Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.11.2013, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 21.11.2013, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 21. nóvember 2013 21 ERUM V IÐ AÐ LEITA A Ð ÞÉR ? Áhugasamir vinsamlega sendið umsóknir á ak@byko.is Umsóknarfrestur er til 1. desember n.k. SÖLUMAÐUR SPENNANDI TÆKIFÆRI! Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og við erum ávallt að leita að góðu fólki. Það fólk sem við ráðum til starfa þarf að búa yfir hæfileikum til að starfa sjálfstætt, vera jákvætt og eiga mjög gott með að vinna með öðrum. Sölumaður í Lagnaverslun BYKO Suðurnesjum. Starfið felst í ráðgjöf og sölu til viðskiptavina. Reynsla af sölumennsku er góður kostur auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á hreinlætistækjum og lagnavörum. Kostur er að viðkomandi hafi iðnmenntun sem nýtist í starfi. LAGNAVERSLUN BYKO SUÐURNESJUM 20% afsláttur af öllum vörum Á KÓSÝKVÖLDI. OPIÐ KL. 20-23 OPIÐ Mánudaga-föstudaga kl. 11-18. Laugardaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 13-16. fimmtudaginn 21. nóvember í verslunum í Reykjanesbæ. Opið frá kl. 20:00 – 23:00 25% afsláttur af öllum vítamínum og bætiefnum! Mádara Náttúrulegar og heilnæmar snyrtivörur Biotta Lífrænir ávaxta- og grænmetissafar Hafnargata 27 • Sími: 578-5560 Opið: 10:00 - 8:00. Safabar: 10:00 - 16:30 Notum eingöngu lífrænt vottað grænmeti og ávexti í safana okkar! Heilsuhúsi› opnar á n‡jum sta›! Í dag, fimmtudaginn 14. mars, opnum við nýtt Heilsuhús að Hafnargötu 27. Í tilefni dagsins verðum við með fjölmörg spennandi opnunartilboð, hollustusmakk og margt fleira. Auk þess höfum við opnað glæsilegan safabar með ríkulegu úrvali af nýpressuðum og nærandi safa. Líttu við í nýja Heilsuhúsinu og gerðu góð kaup! Frábær tilboð og léttar veitingar. Komdu inn í hlýjar búðir og höfum það kósý! Skartsmiðjan Hafnargötu 35 u Álagningarhlut- fall útsvars verður 14,48% í Sveitar- félaginu G arði á næsta ári. Það er óbreytt hlutfall frá fyrra ári. Þetta var samþykkt samhljóða þegar fjárhagsáætlun sveitar- félagsins var tekin til fyrri um- ræðu í bæjarstjórn síðustu viku. Einar Jón Pálsson, forseti bæjar- stjórnar, lagði fram tillögu D- og L- lista á fundinum um að í tengslum við vinnslu fjárhagsáætlunar verði Haraldur Líndal Haraldsson rekstrarhagfræðingur fenginn til að vinna úttekt á rekstri sveitar- félagsins. Bæjarstjóra verði falið að ganga til samninga við Harald. Það var samþykkt samhljóða á fund- inum. Forseti lagði jafnframt fram tillögu D- og L- lista um að boðað verði til íbúa- fundar um fjárhagsáætlunina áður en seinni umræða fer fram í bæjar- stjórn. Á þeim fundi verði farið yfir fjárhagsáætlunina og íbúum gefið tækifæri til þess að kynna sér rekstur bæjarfélagsins og koma sínum sjónarmiðum um áætlunina á framfæri. Dagsetning á íbúafund- inn hefur ekki komið fram. Útsvarið verður 14,48% í Garði Aðventublað Víkurfrétta kemur út í næstu viku...

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.