Fagnaðarboði - 01.01.1990, Side 2

Fagnaðarboði - 01.01.1990, Side 2
2 FAGNAÐARBOÐI ararnir hlýða honum. Þá er manninum allt tapað, Guðs- myndin afmáð, en dauðinn og myrkrið hvarvetna verk- andi í eyðandi afli sínu. SJá, /' msgförð er eg faM/r og /' ry/id gaf w/g wóó/r ww. (ji.Sá/wur r./J Þökk sé Jesú Kristi, sem er Veguri/w og Sann/e/kurim og Lrif/'ó. (JoZ.ijri) Þeim sem Honum hlýða er gleðin sem Jesús gefur fullkomin og eilíf. Hjá Honum eru allir eitt og synd- in hrellir engan. Friðurinn tekur engan enda á hásæti Davíðs. I Guðsríkinu er rúm fyrir þá, sem ganga inn til Lífsins. Dýrð sé Guði ! Hvern áttum við að hlýða á og elska. Allir leiða okk- ur afvega sem benda á annan veg, en hinn eina sanna, sem er Jesús Kristur. Sá sew frá/r á w/g, w/w /ifa þo'ff L/aw/ áey/. (Jó/j.ii:2j) Þannig göngum við í Orði Guðs og hlýðni við eilífa Lífið. Sá sew ge/igz/r / wjrkriw/, re/f eÆÆz Zrerf /jawz fer. (Jó/j.i2:j/Z) En Guð Kærleikans hefur upplýst okkur í Orði sínu, sem er opinberun Guðssonarins í verki Lífsins. Eg /fzíqgþér wwzz/ó /fa. (Jó/j.zj:ijJ Sigurinn er Krists, Guðssonarins og í þeim sigri er allt fullkomnað, engir vansigrar. Dýrð sé Guði! Heyrum og hlýðum kalli Krists og þiggjum Lífið í Honum. Fj/g þá wér. (ALaff.</.y) Það er Einum að fylgja, Höfundi trúarinnar, þeim sem Guð býður okkur að hlýða á. Þessz er wzwz e/sÆaó/ So/zz/r, /j/ýó/ó á Hawz/ (ALarÆ.j.yJ Hann er líf eilífðarinnar í kærleika Guðs. Allt í Jesú Kristi er elska Guðs til okkar mannanna barna, elska sem aldrei breytist. Við skulum líta kærleika Guðs, sem fellur aldrei úr gildi. Hann er eilífur og ávallt til staðar, gefínn fyrir alla og mönnunum opinberaður í Jesú Kristi sem er gefandi og veitandi þeirra, sem til Hans leita, þiggja Hans fórnarverk og upprisudýrð. Allt gerði Sonurinn að vilja Föður síns okkur mönnunum til lausn- ar, í fórnarverkinu er Jesús tók á sig. Öllum er sigur Hans búinn og gefínn er til Krists koma, öllum er hlýða Orðum Drottins og leyfa Honum að höndla sig í heil- ögu lífi. Hann leiðir okkur ekki í syndinni, heldur tók hana á sig og veitir lausn frá henni, svo við séum Hans heilögu endurheimtu börn - séum sem heimamenn og erfíngjar Guðs, svo Flann sé Faðir okkar í fullkominni þekkingu. Jrier/Ó /ezZag/r. (i.Péf. i.vLj Náó/zz Droff///s Jes/Í sé weó /z/w/w /jez/ögz/. Awe/z. (Op////j.22:2IJ Enginn getur komið með neitt af hinu mannlega inn í Guðsríkið. Guð gefur þar allt af náð. Ætlast er til að vinargjafir séu vel varðveittar en ekki grafnar eins og hlutir sem einskis eru metnir. Gjafir Guðs eru allar gefnar okkur mönnunum, til þess að þær séu augljósar blessunargjafir, Guði til vegsemdar í elsku Hans, svo ávöxturinn verði þekktur og þroskist. Því Drottinn leit- ar uppskeru sinna gjafa. Flann gefur sjálfan sig öllum er meðtaka og ávaxta gjafirnar í samfélagi við Soninn. Við þær er engu hægt að bæta. Flver og einn þarf að þekkja sína þjónustu, svo ávöxturinn vegsami þann sem gefur og framkvæm- ir allt eftir vilja sínum og höndlar í styrkleika elsku sinnar. EÆÆeri Oró frá Guó/ /////// reróa o'wáffz/gf. (LÆÆ.izjy) Nói var í Örkinni, að ráði Guðs (irMós.yizj). Þar fullkomnaðist allt sem Guð lofaði. Hann stendur við öll sín fyrirheit. Svo oft sem Israelsmenn hlýddu ekki Orði Guðs kom ávöxtur mistaka þeirra ávallt í Ijós. Þannig fer fyrir öllum sem óhlýðnast boðum Hans. Guð hefur heitið þeim er hlýða, að fara sigur- gönguna með sér. Enginn má missa af þeirri göngu. Hún er frelsun í sigurdýrð Jesú, sem fór gegnum þjáningar dauðans fyrir alla menn. Guðdómlegur máttur Hans var þar gildandi, svo allir mega lifa fyrir Guðs kraft. Þegar Kristur kemur í skýjum himinsins, þá tekur Hann sína til sín. A//ar Æy/zÆr/s/zrJaróariw/ar ///////// Ære//zajf/r Ho/zz/w. (Ofi//zi>./:yJ Þá verða heimamenn Krists á réttum stað. En Drott- inn Jesús býður sínum að vaka og við þekkjum vöku Hans sem sagði við Föðurinn: Sfá, eg er Æowf/z/z fz/ aó g/óra /Z/fa þ/wz. (He/zr.io.yJ Elskum Frelsarann svo við fáum að vera hjá Honum sem veitir sigurþjónustu í verki friðarins. Allir eiga að vera eftirbreytendur Jesú Krists.

x

Fagnaðarboði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.