Heima og erlendis - 01.10.1951, Blaðsíða 2

Heima og erlendis - 01.10.1951, Blaðsíða 2
Arnarsyni og segir um Einar, að hann sé „ef Lil vill mestur núlifandi listamaÖur ver- aldar“. Næst er svo kvæöiö eftir Axel Juul og fer hér á eftir: Hovding-Hu staar til at byde, Harme volder det at lyde; heller hjemlos Mand at være, mer end Guld er Ættens Ære. — Som det stejle Sind stod Fjældet med sin Tinde Jokel-ljældet, som naar Bratsind bobler, syder, kogte Jordens Jættegryder, og som stive, stinde Nakker knejste Klippe-Kammes Takker; ode 0rkners mange Mile gav de hvasse 0jne Hvile — Men i Bugtens lune Bunde lyste gronne Odelsgrunde, blide Smil om harske Munde. Her liar Hovding hjemme, Hu, som sent kan glemme, men, maa trofast gemme alt, hvad Slægten ved, Nyt om Daad og Dyster, Fryd for fjerne Kyster — Frasagn hedst forlyster Mænd i Ensomhed. Stev og Stave stotter, fæstner, sammenknytter Sagn, imens de ílytter Tanken sikkert frem. Her i Hovding-Halle skahtes Nordens Skjalde, og dens Riger alle lyttede til dem. j>á er grein eftir Arne Moller, þáverandi formann Dansk-Isl. Samfund um starfsemi þess. Er þar aÖ miklu leyti vitnaö í ræöu Th. Staunings, þáverandi forsætisráÖh. Dana er hann hélt viÖ 25 ára afmæli félagsins og ræöu Jóns Krahbe viÖ sama tækifæri. Arne Moller lýkur ræÖu sinni á þessa leiö: „Okk- ur hafa borist margar kveÖjur í tilefni af 25 ára afmæli félagsins. MeÖal þeirra er þessi: Sú starfsemi, sem D.I.S hefir leyst af hendi, á þaÖ skiliÖ, aö njóta stuÖnings sem flestra meöal þjóÖar vorrar. JjaÓ er ekki nægilegt, aÖ fáeinir hrautryÖjendur gangi vel fram. Hér þurfa miklu íleiri aö vera aÖ verki en hingaÖ til“. Anoa Borg (myndin tekin á samkomunni) J>á skrifar Chr. Westergárd-Nielsen um íslenzkar bókmenntir (ágrip). Hann hyrjar á sögunum og endar meö Halldóri Laxness. Nú kemur grein um íslenzkar konur og skrifuÓ af frú Helga Aarestrup Boggild. Er greinin sérstaklega hlýlega skrifuÖ í garÖ ísl. kvenna, enda hafði hún haft tækifæri til aö kynnast landi og |)jóó um nokkurra ára hil. Frúin segir frá ástæöum í lleykja- vík í inílúensunni 1918 og lýsir hjálpsemi manna á allan hátt viö hina sjúku, segir aÖ menn hafi ekki ósjaldan komiÖ á heimili, þar sem faÖirinn og móóirin láu örend í rúminu, en hörn þeirra lifandi og hjálpar- laus. Börnin hafí svo aÖrar fjölskjddur tekið til sín, oft þótt mörg börn væru fyrir, segist liún hafa þekkt ungar stúlkur, sem hafi tekiÖ slík hörn til fósturs og oft íleira en eitt. Og frú Boggild lýkur meö þessum orÖum: „J>aö mun sjaldgæft aö finna slíkan fórnar- vilja, gestrisni og hjálpsemi eins og á Is- landi“. j>á skrifar Matthías J)óröarson um fiskiðn- aö Islendinga, Gísli Kristjánsson, landbún- aðarkand. um ísl. landhúnaÖ og Th. Krabbe, fyrv. vitamálastjóri: Danske lngeniores Ar- hejder paa Island. Öllum þessum greinum fylgja óteljandi myndir frá Islandi, meÓal annars af íslenzk- um konum á skautbúningi.

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.