Heima og erlendis - 01.07.1953, Blaðsíða 3

Heima og erlendis - 01.07.1953, Blaðsíða 3
sérstaklega vel á umliverfiÖ og hæinn og hetur en eg haföi vænst“ segir Jensen. YeÖur var fremur gott daginn sem Jensen steig fæti sínum í fyrsta sinn á íslenska grund. J>aÖ var logn og þokusúld en gerÖi hjart veÓur, er leiÖ á daginn, og um hitann í Reykjavík segir Jensen, aÓ hann hafi verið „nokkurn veginn eins ogí Danmörku snemma morguns, sumardag“. Hann er enn á skips- fjöl, og lýsir þaÖan því sem fyrir augun her: „I suður frá mér liggur hærinn, allstór aó sjá, húsin flest tibmurhús, klædd bárujárni og mörg þeirra rauðmáluÖ. Elsti hluli bæj- arins liggur eins og í dal og þenur sig svo yfir smá hæÖir í austur og vestur. I norður frá mér liggur lítil, grösug eyja, flöt og á henni miÖri stendur hús hóndans, sem hýr á eynni. Hann hefur 25 kýr og er það taliÖ stórt bú á Islandi. AÖ haki þessarar eyjar her í fastlendi, er liggur undir 800 feta háu fjalli, og eru hlíðar þess og tindur þakið snjó. I norÖ-vestur út eftir víkinni er ílat- lendi, en inn í þaÓ flétta sig fjöll, hvert af ööru og alþakin snjó. A höfninni láu fimm gufuskip auk margra seglskipa og báta og auk þess lá þar danska herskipið „Hekla£í, er hér er á sumrin lil strandgæslunnar og franskt herskip. þessi tvö síðast nefndu skip voru aÖ híða eftir pósti úr „Lauru". Inn í milli allra þessara skipa er róiÖ hátum til og frá landi, hlöðn- um fólki og vörum, svo þessi fyrstu kynni mín af Islandi gáfu vonir um líf og fjör. En skóg sá eg hvergi, svo langt augað eygÖi, og gerði það hugmynd mína af landinu kuldalegri. YiÖ borðuðum morgunverÖ á skipsfjöl og fóruin ekki í land fyrr en kl. 12. Farangur okkar hafði þó verið sendur í land á undan okkur, og komiÓ fyrir í húsi, sem General- staben hafÖi á leigu, lítilli leikhúsbyggingu, (Fjalakötturinn, ritstj.) er var einstaksmanns eign. Og hér var okkur ætlaÖ aÓ vera, með- an við dveldum í Reykjavik. HúsiÖ var timburhús, eins og flest hús í Reykjavík. Salurinn var þokkalegur og á stærö viö minni leikhús í bæjum í Dan- mörku. Auk leiksalsins höfðum við annað minna herhergi, þó án annara húsgagna en stóla og borða. þetta herhergi var annars notað til veitinga, þegar leikiÖ var í húsinu. Herbergió var ætlaÖ okkur fjórum, sem átt- Mælingamenn lepgj’a í ferð frá Reykjavík um aö dvelja tímakorn í Reykjavík. Nokkrir yfirmannanna höfðu lierbergi viÖ hliðina á okkur og enn aðrir í matreiðsluskóla, ekki langt frá þar sem viÖ bjuggum. Vió höfðum meÖ okkur hálmsengur og teppi, og bjugg- um eins vel um okkur og hægt var. Og eg svaf vel þessa fyrstu nótt mína á Islandi. Eg borðaði í matreiðsluskólanum meðan eg dvaldi í Reykjavík, maturinn var hinn hesti og engu síðri en eg var vanur á ferÖ- um mínum í Danmörku. Oftast fór eg í rúmiÖ kl. 11, og þótt nóttin væri björt, sofn- aði eg l'ljótt og svaf vel, enda átti eg svefn til góóa eftir svefnlausar nætur á sjóferöinni til íslands.££ Laugardaginn 7. júní skrifar Jensen: „þessa tvo daga sem við höfum nú veriö í Reykjavík, höfum við undirbúið komandi feröalög. YiÖ höfum útvegað okkur hnakka og önnur reiðtygi og leigt 30 ísl. hesta, og þann tíma sem eg hefi svo haft aílögu, hefi eg notaÖ til aÓ kynna mér hæinn. Reykjavík er rniklu stærri og álitlegri hær en eg, og víst flestir okkar, höfðum haldió í fyrstu. Rærinn hefir á undanförnum árum færst mjög i aukana, íhúatalan er nú 6,500. Hér eru góðir vegir, víða gangstéttir og slein- lagt frárensli. Bærinn líkist þó ekki dönsk- um hæjum, það er lengra á milli húsa hér og þau eru, eins og áður er sagl, flest timbur- hús og klædd hárujárni. J>ó finnast einstök steinhús, svo sem AlþingishúsiÖ og Lands- hankinn, hæöi álitleg tveggja hæöa hús, hlaðin að nokkru leyti af íslenskum steini, ennfremur Dómkirkjan, hún er á stærð viö Stefanskirken á Noröurhrú. I henni er fagur 1»

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.