Iðnaðarmál - 01.02.1971, Qupperneq 14

Iðnaðarmál - 01.02.1971, Qupperneq 14
Fjöldi daga Vindhraði í hnútum Veðurstöð 50-60 61-65 66-70 71-75 76-80 81-85 86-90 91-95 96-100 Reykjavík . . 4 1 Stykkishólmur . . . .. 2 2 2 Sauðárkrókur . . . .. 1 2 Akureyri .. 2 1 (Plús ein ath. — 63) Raufarhöfn .. 3 Dalatangi .. 2 1 Hólar-Höfn .. 8 1 1 Fagurhólsmýri .. .. 14 Bæði kortin sýna, að stormar eru mj ög mistíðir. Það er þó tæpast hægt að tala um greinilegan mun eftir landshlutum. Helzt vekur athygli, að við strendurnar eru hvassviðri yfir- leitt tíðari en í innsveitum, og athug- anir á Hveravöllum henda ótvírætt til, að á hálendinu sé stormasamt. Stórhöfði í Vestmannaeyjum (hæð yfir sjó 118 m) sker sig algerlega úr meðal veðurstöðvanna, en sambæri- legar aðstæður kunna að vera til á ýmsum stöðum í fjalllendi. 44 IÐNAÐARMAL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.