefir félagiÖ líka haldiÓ fundi sína í. þaÖ þótti einu sinni góöur staÖur aö vera á. A horninu í sömu götu til hægri, liggur svo sá fundarstaður, sem Islendingum hérmun þykja skemmtilegastur, en það er „Haandværker- foreningení£, Dr. Tværgade 1. Hér eru húsa- kynni skemmtileg, hér er unun að vera. Á þessum staÖ fögnuöu Islendingar tuttugu ára sjálfstæöi Islands 11)38, og mun aldrei hafa verið íleira merkra manna á móLum íslend- mga en þessu, og aldrei hefi eg séÖ kampa- vm hrúsa í glösum manna, eins og þetta sinn. Á þessum stað höfðu Islendingar líka hoö inni fyrir Sigfús Blöndal á 70 ára af- oiæli hans. ViÖ förum sjálfsagt að þreylast á göng- unni, en fvlgi menn mér spölkorn ennþá, höíum viö séð llesta þá staði, sem félög ís- lendinga hér hafa verið á. YiÖ förum áfram Di'. Tværgade, förum um nokkrar liliöargöt- Ur og náum aÖ lokum Gothersgade, förum h’am lijá „Kongens Have££ höldum sem leið hggur til Kohmagergade (Kaupmangaran) og a vinstri hönd, lítið eitt neðar frá þessari götu liggur Kronprinsensgade og við þá götu, nr. G hggur Haandværkerforeningens Selskahs- lokaler (hinir gömlu). Á þessum stað hefur IslendingafélagiÖ oft haldið fundi sína. En við vorum í St. Kannikestræde, stöndum lyrir utan það hús, sem llestir ísl. mennta- menn munu liafa húiÖ í fram til ársins 1318, eða GarÖ. Hér í götunni nr. 12 er horchs Kollegium; á þessum stað hélt Bók- oienntafélagið fundi sina lengst af, og sein- asti fundur þess var haldinn þar. Yiö förum h'am hjá Hóskólanum og á Bispetorvet nr. I er „Handels og Konloristforeningen££. Á þessum staÖ hefur íslendingafélagið oft haldið lundi sína, í háðum sölum hússins. Viö lörum um hliðargötur héöan og komum á Kultorvet, til liægri frá því liggur Bosen- horggade, og nr. 1 í götunni er „Borgernes Hus££. Á þessum staÖ hefur félagið oft hald- jÖ fundi, seinast í sumar er söngmennirnir ‘slenzku voru hér á ferÖ (1. júní). í hinum enda götunnar er K. F. U. M. Á þeim staó liafa íslendingar verið að eins einu sinni, en það var við kaffidrykkju, aö minnast síra FriÖriks Friðrikssonar á 75 ára afmæli lians, vorum í Ansgarsalen; þar var prýðilegt. Nú fer að þynnast um þá staói sem eg hefi reiðu á. Við förum frá Rosenborggade sem leið liggur á Norrevold, og verður þá fyrir okkur Buriis Kafé í nr. 17. Á þessum staÖ hélt „Kári££ oft fundi sína. I þessari sömu götu er Weinold’s Lokaler, gamalt og leiðinlegt, þó hefur IslendingafélagiÖ verið hér stöku sinnum og haldiö hér einn stór- fund sinn: fimm ára afmæli sjálfstæðis Is- lands. Héðan sjáiÖ þið hús það, er merkast er í sögu vorri hér: húsið sem jón Sigurðs- son hjó í, Dstervoldgade 8. Viö erum í Frederiksborggade og frá henni á hægri hönd, þegar komið er frá Norrevold, liggur Linnégade. I nr. 25 hét áður Sass Sel- skabslokaler (heitir nú Hjemstavnsl.) og not- aði IslendingafélagiÖ oft þennan stað til funda sinna alt frá aldamótum og fram til þessa tíma. Hér voru hátíðahöldin 1. deslir. 1918, haföi báða salina lil umráða. Hér hóf líka Félag ísl. stúdenta Kvöldvökur sínar 1942 og hefur haldið fundi þar stöku sinnum. ViÖ göngum áfram Frederikshorggade og förum til liægri inn í Norre-Farimagsgade, hér á vinstri liönd liggur Ole Suhrsgade og á horni þeirrar gölu til vinstri, viÖ Oster Sogade var einu sinni samkomustaður er nefndist Café du Lac, hér hélt „Kári££ stund- um fundi sina og lengra niður í götunni, viÖ Sotorvet er De la Reine, en hér haföi „Kári££ oftast fundi sína og Islendingar komu oft á þennan staÓ, er eittlivað sérstakt var um aÖ vera. Nú er ferÖinni um hæinn að verða lokið, viÖ göngum með „Völnunum££ og þegar náö er Gyldenlovesgade, förum við hana til hægri handar, og komum þá að Sopavillonen (Vatns- enda) og á þessum stað munu flest félög Is- lendinga hér hafa haldið fundi sína, mest þó Félag ísl. stúdenta. AÖur en eg lýk þessari hringferö minni, verð eg aö nefna tvo staöi á FriÖriksbergi, sem Islendingar hafa verið á, en það er Lorry í Allégade, vorum þar veturinn 1921 —22, og Björnovs Selskabslokaler, Smalle- gade 10; hér hefur Islendingafél. og róðrafél. „Hekla££ haldiÖ þorrablót sín. porfinnur Kristjánsson. 27

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.