Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2008, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2008, Page 1
SegiSt ekkert muna F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð dv.is besta rannsóknarblaðamennska ársins Þrír í farbanni vegna dauða pólsks verkamanns: Tugþúsundir bæTasT við auglýsT verð - verð á heimasíðu heimsferða segja bara hluTa sögunnar þriðjudagur 24. júní 2008 dagblaðið vísir 112 tbl. – 98. árg. – verð kr. 295 Maður sem sat viku í gæsluvarðhaldi vegna grunsamlegs andláts vinnufélaga hans var úrskurðaður í farbann í gær. Hann segist saklaus en kveðst ekkert muna eftir atburðinum þegar félagi hans fékk hina banvænu áverka. n Lögregla hefur yfirheyrt tíu manns n Dularfullur dauðdagi á Frakkastíg n Rannsakað eins og manndrápsmál DV GEFUR MILLJÓN Farðu inn á dv.is og sláðu inn leyniorð dagsins. Leyniorð dagsins Geymið miðann JONS24MESSA Við ge fum fim m 10.000 kr matark örfur h vern virkan dag í júní ÓLétt og LjÓmaR Jóhanna vilhJálms- dóttir og geir sveins- son eiga von á barni í desember. Þetta verður Þeirra fimmta barn. máL séRa gunnaRs tiL saksÓknaRa FRéttiR lögreglan á selfossi vísar máli séra gunnars bJörnsson- ar til saksóknara í vikunni og bíður saksóknara Það hlutskipti að ákveða hvort séra gunnar verði ákærður eða ekki. málið er rannsakað sem blygðunarsemisbrot en minnst ein stúlkan vonar að hann verði ákærður fyrir al- varlegri brot.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.