Fagnaðarboði - 01.03.1961, Síða 6

Fagnaðarboði - 01.03.1961, Síða 6
6 FAGN AÐARBOÐI DRENGPREDIKARINN. Framhald af bls. 3. Aður m silfur- þráðurinn sliinar Margir leggja hart á sig, til þess að höndla hin stund- legu gæði, já, telja sér skylt að eyða allri æfi sinni, til að afla sér hverfullra muna. Hve miklu fremur ættum við þá að sækjast eftir fjársjóðum himnaríkis og leita Guðs réttlætis, svo að okkur mætti veitast allt annað að auki, samkvæmt fyrirheitum Drottins. öllum er ljóst, að líf þeirra er ekki tryggt með eigum þeirra, enda mundu flestir láta þær allar af hendi, ef auðið væri með því að öðlast þó ekki væri nema lítið eitt lengra líf. Þetta sýnir Ijós- lega, hve lífið er þeim mikils virði. Hvað þá fremur, þar sem um eilíft líf er að ræða. Vér vitum einnig, að hins varanlega lífs verður ekki aflað með erfiði né hyggjuviti manna. En verum minnug þess, að eilífa lífið stendur okkur öllum til boða án nokkurs erfiðis eða endurgjalds, þar sem það er náðargjöf frá Guði, en hvorki endurgjald fyrir erfiði né góða breytni. Það er afleiðing þess, að hafa meðtekið Jesúm Krist sem Frelsara sinn og hafa byggt trú sína og réttlæting á Honum, því Hann er upprisan og lífið, enda eiga Honum allir tilveru sína og eilíft líf að þa'kka. Enginn getur komið í stað Hans, sem bar syndir alls heimsins, leið kvaladauða á krossi í okkar stað, reis upp í fullkomnum sigri yfir valdi dauðans, og steig upp til himna í almættiskrafti. Hann situr í hásæti Guðs, í eilífu æðstaprestsembætti við hægri hönd síns himn- eska Föður, innandi af hendi æðstaprests-þjónustu, eftir að hafa lagt sjálfan sig fram, sem lýtalausa fórn, í eitt skipti fyrir öll, syndugum mönnum til fullkominnar lausnar. Þar er Hann vor árnaðarmaður, sem stöðuglega bið- ur fyrir sínum. Verum þvi þakklát fyrir langlyndi Hans að ekki skuli náðartíminn enn þá vera á enda runninn. Keppum eftir að komast inn um þrönga hliðið, minnug þess, að þar er okkur geymd hin fyrirheitna arfleifð. Og látum okkur að varnaði verða, hvernig fór fyrir borginni, þar sem Jesús hafði alizt upp. Enda þótt þeir undruðust Hans á gólfið, en vissi ekki hverju þetta sætti. Loks gaf hann mér til kynna, að hættan væri liðin hjá, og mér væri nú óhætt að setjast upp aftur. Hann sagði mér svo, að maður úr flokki óaldarseggja hefði gengið þarna rétt hjá bílnum, og þegar ég spurði hann nánar fékk ég að vita, að flokkur þessi hefðist við í hellunum og hæðunum í nágrenni Kingstonborgar. Menn þessir svif- ust einskis, væru Krists-hatarar og óttuðust hvorki Guð né menn. Þeir kæmu til borgarinnar, þegar stofnað væri til meiri háttar mannfunda, hvort heldur það væri á sviði trú- eða stjórnmála og reyndu þá, að koma öllu í uppnám með óspektum og aðsúgi. Auðsætt væri, að þeir hefðu nú heyrt um samkomur okkar, og maður þessi hefði verið þama á nokkurs konar njósnarferð. Engar truflanir urðu samt á samkomunni þetta kvöld. En svo næsta kvöld, meðan ég var að predika, varð ókyrrð yzt í mannþyrpingunni, sem breiddist út og náði brátt upp að ræðupallinum. Miði var látinn berast gegn- um mannþröngina, sem reyndist ógnun um að taka mig af lífi. Á skeiðvallargötunni, bak við stóran bíl, stóð hópur þessara.óaldarseggja og lögðu þar á ráðin um, hvernig þeir gætu rænt mér. Reiði þeirra hafði nú snú- izt í ofsalegt hatur. Þeir gátu ekki þolað, að heyra mig predika Fagnaðarerindi Jesú Krists. Samkomur voru nú haldnar þarna næstu kvöld, án nokkurs ónæðis af hálfu þessara illvirkja. En þrem dögum síðar, er við sátum undir borðum uppi á efri hæð í húsi kristniboð- ans, barst okkur til eyrna hræðilegt óp frá þeim hluta garðsins, er snéri að götunni. Við þustum út á svalir og er við litum niður, blasti við okkur ægileg sjón. Einn þessara óspektarmanna hafði ráðizt á litla dóttur kristnboðaris, og ætlaði þarna bersýnilega að kyrkja hana. Manni þessum hafði tekizt að laumast inn í garð- inn og fela sig bak við bílinn. Þaðan hafði hann svo yndislegu Orð, vildu þeir þó ekki ganga inn um þrönga hliðið, þegar að því kom, að þeir þurftu að niðurlægja sig. Höfnum ekki þeim rétti, sem okkur er veittur, að endurfæðast og uppbyggjast í Orði Guðs og Anda, áð- ur en holdvist ókkar lýkur hér á jörð, — áður en silfur- þráðurinn slitnar og gúllsMlin brotnar og skjólan mölvast við lindina og hjólið brotnar við brunninn og moldin hverfur aftur til jarðarinnar, þar sem hún áður var, og andinn til Guðs, sem gaf hann. (Pred. 12, 6—7.) Einar Einarsson.

x

Fagnaðarboði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.