Heima og erlendis - 01.12.1946, Blaðsíða 4

Heima og erlendis - 01.12.1946, Blaðsíða 4
tSLENDINGAR BÚSETTIR í DANMÖRKU Árni Abalbjamarson Riis, skipstjóri. Hann er fæddur á IsafirÖi 20. júní 1882, son- ur AÖalbjarnar Jóakimssonar skipstjóra frá Tjörnnesi í N.-þingeyjarsýslu og konu hans Vilborgar Snorradóttur, ættaðri úr Reykja- vík, en kjörsonur Jörgen Michaels Riis, er var verzlunarstjóri á Isafirði. þrjú systkini Árna flutt- ust til Canada og eru tvö þeirra enn á lífi, systir og hróðir. Árni fluttist til Khafnar árið 1906 og hefir haft heim- ili hér síðan. Kona hans er Lovise, f. Nielsen, en faðir hennar var Sophus Nielsen, er lengi var fyrir Tangs verlz. á ísa- firði. Rörn þeirra hjóna eru Maria Margit símamær, ógift; Alice, loftskeytam. en mað- ur hennar er Kjærulf Pedersen, verkfræð- ingur; Jörgen Michael, stýrim. en kona hans er Paulyne Henrietta, ættuð frá New Zealand; Ib, stýrimaður kvæntur Sigrúnu þórarins- dóttur, ættaðri úr Rvík. Árni hóf snemma siglingar, sigldi með stórum dönskum og enskum seglskipum í 5 ár, lauk skipstjóra- prófi í Khöfn 1906, gerðist síðan skipstjóri á 11500 smálesta ameríkönsku olíuflutnings skipi (Standard Oil Co.). Árin 1937-39 sigldi hann á skipum um Miðjaröarhafið sem trúnaðarmaður (Kontrol Offícer). Um þriggja ára skeið var hann skipeigandi sjálfur. þau hjónin búa nú í Klamenborg við Kaup- mannahöfn. Elín Jóhannesdóttir, fædd 16. október 1912 að Kvennabrekku í Dalasýslu. Foreldr- ar hennar eru Jóhannes L. L. Jóhannsson, sókn- arprestur að Kvenna- brekku (t 1929) og kona hans Guóríður Helga- dóttir, en þau fluttust til Reykjavíkur árið 1918. Rróðir Elínar er Jakob Jóh. Smári, rithöf. bú- settur í Rvík. Hún lærði ljósmyndagerð í Reykja- -. 5 vík og vann við þá iðn þar, en árið 1939 fluttist hún til Khafnar, stundaði framhalds- nám vió Teknologisk Institut (ljósm. iðn- deildina) en árið 1942 flutti hún til Árósa og hefir átt þar heima síóan. Elín er gift dönskum manni, Axel Arnholty ljósmyndara. Rörn eiga þau hjón tvö, Eddu, fædd 22. jan. 1940 og Inger Marie, f. 10. maí 1944. Gubmunda Elísabet Olafsdóttir, fædd 4. apríl 1897 að Sviðugörðum í Gaulverja- bæjarhrepp í Flóa. Hún er dóttir hjónanna Ólafs hónda Guðmundssonar, er lengi bjó á Sviðugöröum en seinna flutti til Reykjavíkur og konu hans þórunnar Matthíasdóttur. Systkini GuðmundueruGuöbjörg kona Jóns Péturssonar ritstjóra, Rvík; Ólafur kaupm. og Jón Geir í Ostifternes Rrandforsik- ring í Khöfn, en tvö systkini hennar, Matt- hías og þórun, eru dáin. Guðmunda fluttist til Danmerkur haustiö 1918 og settist aö í Khöfn. Árið 1924 giftist hún dönskum manni, Niels Nielsen stór- kaupm., eignuðust þau eina dóttur en mistu hana 6 mánaða gamla, en 1925 dó maður Guðmundu. Árið 1929 giftist hún í annað sinn Soren Jensen Hyldegaard, er lengi bjó á óðalsbóli ættar sinnar Hyldegaard við Ringsted en seinna varð forstjóri Ostifternes Rrandforsikring í Ringsted. Eiga þau einn son, Soren Preben, 16 ára gamlan. Helgi þórbarson, næturvörður, fæddur 30. september 1877 að Vesturfíflholtshjáleigu í Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu, sonur þórðar þórðarsonar sjómanns er þar bjó og konu hans Helgu Jóns- dóttur. Rróður á Helgi er Kristján heitir og búsettur er í Vestmanna- eyjum. Helgi stundaði róðra á æskuárum sín- um en lærði svo prent- iðn í Reykjavík á árun- um 1900-04. Árið 1908 flutti hann til Khafnar og hefir dvalið hér síð- 28

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.