Iðnaðarmál - 01.03.1957, Blaðsíða 15
staklega hentug fyrir skálar. í sum-
um grindum má koma skálunum fyr-
ir á þann hátt, sem starfsmönnum
þykir hentugast, t. d. á skáhillum.
Minnstu skálarnar geta einnig staðið
ofan á grindinni, á borðplötu, sem
er opin á einni hlið.
Hilluhólf (sjá 2. mynd) þykja hent-
ugri fyrir sum fyrirtæki heldur en
grindur. Yfirleitt eru hólfin ekki
hærra frá gólfi en svo, að meðalhár
maður geti seilzt upp í efstu hólfin.
Þeir hlutir, sem eru minnst notaðir,
eru látnir í efstu hólfin.
Fjölskiptar, snúnar hillur eru víða
notaðar til að spara rúm. Hillum
þessum er raðað hverri upp af ann-
arri (sjá 3. mynd), og má skipta
þeim í misjafnlega mörg hólf. Eru
"%m ?■ \
K r Sj a»
3
MYTSAMAR
NYIIJKGAB
þær oft þannig úr garði gerðar, að
auka má hólfafjöldann eða minnka
eftir vild. Hillunum er oft komið fyr-
ir á vinnubekkjum. I stað opinna
hólfa má setja innmjóar skúffur í
hillurnar.
Færanlegir stálkassar á fótum. Kass-
arnir eru allstórir og sterklega gerð-
ir. Ofan á þeim eru rennur og undir
þeim stuttir fætur. Fæturnir lenda í
rennunum, þegar kössunum er raðað
hverjum upp af öðrum, og er þannig
auðvelt að flytja þá úr stað með
venjulegri forklyftu (sjá 4. mynd).
Kassana má taka sundur (þ. e. taka
úr þeim hliðar og gaflal til geymslu
eða flutnings.
Stytt úr greininni „Proper Care of
Small Parts Saves Money“ eftir J. E. Hy-
ler, í Mill and Factory, apríl 1953.
0. T. S., M. S. A.
IÐNAÐARMAL
55