Víkurfréttir - 04.03.2010, Blaðsíða 16
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I 31. ÁRGANGUR16
Grófin 10c, Keflavík
Um er að ræða samtals 150m2
iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Keflavík
Reykjanesbæ. Grunnflötur er c.a. 100
fermetrar skrifstofa, kaffistofa og salerni
á efri hæð c.a. 50m2 innkeyrsluhurð c.a.
3 metrar á hæð. Snyrtilegt pláss.
Verð 110.000,- per mánuð.
Vallabraut 10, Njarðvík
Um er að ræða 4 herbergja íbúð á
jarðhæð í fjölbýlifyrir 55 ára og eldri
í Njarðvík Reykjanesbæ. Við húsið er
bílskúr sem íbúar nota bílaþvottaðstöðu.
Skemmtileg íbúð á góðum stað nálægt
allri þjónustu og félagstarfi eldri borgara
á Suðurnesjum.
Verð 125.000,- per mánuð.
Vesturgata 18, Keflavík
Um er að ræða þriggja herbergja íbúð
á efri hæð ásamt bílskúr í fjórbýlishúsi.
Verð 90.000,- per mánuð.
Hringbraut 84, Keflavík
Um er að ræða þriggja herbergja
íbúð á efri hæð.
Verð 75.000,- per mánuð
Dalsbraut 12, Njarðvík
Um er að ræða nýja þriggja herbergja
íbúð á efri hæð í 10 íbúða húsi í Innri
Njarðvík Reykjanesbæ. Íbúði er
laus til afhendingar.
Verð 85.000,- per mánuð.
Erum með á skrá
t.d nokkrar 3 herbergja íbúðir í Fífumóa
Njarðvík, stóra íbúð í Grindavík,
4 herbergja - og 3 herbergja íbúð við
Sunnubraut ásamt 3 herbergja íbúð í
Heiðarholti, þessar eignir ásamt fleirum á
skrá hjá okkur.
Nánari upplýsingar
á Skrifstofu.
s. 899 0555 - julli@es.is - Hafnargata 91
Hall grím spassía eft ir Sigurð Sæv ars son verð ur
flutt í YtriNjarð vík ur kirkju
nk. laug ar dag, 6. mars kl. 17.
Verk ið er skrif að fyr ir kór,
hljóm sveit og ein söngv ara.
Flytj end ur eru kam merkór inn
Schola cantor um, kamm er
sveit in Caput og Jó hann Smári
Sæv ars son, bassi, und ir stjórn
Harð ar Ás kels son ar. Hall
grím spassía var frum flutt á
föstu dag inn langa 2007 í Hall
gríms kirkju, af sömu flytj
Hall grím spassía
flutt í Ytri-Njarð vík ur kirkju á laugardag
end um. Verk ið fékk ein róma
lof gagn rýnenda og sagði Rík
arð ur Örn Páls son, gagn rýn
andi Morg un blaðs ins með al
ann ars:
Fleira er mat ur en feitt kjöt, og
heill andi ófeimni Sig urð ar við
lát laus an fersk leika leiddi fram
fjölda bráð fal legra augna blika,
ekki sízt hljóm rænna, sem eft ir
50 ára sk rauf þurr an aka dem
isma verk uðu furðu ný stár leg.
Með al frum legra upp á tækja
mætti nefna „Pílat us herr ann
hæsta“ og næstu 2 vers með
graf ískri lýs ingu á písl um Krists,
þar sem of ur veikt messandi at
kvæða ein tón kven radda bak við
af gangskór inn mynd aði áhrifa
mik inn kontra punkt; frum legt
„und er sta tem ent“ þar sem flest ir
hefðu velt sér upp úr krassandi
tón lýs ing um í dreyra drifn um
anda Mels Gib son.
Það var auð heyrt að mergj að ur
andi Pass íu sálmanna hafði gef ð
jafnt höf undi sem flytj end um
og stjórn anda byr und ir báða
vængi, að ógleymdri safa ríkri
með ferð Jó hanns Smára á burð
ar hlut verki guð spjalla skálds ins.
