Iðnaðarmál - 01.02.1971, Blaðsíða 14

Iðnaðarmál - 01.02.1971, Blaðsíða 14
Fjöldi daga Vindhraði í hnútum Veðurstöð 50-60 61-65 66-70 71-75 76-80 81-85 86-90 91-95 96-100 Reykjavík . . 4 1 Stykkishólmur . . . .. 2 2 2 Sauðárkrókur . . . .. 1 2 Akureyri .. 2 1 (Plús ein ath. — 63) Raufarhöfn .. 3 Dalatangi .. 2 1 Hólar-Höfn .. 8 1 1 Fagurhólsmýri .. .. 14 Bæði kortin sýna, að stormar eru mj ög mistíðir. Það er þó tæpast hægt að tala um greinilegan mun eftir landshlutum. Helzt vekur athygli, að við strendurnar eru hvassviðri yfir- leitt tíðari en í innsveitum, og athug- anir á Hveravöllum henda ótvírætt til, að á hálendinu sé stormasamt. Stórhöfði í Vestmannaeyjum (hæð yfir sjó 118 m) sker sig algerlega úr meðal veðurstöðvanna, en sambæri- legar aðstæður kunna að vera til á ýmsum stöðum í fjalllendi. 44 IÐNAÐARMAL

x

Iðnaðarmál

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0442-0276
Tungumál:
Árgangar:
28
Fjöldi tölublaða/hefta:
107
Gefið út:
1954-1981
Myndað til:
1981
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Leó Már Jónsson (1976-1977)
Magnús Bjarnfreðsson (1978-1981)
Efnisorð:
Lýsing:
Reykjavík : Iðnaðarmálastofnun Íslands/Iðnþróunarstofnun Íslands, 1954-1981. Iðnaður.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.02.1971)
https://timarit.is/issue/380191

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.02.1971)

Aðgerðir: