Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.03.2010, Side 9

Víkurfréttir - 04.03.2010, Side 9
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 9VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGUR 4. MARS 2010 Grunnur að heilbrigðu lífi Hvers vegna lífrænn barnamatur? Allir foreldrar vilja börnum sínum aðeins það besta. Þegar við leggjum grunninn að heilbrigði þeirra er fátt mikilvægara en gæði og hreinleiki fæðunnar. Holle barnamaturinn er einstakur að gæðum enda öll hráefni hans lífrænt ræktuð, allt frá grunni. Í hann er hvorki notað salt né unninn sykur og hvorki bragðefni né rotvarnarefni. Holle hentar öllum börnum – og úrvalið er fjölbreytt. Holle, sem er frá Sviss, er elsti framleiðandi lífræns barnamatar í Evrópu (síðan 1933) og hefur um árabil verið leiðandi á sínu sviði. Gerum börnum okkar gott – leggjum grunninn með hollri máltíð! Demeter er mesti gæðastimpill sem hægt er að fá á lífrænar vörur. Demeter-bændur vilja ekki aðeins viðhalda gæðum jarðvegsins heldur fara einu skrefi lengra og bæta gæði jarðvegsins svo hann haldist næringarríkur. Holle reynir af fremsta megni að framleiða undir Demeter stimpilinum. Þú færð Holle barnavörurnar í Nettó, Reykjanesbæ Lj ó s m y n d a s ý n i n g i n Sp e g i l s ý n ir verð ur opn uð í Lista safni Reykja­ nes bæj ar föstu dag inn 5. mars kl. 18.00. Lista menn­ irn ir Bára Krist ins dótt ir, Ein ar Fal ur Ing ólfs son, Jón­ at an Grét ars son, Katrín El­ vars dótt ir, Spessi og Þór dís Erla Ágústs dótt ir eiga verk á sýn ing unni og sýn ing ar­ stjóri er Að al steinn Ing ólfs­ son. John Sz ar kowski, yf r mað ur ljós mynda deild ar Nú tíma­ lista safns ins í New York (M.O.M.A) og helsti sér­ fræð ing ur í banda rískri ljós mynd un setti fram at­ hygl is verða kenn ingu um ljós mynd un árið 1978 þar sem hann skipti ljós mynd­ ur um í tvo flokka, þá sem litu á ljós mynd un sem tæki til tján ing ar á einka leg um við horf um, sem sagt spegla­ menn, og þá sem litu á hana sem tæki til hlut lausr ar frá­ sagn ar af hinu séða, þ.e. glugga menn. Sýn ing in í Lista safni Reykja nes bæj ar er til raun til að ögra nokkrum val in kunn um ljós mynd­ ur um, fá þá til að takast sér stak lega á við speg il hug­ mynd ina sem hér er nefnd. Sum ir þeirra hafa alltaf ver ið speg il menn, aðr ir eru glugga sér fræð ing ar, en flest ir hafa þeir far ið bil beggja í ljós mynd um sín um, reynt að virkja hið hlut læga til að draga fram hið hug læga. Sýn ing in er í sýn ing ar sal Lista safns Reykja nes bæj ar í Duus hús um og stend ur til 18. apr íl. Safn ið er opið virka daga frá kl. 11.00 ­ 17.00 og um helg ar frá kl. 13.00 ­ 17.00, að gang ur er ókeyp is. Ljós mynda sýn ing in Speg il sýn ir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.