Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2008, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2008, Blaðsíða 24
miðvikudagur 9. júlí 200824 Dagskrá DV NÆST Á DAGSKRÁ Fyrirmyndar- sjónvarpsefni Fimmti þáttur af Flipping Out verður sýndur í kvöld. Flipping Out eru stórfyndnir og sumpart fróðlegir raunveruleikaþættir sem fjalla um jeff lewis. Hann er meðal annars sannur furðufugl, fullkomnunarsinni, fegurðardýrkandi og algjör fantur. jeff lewis býr einn og rekur sitt eigið fasteignarfyrirtæki. Hann elskar hundana sína meira en mannfólkið og rekur starfsfólk sitt nokkrum sinnum á dag. jeff lewis er hins vegar einnig sjarmerandi, laðar að sér fólk og kann sitt fag betur en flestir. í kvöld verður sýndur sjöundi og síðasti þátturinn af Sögu rokksins. Seven ages of rock eða Saga rokksins er bresk heimildaþáttaröð sem fjallar um sögu rokktónlistar frá um 1960 og til nútímans. margir af fremstu flytjend- um, höfundum og upptökustjórum rokksins segja frá því hvernig rokkið varð til, óx og styrktist. í þættinum í kvöld verður fjallað um breska indírokkið síðan á níunda áratugnum. við sögu koma The Smiths, Oasis, Blur, kaiser Chiefs og arctic monkeys. margir kannast við fíflaganginn í jackass-félögum en í kvöld verður sýnd þeirra önnur mynd. jackass slógu fyrst í gegn með alræmdum sjónvarpsþátt- um sínum og komu meðal annars til íslands og settu upp sýningu í Háskólabíói. myndin hefur fengið fína dóma. gagnrýnendur eru á einu máli um að þar hafi þeim tekist að fullkomna grínið sitt og uppátæki þeirra séu fyndnari en nokkru sinni. Tekið skal fram að myndin er bönnuð fyrir tólf ára og yngri. Sjónvarpsstöðin ABC endurgerir nú bresku þættina Life On Mars sem Stöð 2 hefur sýnt við góðar undirtektir hér heima. Það var BBC sem framleiddi þessa óvanalegu þætti en þeir fjalla um lögreglumanninn Sam Tyler sem lendir í mjög undarlegri atburðarás. Eftir að hann lendir í slysi í nútíman- um vaknar hann á áttunda áratugn- um. Það er írski leikarinn Jason O'Mara sem fer með hlutverk Sams en hann hefur leikið í sjónvarpsþáttum eins og Grey´s Anatomy, CSI Miami og Man In Trees svo eitthvað sé nefnt. Það er hins vegar Sopranos-stjarnan og Ís- landsvinurinn Michael Imperioli sem snýr aftur í sjónvarpið og leikur sam- starfsfélaga Sams. Þættirnir hefjast í Bandaríkjunum í haust en þeir verða sýndir á sama tíma og Grey´s Anatomy voru áður á ABC. Þættirnir verða teknir upp í New York en einnig fer gamli refurinn Colm Meaney með hlutverk í þeim. Hann leikur yfirmann Sams og hörkutólið Gene Hunt. JACKASS NUMER TWO STÖÐ 2 BÍÓ KL. 20.00 SAGA ROKKSINS SJÓNVARPIÐ KL. 22.25 Flestir smástrákar eru áhrifa- gjarnir. Þeir eiga til að velja sér misgóðar fyrirmyndir og laga sig gjörsamlega að þeim, fá þær á heil- ann. Ég man að flestir félagar mín- ir tóku ástfóstri við fótboltahetjur þegar ég var yngri. Þeir vildu verða atvinnumenn í knattspyrnu, alveg eins og Ryan Giggs, Eric Cantona eða álíka náungar. Mér fannst alltaf hálfasnalegt að líta upp til manna sem unnu sér það eitt til frægðar að geta danglað í einhverja kúlu. Enda var ég alltaf frámuna lélegur í knattspyrnu og er enn. Mínar fyrirmyndir komu ann- ars staðar frá, nefnilega úr sjón- varpinu. Ég held ég hafi verið sex ára þegar ég tilkynnti hátíðlega að ég hygðist verða lögfræðingur, og það í Bandaríkjunum. Alveg eins og John Cage í Ally McBeal. Það var um svipað leyti sem foreldr- ar mínir áttuðu sig á því að sonur