Heima og erlendis - 01.07.1953, Blaðsíða 6

Heima og erlendis - 01.07.1953, Blaðsíða 6
— mér óskiljanlegum — ástæðum, fól stjórn- in mér undirbúning mótsins. Mér [jótti vel hlýða, að samkoma þessi yröi í húsi K.F.U.M. og jiar bjó FriÖrik líka stríðsárin, þegar bann var í bænum. Viö áttum kost á aö fá Ung- domssalen, en mér þótti bann of lítill, en annar salur var þá ófáanlegur. þetta ]>reytt- ist þó á síðustu stundu og viö fengum nú „Ansgarssalen“. þegar eg sagöi síra FriÖrik frá þessu, sagói bann: „Hann þykir mér líka vænst um.“ Eg óltaðist, aÖ samsæti þetta yrói ekki eins vel sótt og skyldi, og baÖ því Guóna Guójónsson aö gera sitt til þess, aÖ sem flestir stúdentar kæmu, en bann taldi engau vafa á, að mótiÖ yrði vel sótt. Og þaö fór svo líka, komu um 150 manns og rúmaði salurinn ekki fleiri. Eg befí ekki séö betur skreytt kaffiborð á mótum Islendingafélags en þetta, og var þaö forstöÖukonu hússins að þakka — hún lét einkis ófreystaö, til þess að setja veru- legan bátíðablæ á mótið. Formaóur félagsins þá, Bartels, setti sam- komuna en síra Haukur Gíslason bélt aðal- ræðuna fyrir minni síra Friðriks og gerði þaÖ vel. Aörir ræðumenn voru: Ólafur Gunnarsson frá Lóni, þorvaldur Hjaltason, djákni og þorf. Kristjánsson. Islendingafé- lag gaf síra FriÖrik Islendingasögur, á dönsku, bafÖi hann helst kosið þaö, úr því að félagið ætlaöi honum afmadisgjöf. AÖ lokum þakk- aöi FriÖrik fyrir sér sýnda vináttu. Svo röbbuðu menn saman og sungu stundarkorn og skyldust svo ásáttir um það, aÖ þetta heföi verið sérstaklega skemmtileg samkoma. KvæÖiö sem sungið var og ort haföi Ólaf- ur Gunnarsson, liefír áÖur verið birt hér í blaðinu. ÍSLENDINGAR BÚSETTIR í DANMÖRKU Jóhannes Einarsson, stórkaupm. Hann er fæddur í Kaupmannahöfn, 5. mars árið 1892. Foreldrar hans voru Einar Jóbannes- son, trésmiÖur, ættaóur frá Hrafnsstööum í Vopnafiröi og kona hans Katrín Bjarnadóttir ættuö frá þverá í ReyÖarfírÖi. þau lijón fluttust hingað niður um 1890 en eignuð- ust ekki nema þennan eina son. En móðir Jóhannesar var tvígift, var seinni maður hennar danskur og eignuðust þau þrjú börn. I æsku sinni lieyröi Jóbannes sjaldan íslensku og læröi hana því ekki. En áriÓ 1901, níu ára gamall, fer bann kynnisferð til afa síns í Vopnafírði og aftur 1902 og upp frá því talar bann íslensku og hefír baldið henni við síðan. Jóbannes hefír margt lagtágjörva hönd, liann lærði viö verslun og stundaði verslunar- skóla, veriÖ verslunar- maÖur og rekiÖ eigin verslun. Seinna gerÖist hann þjónn og hefirhaft veilingaliús sjálfur, t. d. „Mandorina6, (kínverskt nafn), bafÖi þaö á stríÖsárunum og komu landar þar oft. þá hefir Jóhannes líka ferð- ast víða, þaö er víst ekki til það land í Evrópu, sem Jóhannes hefir ekki stigið fæti á, ýmist í kaupskapar erindum eða í sigl- ingum og bann hefír siglt meÖ skipum 0. K. til Ameríku sem þjónn. Hann bjó líka tvö ár í þýskalandi. Seinustu árin hefír hann baldið kyrru fyrir, aö undantekinni Islands- ferð áriÖ 1947. Nú helgar hann kaupskapn- um krafta sína, og áhugi bans snýst nú aöallega um það, að koma á fót tesölu og befír það lengi veriÖ draumur hans. Jóhannes er giftur danskri konu, Kamma heitir bún, f. Andersen, ættuö frá Kaupmannahöfn. þau eiga tvö börn, dóttir er heitir Gurli Sólveig gift Rygaard-Jensen, eiga þau tvö börn, en sonurinn heitir Leifur Einar Björn, búsettur á íslandi, ógiftur. þótt Jóbannes sé fæddur í Danmörku, beldur hann fast í þaÖ, aö vera Islendingur, öll ætt hans er íslensk, móÖur bans varÓ aðeins sú skyssa á, aö eignast bann í Kaupmannahöfn. Fáir munu taka 22

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.