Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.2013, Qupperneq 3

Víkurfréttir - 07.02.2013, Qupperneq 3
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 7. febrúar 2013 3 Það voru stoltir starfsmenn Fríhafnarinnar sem tóku við starfsmenntaverðlaunum Samtaka aðila í ferðaþjónustu (SAF) 2013. Markviss stefna er innan Fríhafnarinnnar í mannauðs-, jafnréttis- og fræðslumálum starfs- manna og mikill metnaður er lagður í fræðslustarfið, m.a. í gegnum Fríhafnarskólann. Það er ein af forsendum þess að Fríhöfnin var valin eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum ársins 2012. Í umsögn dómnefndar SAF kemur fram að ,,stjórnendur leggi mikinn metnað í allt fræðslustarf starfsmanna. Hugað er að vellíðan starfsfólks á vinnustað bæði með námskeiðum af ýmsu tagi auk þess sem nám og þjálfun starfsmanna er metið til launahækkana”. Starfsfólk Fríhafnarinnar þakkar viðurkenninguna. Fríhöfnin hlaut Starfsmenntaverðlaun SAF 2013 .

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.