Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.04.2010, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 08.04.2010, Blaðsíða 6
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 14. TÖLUBLAÐ I 31. ÁRGANGUR6 VOGAAKADEMÍAN Marargötu 1, Vogum Fyrir byrjendur og lengra komna Kennt verður á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 18:00–20:15 og 20:15–22:30 Upplýsingar í símum 553 1481 og 849 6214 Sláðu til – þú átt það skilið! hefjast mánudaginn 12. apríl nk. NÆSTU VORNÁMSKEIÐ Listdansskóli Reykjanesbæjar BRYN Ballett Akademían www.bryn.isGSM: 772 1702 netfang: bryn@bryn.is KYNNIR SALSA NÁMSKEIÐ FYRIR EINSTAKLINGA OG PÖR! Með hinum frábæra Grétar Berg SALSA kennara 6. vikna námskeið hefst 12. apríl - 19. maí 2 x í viku á mánud. kl. 20:00-21:00 og miðvikud. kl. 18:00-19:00 Verð 14.900 Skráning er han! Flugvallarbraut 733, Ásbrú Allir velkomnir að læra Cuban Style SALSA! Vornámskeið hjá Eygló byrja mánudaginn 12. apríl nk. Innritun og nánari upplýsingar í síma 864 1124. JÓGA JÓGA JÓGA JÓGA Eygló Alexandersdóttir, Jóga- og Fit-pilates kennari, Iðavöllum 9, sími 864 1124. Fit-Pilates – Fit-Pilates Nú er tími ferminga að ganga í garð. Sum-ir eiga erfitt með að velja gjöf fyrir ferm- ingarbarnið og vilja helst gefa því peninga sem munu ávaxtast og nýtast í framtíðinni. Það eru margir möguleikar í boði fyrir þá sem vilja ávaxta fjármuni til lengri tíma og því eðlilegt að fólk vilji skoða slíka möguleika vel og leita ráða hjá sínum banka. Við hjá Íslandsbanka höfum ávallt bent við- skiptavinum okkar á kosti Framtíðarreiknings Íslandsbanka fyrir fermingarbörn. Reikning- urinn ber hæstu vexti verðtryggðra innláns- reikninga bankans hverju sinni og er því frábær valkostur fyrir langtímasparnað. Reikning- urinn er lokaður fyrir úttektum til 18 ára ald- urs og einungis reikningseigandi getur tekið upphæðina út eftir að hann nær þeim aldri. Óhreyfð innistæða heldur þar að auki óbreytt- um kjörum eftir 18 ára aldur. Öllum börnum er hollt að læra mikilvægi þess að spara og setja sér markmið fyrir framtíð- ina. Jafnvel lágar upphæðir sem lagðar eru inn á Framtíðarreikning geta orðið að töluverðu veganesti út í lífið seinna meir. Í mörgum til- vikum getur eign á Framtíðarreikningi verið góður grunnur fyrir fyrstu stóru útborgunina, til dæmis vegna náms erlendis eða fyrsta hús- næðisins. Framtíðarreikningurinn er því góð gjöf frá ömmum, öfum, frænkum, frændum og systkinum fyrir fermingarbarnið Íslandsbanki býður einnig viðskiptavinum sínum upp á að kaupa Gjafakortið, en það er þægileg lausn fyrir þá sem vilja gefa ferming- arbarninu peninga sem það getur ráðstafað að vild. Hægt er að leggja allt að 100.000 kr. inná Gjafakort Íslandsbanka, en kortið er hægt að nota í verslunum um allan heim og líka á net- inu. Gjafakortið hefur tveggja ára gildistíma og kemur í fallegum gjafaumbúðum. Við hjá Íslandsbanka bjóðum Suðurnesjamenn velkomna í útibúið okkar við Hafnargötu til að fræðast betur um Framtíðarreikninginn og Gjafakortið, eða aðra þá þjónustu sem við höf- um upp á að bjóða. Við tökum vel á móti þér! Peningamál - Fermingarbörnin Stóru-Vogaskóli Framtíðarreikningurinn – fermingargjöf sem vex Jóna Friðriksdóttir, viðskiptastjóri hjá Íslandsbanka í Reykjanesbæ skrifar: Eins og allir vita þurfa gamlir hlutir ekk-ert endilega að vera ónýtir. Oft er hægt að nýta þá betur og í öðrum tilgangi en þeir voru upphaflega framleiddir til. Nemendur í Stóru-Vogaskóla hafa í vetur verið að vinna með hugmyndir í þessu veru. Eitt enduvinnsluverkefnið gengur út á að búa til stóran púða í tómstundarými nemenda. Við gerð púðans eru nýttir fataafgangar og önn- ur tauefni sem nemendur 7. bekkjar týndu úr fataskápum og skúmaskotum heima hjá sér. Í fjórða bekk var svo unnið með jólatrésafganga. Jólatréð á sal skólans fékk því nýtt hlutverk eftir jólin. Úr því smíðuðu krakkarnir margs konar skemmtilegar skrautfígúrur og fleira. Víkurfréttamyndir: Ellert Grétarsson Tölvutengd smásjá var tekin í notkun í Stóru-Vogaskóla ekki alls fyrir löngu og hefur hún greinilega orðið til þess að auka vísindaáhuga nemenda. Ekki bar á öðru þegar VF leit við í kennslustund hjá 6. bekk á dög- unum en þar voru nemendur önnum kafnir við að skoða frumur úr sér sjálfum sem þeir tóku með tannstöngli innan af kinninni. Smásjáin er tengd við tölvubúnað sem varpar á skjá því sem auga smásjárinnar greinir. Með búnaðinum er einnig hægt að taka ljósmyndir og myndskeið af sýnunum. Nemendurnir lituðu frumurnar með bláum lit (BTB), útbjuggu smásjársýni, skoðuðu í smásjá og svo var tekin mynd af nokkrum vel heppn- uðum sýnum handa blaðamanni VF. Vísindin iðkuð í Vogum Náttúrulegt listaverk. Á þessari mynd úr smásjánni sjáum við hvernig yfirborð venjulegs lauks lítur út í nærmynd. Það er greinilega gaman að skoða sýnin í smásjánni. VFmynd/elg Jólatré og gamlir fataleppar fá nýtt hlutverk Þetta þarf að auglýsa! Síminn er 421 0001 Einkaþjálfun og hamborgaratilboð?

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.