þeirra var ekki alveg eins og hinir krakkarnir. Síðan þá hef ég skipt reglu- lega um markmið og lífsskoðan- ir, oft í takt við síðustu bíómynd sem ég sá. Þannig vildi ég lengi vel vera hagfræðingur eftir að ég sá A Beautiful Mind, vænisjúkur blaðamaður eftir að ég sá Fear and Loathing in Las Vegas, spindoktor eftir að ég sá Wag the Dog og svona mætti áfram telja. Eftir á að hyggja vona ég samt að börn nútímans taki sér frekar vini mína til fyrirmyndar en mig. Þau hafa miklu betra af því að vera úti í fótbolta en inni að horfa á sjónvarpið. Hafsteinn Gunnar sækir fyrirmyndir sínar í sjónvarpið. pRESSAN ABC endurgerir bresku spennuþætt- ina Life On Mars. Britain´s Next Top model er bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efnilegum fyrirsætum. Flestir ættu að vera farnir að kannast við þættina en þeir eru keimlíkir america´s Next Top model og er ekki síður dramatík og læti í kringum bresku stúlkurnar en þær bandarísku. Þættirnir eiga eftir að vekja mikla athygli. kynnir er þokkadísin lisa Snowdon. BRITAIN´S NEXT TOp MODEL SKJÁREINN KL. 21.00 FLIppING OUT STÖÐ 2 KL. 20.00 AmERÍSKA LÍfIÐ Á mARS 16.00 Út og suður 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum (23:26) (Oban Star-Racers) 17.55 Alda og Bára (22:26) (Ebb and Flo) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (33:35) (Disney's Ameri- can Dragon: Jake Long) 18.23 Sígildar teiknimyndir (11:20) 18.30 Nýi skólinn keisarans (37:42) (Dis- ney's The Emperor's New School) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Baldni folinn (3:6) (Rough Diamond) Breskur myndaflokkur um tamningamann í Kildare-sýslu á Írlandi sem stendur í stór- ræðum. Meðal leikenda eru Conor Mullen, Stanley Townsend, Lorraine Pilkington, Ea- mon Morrissey, Ben Davies og Muireann Bird. 20.50 Úr vöndu að ráða (5:7) (Miss Guided) 21.10 Heimkoman (2:6) (October Road) 22.00 Tíufréttir 22.25 Saga rokksins (7:7) (Seven Ages of Rock) Bresk heimildaþáttaröð um sögu rokktónlistar frá því um 1960 og til nútímans. Í lokaþættinum er fjallað um breska indírok- kið síðan á níunda áratugnum. Við sögu koma The Smiths, Oasis, Blur, Kaiser Chiefs og Arctic Monkeys. 23.15 Andalúsía (Al Andalus) 23.45 Kastljós 00.05 Dagskrárlok 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 15:35 Vörutorg 16:35 Girlfriends 17:00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:45 Dr. Phil 18:30 Dynasty 19:20 Kid Nation (e) 20:10 Top Chef (9:12) 21:00 Britain's Next Top Model NÝTT 21:50 How to Look Good Naked LoKAþÁTTuR Bandarísk þáttaröð þar sem tískulöggan Carson Kressley úr Queer Eye hjálpar konum með lítið sjálfsálit að hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegar línurnar. Í síðasta þættinum að sinni kíkir Carson til 27 ára konu í Kalifóníu sem líkar ekki við hversu karlmannlega hún er vaxin og finnst hana vanta kvenlegar línur. Þegar flestir aðrir eru léttklæddir í sól og steikjandi hitar er hún fullklædd og skammast sín fyrir útlitið. 22:20 Secret Diary of a Call Girl LoKA- þÁTTuR Bresk þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Vinir og vandamenn halda að hún sé í virðulega starfi en í raun er hún háklassahóra. Belle býðst einstakt tækifæri til að verða eitthvað meira en bara venjuleg vændiskona. En hvaða áhrif mun breytingin hafa á líf hennar? 