Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.10.2010, Side 11

Víkurfréttir - 28.10.2010, Side 11
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 11VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 28. OKTÓBER 2010 Frumsýning föstudaginn 2. sýning sunnudaginn 3. sýning fimmtudaginn 4. sýning laugardaginn 5. sýning sunnudaginn 29. okt. 31. okt. 4. nóv. 6. nóv. 7.nóv Sýningarnar hefjast kl. 20.00 Miðapantanir í síma 4212540 Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningadagana. Miðaverð 2000 kr. Meira í leiðinniGRÆNÁSBRAUT 552, REYKJANESBÆ / SÍMI 440 1372 REYNSLUBOLTAR MEÐ RÍKA ÞJÓNUSTULUND HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI N1 Komdu við á hjólbarðaverkstæði N1 við Grænásbraut. Við tökum vel á móti þér. · Hjólbarðaþjónusta fyrir alla bíla, stóra, smáa, gamla og nýja · Fagleg og skjót vinnubrögð · Hagstætt verð · Landsins mesta úrval af dekkjum og felgum · Á dekkjahótelum N1 býðst þér að geyma sumardekkin gegn vægu gjaldi Kynntu þér nýja vefverslun með hjólbarða á www.n1.is Bláa lónið!!! Þrálát lús herjar á yngri bekki Að undanförnu hafa kom-ið upp þrálát tilfelli af lús í yngri bekkjum Njarð- víkurskóla. Skólahjúkrunar- fræðingur hefur sent bréf á heimili nemendanna vegna málsins. Í pósti til foreldra og forráða- manna nemenda segir Lára Guðmundsdóttir skólastjóri að hún hvetji alla foreldra til að fylgja leiðbeiningum hjúkr- unarfræðings og fylgjast vel með sínum börnum. „Það er nauðsynlegt að foreldrar kembi reglulega og samviskusam- lega til að uppræta lúsina sem fyrst,“ segir Lára skólastjóri. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.