Heima og erlendis - 01.12.1946, Blaðsíða 1

Heima og erlendis - 01.12.1946, Blaðsíða 1
Heima og erlendis Um Island og Islendinga erlendis 1. árg. Desember 194G 4. tbl. SAMKOMUSTAÐIR lífstíð. því ástir leynast alstaðar. En eitt er ábyggilegt — að Island hefur altaf verið í huga manna á þessuni fundum, þjóðhátíðarinnar 1874 minnlust Islending- ar hér á Skydebanen, Vesterbrogade 59, lág bygging, en veislusalurinn þar nú er bygð- ISLENDINGA I KAUPMANNAHOFN Enginn bær á Norðurlöndum geymir eins mörg spor Islendinga eins og Kaupmanna- höfn. Er nærri sama hvar gengið er um bæ- inn, víðast hvar verður eitthvað það á vegi ur seinna. Um það leyti var þetta helzti sam- naanns, er hvarflar huganum til Islands og komustaöur ])æjarins og er raunar ennþá. Islendinga, er annaðhvort hafa veriö hér eða Eg minnist ekki að íslendingar hafi haldið lifa hér enn. Og mörgum mun farið eins og neinar samkomur þar síðan. Við göngum svo mér, að þykja vænt um þennan bæ, vegna Veslerbrogade í norður átt, náum Tromme- íslenzkra minna og fegurðar hans. salen og hér á horninu við Vesterbrg. ligg- þegar draga skal fram í dagsbirtuna þá ur mikið hús er nefnist Vesterport. Hér, eins staði, sem Islending- ar hér hafa notað til funda sinna, dylst mér ekki, að á því geta orðið ýms vandkvæði, því flest öll gögn eru ófullkomin, ekki síst þá er leita á aftur í tímann. En nokk- urn veginn ábyggi- h?g vitneskja er^þó uni þetta síðustu 30 —40 árin. Ymsir þeirra sam- komustaða, sem ís- lendingar hér hafa notað til funda sinna munu nú rifnir nið- ur eða teknir til ann- arar notkunar. En fyrir þá ísl. sem eru hér á ferð, gæti það verið gaman að vita, ao á þessum stað hefðu íslendingar oft verið, hlegið — eða Rrátið, eða hitt hér _____ _ _____ __ _ ,___ leiGSÓgumann fyrir Khöfn, séö úr lofti yfir gamla bæinn- Til hægri RáShúsið, efst Thorvaldsenss. o» Christiansborg 35

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.