22:50 Jay Leno 23:40 Eureka (e) 00:30 Dynasty (e) 01:20 Girlfriends (e) 01:45 Vörutorg 02:45 Óstöðvandi tónlist 17:55 Gillette World Sport 18:25 PGA Tour 2008 - Hápunktar (John Deere Classic) 19:20 Landsbankamörkin 2008 (Lands- bankamörkin 2008) 20:20 F1: Við endamarkið (F1: Við en- damarkið) 21:00 Umhverfis Ísland á 80 höggum (Umhverfis Ísland á 80 höggum) 21:45 Stjörnugolf 2008 (Stjörnugolf 2008) 22:25 Meistaradeildin - Gullleikir (Barce- lona - Man. Utd. 2.11. 1994) 00:05 Main Event (#9) (World Series of Poker 2007) 16:00 Hollyoaks (227:260) 16:30 Hollyoaks (228:260) 17:00 Seinfeld (19:22) (The Yada Yada) 17:30 Special Unit 2 (6:19) (SU2) Gaman- samir bandarískir spennuþættir þar sem við fylgjumst með sérdeild sem rannsakar allra óvenjulegustu málin sem lögreglan þarf að hafa afskipti af, mál sem oftar en ekki eru af yfirnáttúrulegum toga. 18:15 Skins (2:9) 19:00 Hollyoaks (227:260) 19:30 Hollyoaks (228:260) 20:00 Seinfeld (19:22) (The Yada Yada) 20:30 Special Unit 2 (6:19) (SU2) 21:15 Skins (2:9) Átakanleg bresk sería um hóp unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í skugga átröskunar, eiturlyfja- neyslu og fleiri vandamála sem steðja að unglingum í dag. 22:00 Las Vegas (1:19) 22:45 Traveler (6:8) 23:30 Twenty Four 3 (7:24) 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 07:00 Sylvester og Tweety 07:25 Camp Lazlo 07:45 Tommi og Jenni 08:10 Oprah 08:50 Í fínu formi 09:05 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella (101:300) 10:15 Missing (3:19) 11:10 Tim Gunn's Guide to Style (4:8) 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Neighbours 12:55 Sisters (22:24) 13:40 Grey's Anatomy (25:36) 14:25 Derren Brown: Hugarbrellur (6:6) 14:50 Friends 15:10 Friends (9:24) 15:55 Skrímslaspilið 16:18 BeyBlade 16:43 Tommi og Jenni 17:08 Ruff's Patch 17:18 Tracey McBean 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:49 Íþróttir 18:55 Víkingalottó 19:00 Veður 19:10 The Simpsons (15:22) Sautjánda og nýjasta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti í bandarísku sjónvarpi í dag. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er, aldrei verið uppátækjasamari. 19:35 Friends (14:23) 20:00 Flipping Out (5:7) Stórfyndnir og sumpart fróðlegir raunveruleikaþættir sem fjalla um Jeff Lewis, hann er sannur furðufugl; framapotari; fjárkúgari; fullkomnunarsinni; fegurðardýrkandi og algjör fantur. Hann býr einn, rekur sitt eigið fasteignarfyrirtæki, elskar hundana sína meira en mannfólkið og rekur starfsfólk sitt nokkrum sinnum á dag Þrátt fyrir þetta tekst honum að vera sjarmerandi, laðar að sér gott fólk og kann sitt fag betur en flestir aðrir. 20:45 Cashmere Mafia (4:7) 21:30 Medium (14:16) 22:15 Oprah 23:00 Grey's Anatomy (26:36) 23:45 Moonlight (6:16) 00:30 State Property 01:55 Crossing Jordan (2:21) 02:40 Flipping Out (5:7) 03:25 Cashmere Mafia (4:7) 04:10 Medium (14:16) 04:55 Missing (3:19) 05:40 Fréttir SJÓNVARPið 08:00 Land Before Time Xi 10:00 Honey, i Shrunk the Kids 12:00 The Family Stone 14:00 Land Before Time Xi 16:00 Honey, i Shrunk the Kids 18:00 The Family Stone 20:00 Jackass Number Two 22:00 Waiting 00:00 Bookies 02:00 U.S. Seals ii 04:00 Waiting 06:00 Deja Vu SKJáREiNN 18:05 Premier League World 18:35 Football icon 19:25 Bestu bikarmörkin 20:20 10 Bestu (Eiður Smári Guðjohnsen) 21:10 PL Classic Matches (Southampton - Tottenham, 94/95) 21:40 Masters Football STöð 2 SPORT STöð 2 SPORT 2 STöð 2 BÍÓ STöð 2 STöð 2 EXTRA Life On Mars: Michael imperioli Sopranos- stjarnan snýr aftur í sjónvarpið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.