Heima og erlendis - 01.07.1953, Blaðsíða 1

Heima og erlendis - 01.07.1953, Blaðsíða 1
Heima og erlendis Um Island og Islendinga erlendis 6. árg. Júlí 1953 3. tbl. HUNDRAÐ ÁRA MINNING FRA DAUÐA JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR Laugardaginn 26. maí árið 1945 voru liðin hundrað ár frá því, aÖ Jónas Hallgrímsson, góðskáldiÖ íslenska, lést hér í Kaupmanna- höfn. AÖ sjálfsögðu minntust Islendingafé- lag og Félag íslenzkra stúdenta í Kaup- mannahöfn þessa með sameiginlegri sam- komu aÖ kvöldi þessa dags. Laust eftir hádegi eða kl. 14, mættust stjórnir félaganna viö leiÖi Jónasar Hall- grímssonar í Assistens kirkjugarðinum á NorÖurbrú. Hér lögðu stjórnir félaganna ásamt FræÓafélaginu og SendiráÖi Islands, krans á leiÖi Jónasar. Fyrir hönd Sendiráös Islands var viÖstaddur athöfn þessa Tryggvi Sveinhjörnsson, sendiráðsritari og fyrir Fræða- félagiö Jón prófessor Helgason. Blómsveig- arnir voru skreyttir silkiböndum, íslenskum litum og áletraÖ nafn Jónasar og gefenda. YiÖ leiðiö ílutti Jón Helgason stutta ræöu og að henni lokinni lögðu þeir M. Bartels, J)á formaður lslendingafélags og Tryggvi Sveinbjörnsson blómsveigana á leiðiÖ. ViÖ- staddir athöfn þessa voru 14 Islendingar. Um kvöldiÖ höfÖu félögin sameiginlegan fund í Haandværkerforeningen, Dr. Tvær- gade 2 og hófst sá fundur kl. 18. Mót þetta setti formaÖur Stúdentafélagsins, sem þá var Guðmundur Arnlaugsson, stud. mag. Eftir aÖ liann haföi boðið félaga og gesti vel- komna, flutti Kristján Albertson, þá dósent í þýskalandi, stutta ræðu fyrir minni Jónasar Hallgrímssonar. AÖ ræðu hans loknri, las Jón próf. Helgason upp úr riturn Jónasar, I?

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.