Listin að lifa - 01.10.2001, Side 42
Lína.Net býður
nú símtöl til
útlanda í gegn-
um IP-netkerfi
sitt a mjog
hagkvæmu
verði, eða frá
kr. 16,50
á mínútuna.
Símalína Línu.Nets lækkar
símkostnaðinn verulega
Lína.Net býður nú alla almenna símaþjónustu yfir IP-net. Þetta er ný tækni sem gefur kost á
lægri símgjöldum, auknum sveigjanleika og hagkvæmni í rekstri símkerfa. Þessi þjónustan
er veitt í gegnum tengingu við Ijósleiðarakerfi Línu.Nets, sem er mjög fullkomið og
uppfyllir kröfur um gæði og öryggi í símtölum.
Helsta breytingin við notkun IP-netkerfisins, þegar hringt er til útlanda, er ekki annað en
það að símreikningurinn lækkar verulega. Hægt er að hringja úr almennum símum jafnt og
farsímum. Það eina sem þarf að gera er að velja 00 á undan landsnúmeri þess lands sem
hringt er til.
Öruggt samband um IP-netkerfið
Lína.Net er með samning við hið virta fyrirtæki KPNQwest í Hollandi um kaup á millilanda-
símtölum og notar jafnframt nýjan hátæknibúnað frá Cisco Systems.
Þetta tryggir viðskiptavinum gæði og öruggt samband þegar hringt er um allan heim gegn-
um Cantat-3 sæstrenginn.
Millilandasímtöl á áður óþekktu verðlagi
Lína.Net býður talsamband við öll helstu viðskiptalönd íslands á verði frá kr. 16,50 mínútan.
Þetta verð gildirtil eftirtalinna landa: Austurríkis, Ástralíu, Bandaríkjanna, Belgíu, Bretlands,
Danmerkur, Finnlands, Frakklands, Hollands, Hong Kong, írlands, Ítalíu, Japans, Kanada,
Noregs, Spánar, Sviss, Svíþjóðar og Þýskalands.
Viðskiptavinir þurfa hvorki að greiða innanlandsgjöld né tengigjöld þegar hringt er til út-
landa úr almennum síma.
Sjá nánar verð til annarra landa í verðskrá Línu.Nets á heimsíðu fyrirtækisins,
www.lina.net.
Hafið endilega samband við okkur í síma 595 1200 eða á simalina@lina.net og
fræðist nánar um Símalínu Línu.Nets.