Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.04.2010, Side 9

Víkurfréttir - 08.04.2010, Side 9
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 9VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 8. APRÍL 2010 Frá ömmu til framtíðar Framtíðarreikningur – fermingargjöf sem vex Framtíðarreikningur er frábær gjöf frá ömmum, öfum, frænkum, frændum og systkinum. Hann ber hæstu vexti verðtryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni og er því frábær valkostur fyrir langtímasparnað. Hægt er að stofna og leggja inn á Framtíðarreikning í útibúi Íslandsbanka á Reykjanesi. islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Vor- og sumarstemning Spennandi nýjungar frá L‘Oréal og Oroblu verða kynntar í Lyfjum & heilsu, Keflavík, föstudaginn 9. apríl, kl. 14-18. Sérfræðingur frá L´Oréal og Oroblu verður á staðnum og kynnir nýjar vor- og sumarvörur. 20% afsláttur af vörum frá L‘Oréal og Oroblu meðan á kynningu stendur. Þá þarftu að auglýsa! Síminn er 421 0001 Viltu fleiri krónur í kassann? Okkar fólk á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitin Suður- nes er meðal þeirra björgunarsveita sem tekið hafa þátt í gæslu við eld- gosið á Fimmvörðuhálsi. Félagar í björgunarsveit- inni hlúðu m.a. að manni á áttræðisaldri sem slas- aðist illa á öxl og bjuggu hann undir flug með þyrlu ofan af Fimmvörðu- hálsi. Kostnaður björg- unarsveita vegna gæslu við eldgosið á Fimm- vörðuhálsi nemur hundr- uðum þúsunda króna, segir framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Björgunarsveitin Suðurnes í björg- unaraðgerð við gosstöðvarnar

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.