Heima og erlendis - 01.12.1946, Blaðsíða 5

Heima og erlendis - 01.12.1946, Blaðsíða 5
an. Hér vann hann tvö ár við prentverk, varð svo að láta af þeirri iðn vegna heilsu- bilunar. Áriö 1910 gerðist hann næturvörð- ui' hjá De forenede Vagtselskaber og siðan 1930 hjá StatsanstaJten for Livsforsikring. Samhliða næturvarðar stöðunni varð hann árið 1915 likberi við Kobenhavns Begra- velsesvæsen, verið féhirðir í Ligberernes Forening síðan 1917 og er nú formaður þess félags. Helgi er kvæntur danskri konu er beitir Petra f. Gregersen, eiga þau einn son er Grcgers heitir, en kona hans heitir Marga- rite, f. Clausen. Ragna Djarnadóttir, fædd 2. nóvember 1912 á pingeyri við DýrafjÖrð. Foreldrar hennar voru Bjarni Pétursson, er var söng- kennari i Reykjavík og kona hans MargrétEgils- dóttir; foreldrar Rögnu eru nú dáin. Systkini á hún fjögur: Pétur, Ólínu, Kristínu og Ein- ar, er öll eru búsett á íslandi. Ragna lærði hárgreiðslustörf i Rvík, fluttistárið 1939tilDan- merkur,giftisthérdönsk- um manni RobertFærge- mann, steypara. Eiga þau hjón tvö börn, Margrete, 8 ára og Per, 5 ára. þau hjónin búa í Vejle á Jótlandi en frú Ragna hefur verið á íslandi í sumar. A SLÓÐUM ÍSLENDINGA í KAUPMANNAHÖFN Stúdentafélagib „Kári" i Khöfn A fundi Félags íslenzkra stúdenta í Kaup- Qiannahöfn og haldinn var á Sopavillonen (sem íslendingar hér kölluðu „Vatnsenda") *• jan. 1905, gerðist sá atburður, að dr. Val- vi' Guðmundssyni var vikið úr félaginu. Tildrög til þessa burtreksturs voru að sjálf- Sogðu stjórnmálaskoðanir hans, en ekki verð- nr hægt að rekja hér nánar málavexi, því íundarbækur félagsins frá þeim tíma, munu nu vera á Landsbókasafninu í Reykjavík, ef P^r á annað borð fínnast lengur. Og hve ttukið væri á þeim aó græða um þetta mál, Jæt eg ósagt. Hitt er kunnugt, að þetta vakti megna gremju meðal stúdenta hér, eldri og yngri og ekki síst meóal andstæðinga hans í stjórnmálum. Finnur Jónsson, sem annars var svarinn óvinur Valtýs, sagði um þetta: „Hvað sem stjórnmálamaðurinn Valtýr hefur unnið sér til saka, þá er það þó víst að stúdentinn Valtýr Guðmunds- son á ekki að reka úr þessu félagi". þessi burtrekstur Valtýs úr félaginu leiddi þá líka til þess, að nokkrir stúdentar, bæði úr Félagi ísl. stúdenta og utanfélags, boðuðu til fundar til þess að ræða um stofnun nýs Stúdentafélags í Kaupmannahöfn. Eins og fundarboð það ber með sér, er hér fer á eftir, voru að vísu fleiri ástæður nefndar fyrir stofnun nýs félags en burtrekst- ur Valtýs, en sá atburður virðist þó hafa verið aðal ástæðan. Fundarboðið er prentað hér orðrétt; það er eign Vald. Erlendssonar læknis i Frederikshavn. Vér undirritabir íslenzkir Stúdentar í Kaupmanna- höfn viljum hérmeb boða til fundar, mebal hérver- andi ísl. Stúdenla, er halda ska] mibvikudaginn 15. febr. 1905 Kl. 8 á Café du Lac. Umræbuefni: Stofnun á nýjum félagsskap meðal ísl. Slú- denta í Kaupmannahöfn. Vér höfuni á síbari tímum á ýmsan hált fundið til þess sérlega, að hið núverandi ísl. Stúdenta félag ekki er fullnægjandi fyrir andlegar þarOr mikils hluta meðlima sinna, og að það gerir sér ekkert far um að hafa menntandi eða uppalandi áhrif á Stú- denta, heldur þverl á móti er margskonar óregla og ókurteisi látin víðgangast á fundum félagsins, sem varla er menntuðum mönnum sæmandi. Vér hyggjum og, ab stefna sú í pólitík er félagib hefur tekib á síbustu tímum, geti verib vibsjáverb fyrir land vorl og þjób. En einkum og sérstaklega hefur burtrekstur Dr. Valtýs Gubmundssonar vakib megna gremju meðal vor, því aö slíkar tiltektir bera vott um óþolandi görræði, er beita má gegn hverjum einstökum félagsmanni, er heldur fram annari skoð- un, en sá flokkur, seni nú er rábandi í félagi ísl. Stúdenta í Kaupmannahöfn. Kaupmannahöfn 12/: 1905 V. Erlendsson stud. raed. H. Gíslason i,li»l. theol. Einar M. Jónsson (cand. jur.) G. Guðmundsson læknir þorJíeJl Jiorkelsson (cand. raag.) G. Einarsson (vil fund, bótt jeg fallist ekki stud. theol. á framantaldar ástæöur að ðllu (Er ekki í félaginu, og dæmi leyti). bví ekki um undanfarnar á- Bjarni Jónsson (jur.), stæður, en vil annan félags- Ny-Toldbodgade 49. staP með 00ru Prógrarami en hið núverandi). Bjðrn Bjarnason (Boyesg. 5 A). Jón Magnússon stud. mag. Jeg er framanrituðu alveg sam- bykkur Finnur Jónsson. 2»

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.