Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.03.2010, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 04.03.2010, Blaðsíða 15
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 15VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGUR 4. MARS 2010 Við létum drauminn rætast! Láttu drauminn rætast á Nesvöllum Opið hús sunnudag kl. 13-17. Kaffihlaðborð í boði Nesvalla Raðhús og íbúðir í mörgum stærðum til sýnis Við bjóðumst til að gera tilboð í þína eign Fulltrúar Nesvalla verða á staðnum Kaffi og meðlæti í boði Nesvalla Lífsgæði – Þægindi – Öryggi – njóttu lífsins Halldór og María Kristjana Margrét og Gauja Keflavík NÝTT Í LYF & HEILSU Virkjaðu æskuna í genum þínum. Snyrtifræðingur frá Biotherm aðstoðar við val á Biotherm snyrtivörum fyrir dömur og herra, föstudaginn 5. mars. Glæsilegir kaupaukar þegar keyptar eru 2 vörur á kynningu. Þeir sem kaupa Biotherm vörur 5. til 11. mars geta skráð sig í pott sem úr verða dregnir 3 vinningar að verðmæti 15.500 krónur 11. mars. Vertu velkomin(n). Fund ur um stöð una á vinnu mark aði verð ur hald inn á sal í Gerða skóla í Garði fimmtu­ dag inn 4. mars kl. 17:15. Á f u n d i n u m verð ur stað an á vinnu mark aði skýrð, hvar við stönd um, hvert við stefn um. Fund ar boð end ur vilja stíga fram og hefja við ræð ur um at vinnu mál út fyr ir ramma póli tískr ar um ræðu og leita eft ir breiðri sam stöðu stjórn­ valda, at vinnu lífs og sveit ar­ fé laga í land inu til að koma hjól um at vinnu lífs ins af stað. Það er aldrei mik il væg ara en núna að við stönd um sam an. Það er ög ur stund fyr ir okk ur að snúa baki við svart nætti lið inna mán aða og trúa því að nýj ar frétt ir gefi okk ur til efni til bjart sýni. Að við tök um við von og birtu vors­ ins sem leið ir okk ur til bjart­ ari tíma og hjól at vinnu­ og efna hags lífs byrji að snú­ ast fyr ir al vöru. Það er eina leið in fyr ir end ur reisn heim­ ila og fjöl skyldna. Hér á Suð ur nesj um er at vinnu­ leysi mik ið og tæki fær in bíða en að eins ef við náum að standa sam an og hags mun ir fjöl skyldna og at vinnu lífs tekn ir fram fyr ir póli tísk an hanaslag. Við hefj um það verk hér í Garði á fimmtu­ dag og skor um á fólk til að fjöl­ menna og sína sam stöðu. Við hvetj um fólk sem leit ar at­ vinnu tæki færa, fólk sem vill fá svör við spurn ing um sín um um at vinnu horf ur í ná inni fram tíð og aðra þá sem láta at vinnu mál sig varða að snúa sam an bök um og mæta á fund inn. Frum mæl end ur verða Katrín Júl í us dótt ir iðn að ar ráð herra. Grím ur Sæ mund sen vara for­ mað ur Sam taka at vinnu lífs ins og for stjóri Bláa lóns ins, Gylfi Arn björns son for seti ASI, Ágúst Haf erg fram kvæmda stjóri við­ skipta þró un ar og sam skipta Norð ur áls, Að al heið ur Héð ins­ dótt ir fram kvæmda stjóri Kaffi­ társ, Ragn heið ur Elín Árna­ dótt ir al þing is mað ur og Odd ný G. Harð ar dótt ir al þing is mað ur. Að lokn um stutt um fram sögu­ er ind um verða pall borðs um­ ræð ur þar sem frum mæl end ur svara fyr ir spurn um fund ar­ manna. Ás mund ur Frið riks son bæj ar stjóri í Garði Fund ur um at vinnu mál hald inn á sal Gerða skóla í Garði í dag Snú um bök um sam an! Lifandi myndir í Sjónvarpi Víkurfrétta á vf.is FASTIR BÍLAR UM ALLAN BÆ!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.