Heima og erlendis - 01.12.1946, Síða 1

Heima og erlendis - 01.12.1946, Síða 1
1. árg. 4. tbl. Heima og erlendis Um Islcirid og Islendinga erlendis Desember 194C SAMKOMUSTAÐIR lífstíÖ. því ástir leynast alstaðar. En eitt er ábyggilegt — aÖ Island hefur altaf veriÖ i huga manna á þessum fundurn. þjóðhátíÖarinnar 1874 minntust Islending- ar hér á Skydehanen, Yesterhrogade 59, lág hygging, en veislusalurinn |tar nú er bygð- ur seinna. Um þaÖ leyti var þetta lieb.ti sam- komustaÖur hæjarins og er raunar ennþá. Eg minnist ekki aö Islendingar hafí haldiÖ neinar samkomur þar síÖan. ViÖ göngum svo Veslerhrogade í norður átt, náum Tromme- salen og hér á horninu viö Vesterhrg. ligg- ur mikiÖ hús er nefnist Vesterport. Hér, eins ISLENDINGA I KAUPMANNAHOFN Enginn bær á Noröurlöndum geymir eins mörg spor Islendinga eins og Kaupmanna- böfn. Er nærri sama hvar gengið er um hæ- inn, víÖast hvar verður eitthvað þaö á vegi nianns, er hvarflar huganum til Islands og Islendinga, er annaðhvort hafa veriö hér eða lifa liér enn. Og mörgum mun fariÖ eins og mér, aÖ þykja vænt um þennan hæ, vegna íslenzkra minna og fegurðar lians. þegar draga skal fram í dagshirluna þá staöi, sem Islending- ar hér liafa notaÖ til iunda sinna, dylst mér ekki, að á því geta oróiö ýms vandkvæði, því fíest öll gögn eru ófullkomin, ekki síst þá er leita á aftur í tímann. En nokk- urn veginn áhyggi- leg vitneskja er þó um þetta síðustu 90 —40 árin. ymsir þeirra sam- bomustaða, sem ls- lendingar hér liafa notað til funda sinna munu nú rifnir nið- ur eða teknir til ann- arar notkunar. En fyrir þá ísl. sem eru bér á ferö, gæti þaö veriö gaman aö vita, ab á þessum staÖ hefðu íslendingar oft veriö, hlegið — eða fU'átiö, eða hitt hér leiosögumann fyril’ Khöfn, séð úr lofti yfir gamla bæinn. Til hægri Ráðhúsið, efst Thorvaldsenss. og Christiansborg. 25

x

Heima og erlendis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.