Heima og erlendis - 01.07.1953, Blaðsíða 4

Heima og erlendis - 01.07.1953, Blaðsíða 4
skírnarfontur úr marmara, er Tborvaldsen hefír gert og gefíð kirkjunni, en hann var, eins og kunnugt er, af íslenskum stofni og á grasblelti fyrir framan AlþingishúsiÖ er líkneski af lionum, og eina líkneskiÖ sem til er í hænum. þaö eru mjög fáir garÖar í hænum, og í þeim sem til eru, vex rihs og stöngulsber, kartöílur og róur. þó er enginn vafi á því, aö hér gætu veriÖ fallegir garöar og meÖ allstórum trjám, en menn virÖast ekki hafa haft áhuga á því, en þó er eins og nú sé áhugi aö vakna í þessa átt. þaö leynir sér ekki, þegar fariö er um bæinn, að Reykjavík er fiskibær. A opnum svæðum og girðingum er breiddur saltfískur til þurkunar, og á einum staÓ sá eg, aö breytt haföi veriÖ á húsþak. A götum hæj- arins verða á vegi manns karlar og konur, meÖ ýmist nýjan eða saltaöan físk í hönd- unum. Allur þorri almennings, fullorðnir og börn, gengur á leöurskóm, og eru þeir l)undnir um legginn með þveng. þó fínnast líka erlendir skór. Konur nota almennt aÖ hafa sjal yfír herðarnar og á höföi hera þær lnifu meÖ skúf, er haugir niöur á axlirnar. Hestvagnar sjást ekki í Reykjavík, aðeins handvagnar og notaöir til þess aÖ aka á vörum frá höfninni til kaupmannsins. Aftur á móti er hesturinn mikiö notaður, verÖa oft á vegi manns laugar lestir full-klyfjaöar, ýmist á leiÖ út úr hænum eða í. það er alveg ótrúlegt, hvaÖ á íslenska hestinn er lagt og furÖa, aÖ hann skuli ekki sligast undir þessum þungu höggum. þaö sem mér fínnst sérkenna hæjarlífíö er, aö hér fínnast svo aÖ segja ekki veit- ingahús. Til þess aö draga úr drykkjuskap, er hér í landi mjög hár tollur á vínföngum, l)rennivínsllaskan kostar hér kr. 1,20. Aftur á móti er neftóbaksnotkun mikil, jafnvel úr bófi fram. Allur almenningur, konur og karlar gengur vel klætt, fólk er kurteist og lriÖsamlegt. Alit mitt á fólkinu og bænum er hingað til þaÖ besta“. Seinna fylgjum viÖ svo Jensen áfram í þessari fyrstu Islandsför hans. Myndina á hls. 19 og á aö vera frá Reykja- vík, get eg ekki staðfest nánar, en væri þakklátur þeim, er gæti frætt mig um hvaÓ- an hún væri úr Reykjavík. A SLOÐUM ISLENDINGA í KAUPMANNAHÖFN Islendingar á vegi mínnm í Höfn. X. Ólafur GuÖnason. Hann var fæddur aÓ Randversstöðum (ekki RauÖversslöÖum, eins og segir í 2. thl. 3. árg. blaðs þessa) í BreiÖdal 29. október áriÖ 1888. Hann varð því tæpra 64 ára gamall. I æsku hneigðist hugur Olafs aö búskap og hann var um tveggja ára hil í Eyöaskóla, en sigldi svo skömmu seinna til Danmerkur. þaÖ var haustiÖ 1909. Ekki var þaÖ ætlun hans aö ílendast hér í Danmörku, þó fór þaö svo, aÓ æfi sinni lauk hann hér eftir 43 ára búsetu. Fyrstu tvö árin vann hann viö húskap í Kirke- Skensved á Sjálandi og tvö ár var hann við Haslev Hojskole, þaöan flytur hann til Oster Snede á Jótlandi, vann þar vió sementssteypu og leirmyndagerö til ársins 1916, en þá flytur hann til Give á Jótlandi og lieldur þar áfram sömu iÖn en á eigin spýtur. Sementssteypuna seldi liann árið 1928 og haföi síðan eingöngu legsteina- og leirmyndagerÖ, seinustu árin með syni sínum. Ólafur var nú farin aö fínna til van- heilsu (hjartahilunar) og varÖ ofl aÖ vera frá vinnu. I árslokin 1951 veiktist hann af heilahlóðfalli og vorió 1952 lést liann af völdum þess sjúkleika. Kynni mín af Ólafi GuÖnasyni uröu ekki náin, olli því fjarlægÖin á milli okkar. En eg vissi um hann frá árinu 1923, hann gerö- ist þá áskrifandi aÖ „17. júní“. YiÖ sáumst fyrst árið 1945 á fundi Islendingafélags. Hann var kominn þar til aÖ sjá og heyra hinn nýkomna sendiheiTa lslands, Jakob Möllei'. þaö varö þó ekki ruikiÖ úr kynningu milh okkar í þaÖ sinn. Ariö 1948 hittumst viÖ á Islendingamóti í Silkiborg og svo aftur hja Gum. Einarssyni í Aagaard á Jótlandi. Ólafur skrifar mér (t0/7 ’49): „Eg hefi í hréfi frá Guömanni Einarssyni i Aagaard fengið vitn- eskju um, aÖ við hittumst hjá honum a heimili hans 23. júlí og er mér þaó mikil 20

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.