Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2013, Síða 13

Víkurfréttir - 08.05.2013, Síða 13
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 8. maí 2013 13 Reykjanestá Sandvík Djúpivogur Hvalsnes Keflavíkurflugvöllur Sandfellshæð Stapafell Þórðarfell Arnarseturshraun Sólbrekkur GRINDAVÍK Bláa lóniðBridge between continents Seltjörn Þorbjarnarfell HAFNIR SANDGERÐI REYKJANESBÆR GARÐUR VOGAR JARÐVANGSVIKA Á REYKJANESI Reykjanes jarðvangur stendur fyrir sinni fyrstu jarðvangsviku 10-20 maí. Sambærilegar jarðvangsvikur eru haldnar í öllum jarðvöngum Evrópu í maí og júní ár hvert. FÖS. TIL SUN. 10–12. MAÍ Formleg opnun tjaldsvæða Tjaldsvæðin í Grindavík, Vogum, Garði og Sandgerði opna form- lega. Suðurnes bjóða uppá góða aðstöðu fyrir tjaldbúa og fólk á húsbílum. Barnahátíð í Reykjanesbæ Dagana 8–12 maí fer fram Barnahátíð í Reykjanesbæ í 8. sinn. Dagskrá er að finna á barnahatid.is. Vörur úr Reykjanes jarðvangi Vörur framleiddar í Reykjanes jarðvangi verða merktar sérstak- lega í Nettó Reykjanesbæ og Grindavík. LAUGARDAGUR 11. MAÍ Skógfellsstígur skokkaður Skógfellsstígur er gömul þjóðleið milli Voga og Grindavíkur. Hlaupið verður frá bílastæðunum við aflegg jarann við Voga kl. 10:00, yfir hraun og fjallendi þar sem spor forfeðranna eru meitluð í klappir. Tekið verður á móti skokkurum við sundlaugina í Grindavík. Skráning í hlaupið er á netfangið thorsteinng@grindavik.is. Ókeypis aðgangur að söfnum og sýningum á Reykjanesi Frír aðgangur er inn á eftirfarandi söfn og sýningar: Byggðasafnið á Garðskaga, Garði. Duus hús, Reykjanesbæ. Kvikan, Grindavík. Orkuverið jörð, Reykjanesvirkjun. Skessan í hellinum Reykjanesbæ. Víkingaheimar, Reykjanesbæ. Þekkingarsetur Suðurnesja, Sandgerði. SUNNUDAGUR 12. MAÍ Fjölskyldustund við Prestsvörðu Keflavíkurkirkja stendur fyrir gönguferð fyrir fjölskylduna kl. 11:00. Gengið verður frá bílastæðum við golfvöllinn í Leirunni. MÁNUDAGUR 13. MAÍ Fræðsluganga á Garðskaga Létt ganga um nágrenni Garðskagavita með starfs- mönnum Þekkingarseturs Suðurnesja. Gangan hefst við Garðskagavita kl. 20:00. ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ Hádegisfundur um almannavarnir og flugöryggi Flugakademía Keilis stendur fyrir hádegisfundi um almannavarnir og flugöryggi í húsnæði Keilis. Fundurinn hefst kl. 12:00. ÚRVALS HRÁEFNI ÚR REYKJANES JARÐVANGI Á VEITINGASTÖÐUM Eftirtaldir veitingastaðir bjóða alla daga uppá rétti úr fyrsta flokks hráefni úr Reykjanes jarðvangi: Bláa Lónið, Grindavík • Kaffi Duus, Reykjanesbæ • Norhern Ligth Inn, Grindavík • Salthúsið, Grindavík Sjómannastofan Vör, Grindavík • Tveir vitar, Garði • Vitinn, Sandgerði • Vocal, Reykjanesbæ Dagskrá vikunnar ásamt nánari upplýsingum er að finna á reykjanes.is MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ Göngustígur milli Grindavíkur og Bláa Lónsins opnaður Nýr göngustígur milli Grindavíkur og Bláa Lónsins formlega opnað- ur. Kynnt verður niðurstaða úr nafnasamkeppni og afsláttur í Bláa Lónið fyrir göngufólk. Nánari upplýsingar á grindavik.is Morgunverðarfundur Ferðamálasamtaka Suðurnesja Ferðamálasamtök Suðurnesja standa fyrir morgunverðarfundi um stöðu og framtíðarhorfur ferðaþjónustunnar á svæðinu. Fundurinn hefst kl. 8:30 og fer fram í Eldey, þróunarsetri. FIMMTUDAGUR 16. MAÍ Heklugos 2013 Hönnuðir og frumkvöðlar á Suðurnesjum kynna starfsemi sína í Eldey þróunarsetri kl. 20:00. Sett verður upp glæsi- leg tískusýning í Atlantic Studios. FÖS. TIL MÁN. 17–20. MAÍ Hreinsunarátak á Suðurnesjum Íbúar eru hvattir til að taka hönd- um saman um að gera fallegan landshlutann snyrtilegan fyrir sumarið. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðum sveitar- félaganna. M 74 . S tu dio – 2 01 3

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.