Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.07.2010, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 01.07.2010, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 26. tölublað • 31. árgangur • Fimmtudagurinn 1. júlí 2010 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 FÓTBOLTAMYNDIR VERÐUR MYND AF ÞÉR Í PAKKA! FÁST HÉR! Sendu 10 draumaliðspakkningar á Draumaliðið og þú gætir orðið fótboltastjarna í sumar Ekki henda bréfinu utan af pökkunum www.draumalidid.is 12 krakkar fá 1000 myndir af sér með í pakkana í sumar Fótboltamyndir og möppur Fást hjá okkur hm 2010 Mannlíf í myndum Vígsluleikur á sunnudaginn - sjá bls. 10!- sjá sportið!- sjá viðtal í miðopnu Frelsið í sveitinni Ef að líkum lætur munu þessir snillingar bera uppi merki Keflavíkur í framtíðinni á nýja grasvell- inum sem vígður verður með viðhöfn á sunnudaginn. Gagngerar endurbætur hafa nú verið gerðar á vellinum sem var búinn að þjóna mörgum kynslóðum keflvískra knattspyrnumanna í meira en fjörutíu ár en hann var vígður 2. júlí 1967. Í blaðinu í dag er fjallað um þessi tímamót. Þessir ungu menn eru í 8. flokki og voru við keppni á Iðavöllum í vikunni þegar þessi mynd var tekin. Knattspyrnusnillingar framtíðarinnar Lítill Gamaldagsís, Minni sykur, minni fita. kr. 100,-. alla helgina HM-þrenna Coke + pylsa + Eitt sett kr. 390,- Þú verður að prufa! VFmynd/elg

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.