Fagnaðarboði - 01.01.1990, Page 8
8
FAGNAÐARBOÐI
hellti Anda sínum yfir mig. Með fyllingu Hans öðlaðist
ég nýjan og dýpri skilning í andlegum efnum og nán-
ara samfélag við Drottin minn og Frelsara, Jesúm Krist.
Þótt segja mætti um hjónaband okkar að það héngi
á bláþræði, þá vonaði ég í lengstu lög að því yrði bjarg-
að. Síðustu böndin brustu svo í mars árið 1974. Þá
fannst mér, að ég hefði misst allt sem mér var kærast
og ég stæði aleinn uppi í heiminum. En samt sem áður
átti ég það dýrmætasta sem til er í lífinu - Hjálpræði
Guðs í Jesú Kristi - og það gat enginn tekið frá mér.
Guð hélt áfram að auðga mig af náð og elsku sinni.
Tveimur árum síðar kvæntist ég aftur, að þessu sinni
endurfæddri konu sem þráir af hjarta að starfa Guði
sínum til dýrðar. Við leggjum okkur bæði fram í þjón-
ustunni við Hann og notum þau tækifæri sem gefast
til að vitna um elsku Guðs í Kristi.
Heilsa mín er betri í dag en fyrir 20 árum. Dýrð sé
Drottni mínum og Frelsara! Að Hans vilja hætti ég störf-
um við blikksmíðar, en hef snúið mér að fornsölu, sem
Hann blessar ríkulega, eins og allt sem við tökum okk-
ur fyrir hendur.
A sínum tíma þegar Guð lét jarðskjálfta koma, til að
opna fangelsisdyrnar í Filippí fyrir Páli og Silasi, þá sló
miklum ótta yfir fangavörðinn. Flann hélt að band-
ingjarnir sem hann átti að gæta væru flúnir og hugðist
taka af sér lífið. En Páll og Silas komu í veg fyrir það
og sýndu honum fram á, að máttur Drottins stóð að
frelsun þeirra. Fangaverðinum fannst mikið til um svo
voldugan Guð.
Og /aw/ i>að ///// //o's og s/öÆÆ ///// ogfeZ/ of/as/efo//
f/Zfó/a Pá/Z og SZ/as/ 00 /e/áá/ pá á/ og saf/: Herrar,
/rað á eg að g/öra, /áþess að eg rerð/ /jö/páz//? E// þe/r
sögðz/: Tráþá á Droffz// Jesá///, ogþá ///////f rerða /jö/p-
///// og /jez///á/ þzf/. (Pos/. /ö/ap-jz)
Eg hef tengið að þreifa á hve Guð er trúfastur og
stendur við fyrirheiti sín hvað okkur mennina varðar.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Reykjavík
Sunnudaga kl. 8 e.h
Miðvikudaga kl. 8 e.h.
í dag eru nær öll börn okkar, makar þeirra og barna-
börn frelsuð.
I kærleika sínum knýr Drottinn mig til þjónustu sinnar,
Hann minnir stöðugt á hve brýn sálarheill allra manna
er - hið eina nauðsynlega. Þess vegna legg ég mig fram
í trú og leitast við að ávinna Honum sálir til eilífa lífs-
ins. Vissulega vinnur Guð enn sem fyrr, með kærleiks-
krafti sínum. Hann hefur auðsýnt langlundargeð elsku
sinnar, mér sem var svo seinn að meðtaka fórnarverk
Jesú Krists og tregur að trúa því mér til sáluhjálpar,
að það kostaði mig næstum lífið.
Lauslega þýtt og endursagt úr tímaritinu Voice
Vitnisburður
Jesús kom frá himni og vann fullkomið hjálpræðis-
verk öllum mönnum til handa. .
Jesús Kristur er Frelsari okkar frá synd og dauða,
Hann er læknirinn sanni, eins og segir í Biblíunni.
Og Jesás fðr r/ðsregar ///// aáa Ga/áez/ og Æe/zá/ z' sa/z/-
h///á/áj//s/////þe/rra ogpréá/Æað/Fag//aðar/zoðsÆapz///i /////
R/'Æ/ð, og ZaÆ/zað/ Z/rers Æo/zar fáÆáo'/// og /zrers Æo/zar
ÆrazzÆ/e/Æa ///eða/ /Jðsz/zs. (Maffg:2j)
Jesús er kærleiknrinn, langlmdaður, góðviljaðnr og Jer ekki
í manngreinarálit. Hann reisir okkur npp þótt við séum lítil
í trúnni, en hvetur alla til trúar.
A reynslustundu missti ég vonina, þjáð á líka?na og sál. Eg
var vanþakklát við ástvini mína sem ónnuðust mig af nœrfœrni
og þolinmceði í veikindum mínum. En Drottinn lét mig ekki
afskiptalausa. Hann gaf dóttur minni skilning og kraft til að
uppön/a mig og vakti mig þannig upp að njju, gaf mér von
sem varð að vissu um, að Hann mundi lœkna mig.
Eg iðraðist framkomu minnar við Guð og menn og bað
Hann að fyrirgefa mér. Einnig bað ég Hann að gefa mér að
lifa með Honum, órugg í von og trú, samferðarfólki mínu til
gleði og styrktar.
Nú er ég lceknuð, fyrir náð Drottins Jesú Krists sen/ huggar
yfir sérhverja þrengingu og gefur okkur fógnuð í sér.
Fyrir það vil ég þakka og flytja Honum lof og dýrð.
Sigríður Sigurgeirsdóttir.
Gefið út at Sjálfseignarstofnun Hafnarfirði. Af-
greiðsla Fagnaðarboða er að Hverfisgötu 6B Hafnar-
firði, sími 50077. - Ársgjald blaðsins 120 kr., en ein-
takið 40 kr. 3 blöð koma út á ári.
1. tbl.
1990
43. árg.