Heima og erlendis - 01.12.1946, Síða 4

Heima og erlendis - 01.12.1946, Síða 4
ÍSLENDINGAR BÚSETTIR í DANMÖRKU Árni Abalbjarnarson Riis, skipstjóri. Hann er fæddur á Isafírði 26. júní 1882, son- ur Aðalbjarnar Jóakimssonar skipstjóra frá Tjörnnesi í N.-þingeyjarsýslu og konu hans Vilborgar Snorradóttur, ættaðri úr Reykja- vík, en kjörsonur Jörgen Michaels Riis, er var verzlunarstjóri álsafiröi. þrjú systkini Arna fíutt- ust til Canada og eru tvö þeirra enn á lífi, systir og bróöir. Arni fluttist til Khafnar árið 1906 og hefir haft heim- ili hér síðan. Kona hans er Lovise, f. Nielsen, en faðir hennar var Sophus Nielsen, er lengi var fyrir Tangs verlz. á Isa- firði. Rörn þeirra hjóna eru Maria Margit símamær, ógift; Alice, loftskeytam. en mað- ur hennar er Kjærulf Pedersen, verkfræð- ingur; Jörgen Michael, stýrim. en kona hans er Paulyne Henrietta, ættuð frá New Zealand; Ih, stýrimaður kvæntur Sigrúnu þórarins- dóttur, ættaðri úr Rvík. Arni hóf snemma siglingar, sigldi meö stórum dönskum og enskum seglskipum í 5 ár, lauk skipstjóra- prófi í Khöfn 190G, gerðist síðan skipstjóri á 11500 smálesta ameríkönsku olíuflutnings skipi (Standard Oil Co.). Árin 1937—39 sigldi hann á skipum um Miöjaröarhafið sem trúnaðarmaÖur (Kontrol Officer). Um þriggja ára skeiö var hann skipeigandi sjálfur. þau hjónin húa nú í Klamenhorg við Kaup- mannahöfn. Elín Jóhannesdóttir, fædd 16. októher 1912 að Kvennahrekku í Dalasýslu. Foreldr- ar hennar eru Jóhannes L. L. Jóhannsson, sókn- arprestur aÖ Kvenna- hrekku (ý 1929) og kona hans Guöríður Helga- dóttir, en þau fluttust til Reykjavíkur árið 1918. Rróöir Elínar er Jakob Jóh. Smári, rithöf. bú- settur í llvík. Hún lærði ljósmyndagerö í Reykja- vík og vann við þá iðn þar, en árið 1939 fluttist hún til Khafnar, stundaöi framhalds- nám viÖ Teknologisk Institut (ljósm. iön- deildina) en árið 1942 flutti hún til Árósa og hefir átt þar heima síÓan. Elín er gift dönskum manni, Axel Arnholty ljósmyndara. Börn eiga þau hjón tvö, Eddu, fædd 22. jan. 1940 og Inger Marie, f. 10. maí 1944. Gnbmunda Elísabet Ólafsdóttir, fædd 4. apríl 1897 aÖ Sviðugörðum í Gaulverja- bæjarhrepp í Flóa. Hún er dóttir lijónanna Ólafs hónda Guðmundssonar, er lengi hjó á Sviöugöröum en seinna flutti til lleykjavíkur og konu hans þórunnar Mattliíasdóttur. Systkini GuömundueruGuöl)jörg kona Jóns Péturssonar ritstjóra, Rvík; Olafur kaupm. og Jón Geir í Ostifternes Brandforsik- ring í Khöfn, en tvö systkini hennar, Matt- hías og Jjórun, eru dáin. GuÖmunda fluttist til Danmerkur haustiö 1918 og settist aÖ í Khöfn. ÁriÖ 1924 giftist hún dönskum manni, Niels Nielsen stór- kaupm., eignuöust þau eina dóttur en mistu hana 6 mánaöa gamla, en 1925 dó niaður GuÖmundu. Árið 1929 giftist hún í annaÖ sinn Soren Jensen Hyldegaard, er lengi bjó á óðalsbóli ættar sinnar Hyldegaard við Ringsted en seinna varð forstjóri Ostifternes Brandforsikring í llingsted. Eiga þau einn son, Soren Preben, 16 ára gamlan. Helgi þórÖarson, na:turvöröur, fæddur 30. september 1877 aÖ Yesturfíflholtshjáleigu í Vestur-Landeyjum í llangárvallasýslu, sonur þórÖar þórÖarsonar sjómanns er þar hjó og konu hans Helgu Jóns- dóttur. BróÖur á Helgi er Kristján heitir og húsetlur er í Vestmanna- eyjum. Helgi stundaÖi róöra á æskuárum sín- um en lærÖi svo prent- iÖn í Reykjavík á árun- um 1900—04. ÁriÖ 1908 flutti hann til Khafnar og hefir dvalið hér síð-

x

Heima og erlendis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.