Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2008, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2008, Page 26
miðvikudagur 9. júlí 200826 Sviðsljós DV EllEn í sundbol! Fallega fólkið er duglegt að fjölga sér í Holllywood, okkur hinum til mikillar ánægju. Nicole Kidman og Camila Al- ves, kærasta Matthews McConaughey, eru báðar nýbúnar að eignast börn. Nicole eignaðist dóttur með eigin- manni sínum Keith Urban í Nashville á mánudaginn síðasta. Þetta er fyrsta líffræðilega barnið hennar því fyrir á hún Isabellu sem er 15 ára og Connor 13 ára, en þau ættleiddi hún með Tom Cruise. Barnið hefur þegar hlotið nafn- ið Sunday Rose Kidman Urban. Hin ástralska Nicole er þekkt fyrir föla feg- urð sína svo það í bland við rokkaralegt útlit Urbans ætti að vera falleg viðbót við fjölskylduna. Camila Alves ól Matthew son á mánudagskvöldið og það er einnig þeirra fyrsta barn. Alves er starfandi módel og hönnuður og Matthew er einn helsti hjartaknúsarinn í Holly- wood svo barnið er líklegt til að fríkka og fegra heiminn. Enn er beðið eftir tvíburum Angel- inu Jolie og Brads Pitt. Það verður að teljast afar jákvætt að þau tvö vilji eign- ast stóra fjölskyldu því þau eru álitin eitt fallegasta parið í Hollywood. Líffræði- leg dóttir þeirra Shiloh er algjört krútt, alveg eins og Zahara Marley, Madd- ox Chivan og Pax sem þau ættleiddu frá mismunandi löndum. Tvíburarnir verða falleg viðbót við þessa stóru fjöl- skyldu og það er alveg ljóst að það verð- ur nóg að gera hjá parinu á næstunni. Í sundbol Þetta er sjaldgæf sjón. Ellen er þekkt fyrir að ganga aldrei í neinu kvenlegu. Leikkonan Maggie Gyllenhaal, sem leikur eitt af aðalhlutverkun- um í einni stærstu mynd ársins og jafnvel allra tíma, The Dark Knight, var nálægt því að hafna hlutverkinu á sínum tíma. Magg- ie tók við hlutverki Katie Holmes, eiginkonu Toms Cruise, sem Rachel Dawes, ástkona Bruce Wayne. „Ég vildi fyrst og fremst vera viss um að ég hefði bless- un hennar áður en ég tæki við hlutverkinu,“ segir Maggie um hlutverkið. „Ég held mikið upp á Katie og fannst hún standa sig frábærlega í fyrri myndinni og það skipti mig miklu að hún veitti samþykki sitt sem hún gerði,“ en Maggie vildi þó alls ekki reyna að feta í fótspor hennar. „Það hefði ekki gert neinum gott ef ég hefði reynt að herma eftir henni heldur varð ég að fá að skapa alveg nýja útgáfu af Rachel. Ef ég ætlaði að gera þetta vel varð ég að fá að gera það á minn hátt.“ Sögusagnir segja að Tom Cruise hafi átt sinn þátt í því að Katie Holmes tók ekki að sér hlutverkið í seinni myndinni en það verður að teljast ein versta atvinnuákvörðun seinni ára af hálfu hennar. Í staðinn lék hún í gamanmyndinni Mad Money sem fékk sögulega slaka dóma. sóttist Eftir blEssun HolmEs Maggie gyllenhaal hEfði hafnað hlut- vErki sínu í dark knight Ef Katie holMes hEfði Ekki vErið sátt við hana í hlutvErkinu. Maggie gyllenhaal Þykir standa sig frábærlega í myndinni the dark knight. frægir og fallEgir fjölga sér Blómleg á meðgöngunni nicole kidman og keith urban eru sætt par. Mamman angelina angelina er alltaf flott og tekur sig vel út í móðurhlutverkinu. - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR MAMMA MIA - DIGITAL kl. 4, 5.50, 8 og 10.10 L HANCOCK kl. 6:10, 8 og 10 12 KUNG FU PANDA - ÍSl.TAL kl. 4 L WANTED kl. 8 og 10.10 16 NARNIA: PRINCE CASPIAN kl. 5 7 hasarmynd s u m a r s i n s M Y N D O G H L J Ó Ð Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 12 12 MAMMA MIA kl. 6 - 8 - 10 HANCOCK kl. 8 - 10 BIG STAN kl. 6 12 12 MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D MEET DAVE kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 HANCOCK D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA ÍSL. TAL kl. 3.45 - 5.50 THE INCREDIBLE HULK kl. 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 12 14 MAMMA MIA kl. 6 - 8.30 - 11 HANCOCK kl. 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA ENSKT TAL kl. 6 - 8 BIG STAN kl. 10 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 5% 5% SÍMI 551 9000 7 12 12 16 14 10 MEET DAVE kl. 6.10 - 8.30 - 10.40 BIG STAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 HAPPENING kl. 10.20 SEX AND THE CITY kl. 10.20 ZOHAN kl. 5.40 - 8 SÍMI 530 1919 FÍNASTA SUMARSKEMMTUN - V.J.V., TOPP5.IS/FBL Þau komu langt utan úr geimnum í fullkomnu dulargervi! FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUReyRI KeFLAvíK seLFoss MAMMA MÍA kl. 8 - 10:20 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 8 L HANCOCK kl. 10:10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 - 8 L NARNIA 2 kl. 5:40 7 WANTED kl. 8 12 MAMMA MÍA kl. 3:40 - 5:40D - 8D - 10:20D L MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 - 10:20 vIP KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40D- 6 L KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L HANDCOCK kl. 8 - 10:10 12 WANTED kl. 5:40 - 8 - 10:20 16 NARNIA 2 kl. 5 7 INDIANA JONES 4 kl. 8 12 THE BANK JOB kl. 10:20 16 MEET DAVE kl. 6 - 8 - 10 L WANTED kl. 8D - 10:20D 16 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6D L NARNIA 2 kl. 6 - 9 7 DIGITAL DIGITAL MAMMA MÍA kl. 8 - 10:20 L MEET DAVE kl. 8 7 HANCOCK kl. 10 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.