Víkurfréttir - 04.03.2010, Blaðsíða 7
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 7VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGUR 4. MARS 2010
Við trúum því að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að
hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafi
sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast.
BARNAHÁTÍÐ Í
REYKJANESBÆ
TIL HAMINGJU
Umsjónarkennari á yngsta stigi í 100% starf, tímabundið vegna
afleysinga frá 12. apríl og áfram næsta skólaár.
Kennsla í myndmennt í 80% starf, tímabundið vegna afleysinga
frá 1. apríl og áfram næsta skólaár.
Tölvuumsjón í 25% starf, tímabundið vegna afleysinga.
Nánari upplýsingar veitir Jónína Ágústsdóttir skólastjóri og
Lars Jóhann Imsland aðstoðarskólastjóri í síma 420-4550.
Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá Fræðsluskrifstofu
Reykjanesbæjar í síma 421-6700.
Umsóknir skulu berast Starfsmannaþjónustu Reykjanesbæjar,
Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ fyrir 19. mars n.k. Einnig er
bent á rafrænar umsóknir á reykjanesbaer.is
Fræðslusvið
AKURSKÓLI
Fjölskylduvæn fyrirtæki
Keilir, miðstöð fræða og vísinda, Kaffitár og Vatnaveröld –
sundmiðstöð hlutu viðurkenninguna Fjölskylduvæn fyrirtæki á
Degi um málefni fjölskyldunnar laugardaginn 27. febrúar.
AUGLÝSIR EFTIRFARANDI STÖRF LAUS TIL
UMSÓKNAR:
ÓSKAÐ EFTIR HUGMYNDUM
Barnahátíð verður haldin í fimmta sinn í Reykjanesbæ 21. - 25.
apríl nk. og nú með nýrra og stærra sniði en áður. Margir koma að
undirbúningi hátíðarinnar og boðið verður upp á margs konar
viðburði fyrir börn og foreldra. Markmið hátíðarinnar er að skapa
foreldrum og börnum fjölbreytt tækifæri til frjórrar og gefandi
samveru og stuðla þannig að fjölskylduvænum Reykjanesbæ.
Nú leitum við eftir hugmyndum ykkar bæjarbúa!
Skilið á netfangið: barnahatid@reykjanesbaer.is
Dagforeldrar – viðurkenning fyrir starf
Einnig hlutu eftirtaldar dagmæður viðurkenningar fyrir starf sitt:
Vilfríður Þorsteinsdóttir, Guðný Sigríður Jónsdóttir og Guðrún
Þórhildur Ævarsdóttir.
Reykjanesbær óskar þeim til hamingju.
Fjölskyldu- og félagssvið