Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.04.2010, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 08.04.2010, Blaðsíða 7
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 7VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 8. APRÍL 2010 Við trúum því að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafi sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast. ÖRUGG Í UMFERÐINNI HVAÐ ÞARF TIL AÐ VIÐ SÉUM ÖRUGG Í UMFERÐINNI? Umferðar- og öryggisþing verður haldið í Bíósal Duushúsa fimmtudaginn 15. apríl nk. kl 17:00 - 19:00. Kaffi og veitingar Hafðu áhrif - taktu þátt! Umhverfis- og skipulagssvið Leikjagarðurinn í Vatnaveröld – sundmiðstöð verður lokaður vegna lagfæringa í óákveðinn tíma. LEIKJAGARÐUR Í VATNAVERÖLD – SUNDMIÐSTÖÐ LOKUN VEGNA LAGFÆRINGA Reykjanesbær auglýsir til umsóknar styrki úr Manngildissjóði. Hlutverk sjóðsins er að veita fjárhagslegan stuðning, styrki og viðurkenningar til stuðnings verkefnum á sviði fræðslu, fjöl- skyldu- og forvarnarmála, menningar- og lista, umhverfismála, tómstunda- og íþróttamála eða öðrum þeim verkefnum í þágu mannræktar og aukins manngildis í Reykjanesbæ. Sækja þarf um rafrænt á reykjanesbaer.is fyrir 20. apríl 2010. Frekari upplýsingar veitir Hjörtur Zakaríasson bæjarritari, netfang manngildissjodur@reykjanesbaer.is. Bent er á rafræn eyðublöð á reykjanesbaer.is og íbúavefnum mittreykjanes.is. MANNGILDISSJÓÐUR UMSÓKNIR UM STYRK TILKYNNING Sumarblað Reykjanesbæjar kemur út 21. maí nk. Skil á efni og auglýsingum í blaðið er 23. apríl. VINNUSKÓLI REYKJANESBÆJAR 2010 Reykjanesbær auglýsir til umsóknar sumarstörf í Vinnu- skólanum. Fyrstu 250 umsækjendur fá úthlutað vinnu á A tímabili. Aðrir umsækjendur fara á B tímabil. Einungis er hægt að sækja um rafrænt á reykjanesbaer.is/ vinnuskoli og nauðsynlegt er að unglingar sýni frumkvæði og sjálfstæði í að sækja sjálfir um starf. Þeir sem ekki hafa aðgang að neti geta fengið aðstoð í sínum skóla eða í 88 Húsinu. Vinnutímabil skólans er A) 9. júní - 8. júlí B) 1. júlí 29. júlí 14 ára unglingar (8. bekkur) fá vinnu í 4 vikur, 4 klukkustundir á dag frá kl. 08-12 mánudag til föstudags. 15 ára unglingar (9. bekkur) fá vinnu í 4 vikur frá kl. 08-16 mánudaga til fimmtudaga og frá kl. 08 til 12 á föstudögum. 16 ára unglingar (10. bekkur) fá vinnu í 4 vikur frá kl. 08.00-16 mánudaga til fimmtudaga og frá kl. 08.00 - 12.00 föstudaga.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.