Iðnaðarmál - 01.02.1971, Page 36

Iðnaðarmál - 01.02.1971, Page 36
Ný ísöld á næsta leiti Vaxandi mengun í andrúmsloft- inu veldur mörgum hugarangri. Um- hverfisrannsóknarstöðin í Colorado sendi nýlega frá sér nokkur varnaðar- orð um mengun í andrúmsloftinu. Vísindamenn stöðvarinnar henda á, að verði ekki gripið í taumana strax, muni rykagnir í andrúmsloft- inu umlykja jörðina og mynda ein- angrandi lag, er valda muni eilífum vetri. Um 5 millj. tonn af ryki eru nú í lofthjúp jarðar. Aukist þetta magn upp í ca. 50 millj. tonn, mun meðal hitastig í lofthjúp jarðar lækka úr ca. 30°C í ca. 5°C, en fáar gróður- tegundir geta lifað slíka hitastigs- lækkun. Mælingar á leiðni sýna, að leiðni loftsins á norðurhveli jarðar er nú um 40% minni en 1910, en leiðnin gefur upplýsingar um magn óhrein- inda í loftinu. Ur „Science Horizons“, apríl 1971. F rárennslisbrunnar Frárennslisbrunnar eins og sýndir eru á meðfylgjandi myndum hafa verið reyndir í mörgum dönskum borgum með góðum árangri. Ástæðan fyrir því, að frárennslis- brunnar hafa ekki fyrr verið verk- smiðjuframleiddir er sú, að talið var, að þyrfti um 1000 mismunandi brunnstærðir, en það nægði til þess, að framleiðendur reyndu ekki við brunnaframleiðslu. Kerfisbrunnar leysa þennan vanda, og þarf aðeins um 12 mismunandi mót til að spanna brunnstærðirnar. Brunnar þessir eru framleiddir eft- ir dönsku framleiðsluleyfi í mörgum löndum. Umboð hefur Pedersháb Maskin- fabrik í Bröderslev. Úr „Byggeindustrien" í júní 1969. 66 IÐNAÐARMAL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.