Eft ir slíka úr val stúlk un er varla
að efa að þetta gull fal lega verk
eigi eft ir að lifa með þjóð inni.
Til urð verks ins
Sig urð ur var spurð ur að því
hvers vegna hann valdi pass íu
sálma Hall gríms Pét urs son ar til
að semja tón list við.
„Þetta teng ist minn ing um
mín um úr æsku og afa mín um,
Skúla Odd leifs syni,“ seg ir Sig
urð ur. „Stóll inn hans stóð við
glugg ann sem sneri út að Kefla
vík ur kirkju. Und ir glugg an um
var gamla út varp ið sem tók
heila ei lífð að hitna. Ég man sér
stak lega eft ir hon um hlust andi á
frétt irn ar, veðr ið og svo út varps
mess una á sunnu dög um. Þá
sat hann með sálma bók ina við
hönd ina og merkti við þá sálma
sem þul ur inn til kynnti að yrðu
sungn ir. Hann lét radd irn ar í
út varp inu um söng inn, en
fylgd ist sjálf ur með í sálma bók
inni. Tvær bæk ur lágu við hlið
út varps ins. Önn ur var sálma
bók in, hin geymdi Pass íu sálm
ana. Það var ein hver al var leiki
sem fyllti stof una á föst unni,
þeg ar hann kveikti á út varp
inu til að hlusta á lest ur Pass
íu sálmanna. Hann sat þá með
sína bók og las með í hljóði. Svo
var út varp ið stillt að eins lægra
en þeg ar hlust að var á frétt irn ar.
Kannski af virð ingu við písl ar
sög una. Mörg um árum seinna
þeg ar ég sat við dán ar beð hans á
sjúkra hús inu, dag inn sem hann
kvaddi þenn an heim, þuldi
hann Pass íu sálm ana eins og upp
úr svefni. Að hann skildi helga
síð ustu and ar drætti sína sálm
un um hans Hall gríms, hafði
mik il áhrif á mig. Frá þeim degi
var aldrei spurn ing um ann að
en að ég semdi tón list við Pass
íu sálm ana.
Ég ætl aði í fyrstu að gera verk
sem átti að hljóma eitt hvað í lík
ingu við lest ur inn í út varp inu,
sem ég mundi eft ir úr æsku.
Þess um hljóða og lát lausa lestri.
En svo var eins og orð in hans
Hall gríms leiddu mig á allt
ann an stað. Ég fann fyr ir reiði
hans og sorg. Stuðl arn ir, höf uð
stafrn ir og rímið fannst mér allt
í einu ekki skipta máli. Held ur
var það hin mikla ná lægð við
písl arsög una sem ég upp lifði.
Ég varð vitni að písl ar sög unni,“
seg ir Sig urð ur í sam tali við Vík
ur frétt ir.
Margt framund an
Hvað er svo framund an hjá
þér?
„Eft ir tón leik ana á laug ar dag
inn fer hóp ur inn í Hall gríms
kirkju til að hljóð rita verk ið.
Það er áætl að að það taki tvo
daga. Hall grím spassía verð ur
síð an á dag skrá Kirkju lista há
tíð ar í Hall gríms kirkju, föstu
dag inn langa kl. 17. Stefnt er að
því að disk ur inn verði kom inn í
sölu við það til efni. Svo er ým
is legt á teikni borð inu hjá mér:
t.d. stórt verk sem verð ur flutt
seinni hluta sum ars. Síð an er
ítalsk ur kór að koma til lands ins
í sum ar og mun með al ann ars
frum flytja verk eft ir mig“.
Þeir sem vilja kynna sér bet ur
Hall grím spass í una er bent á að
fara inn á heima síðu Sig urð ar:
sig ur dur sa evars son.com þar er
hægt m.a. að hlýða á tón dæmi
úr verk inu.
Sigurður Sævarsson
Jóhann Smári Sævarsson syngur hlutverk Hallgríms.