Franskir dagar - 01.07.2009, Blaðsíða 16

Franskir dagar - 01.07.2009, Blaðsíða 16
Franskir dagar - Les jours fran^ais Franskir dagar 2009 ' “ v * w 4 W Opnunartímar Dagskrá Paintball á svæðinu fóstudag og laugardag ef veður leyfir. Safnið Fransmenn á Islandi (punktur l á korti) Opið alla helgina frá kl. 09:00 - 18:00. Heimalningar við safniö á laugardaginn. Okkar vinsælarabarbarapæátiIboði.Ljósmyndasýning frá bæjarhátíðinni Islandsdögum í Gravelines í Frakklandi. Söluskáli S.J. (punktur 2 á korti) Opið alla helgina frá 09:00 - 22:00. Frönsk lauksúpa og önnur spennandi tilboð á mat alla helgina. Café Sumarlína (punktur 7 á korti) Opið: Fimmtudag 11:00 - 01:00 Siggi idol trúbar frá 22:00 - 01:00 Föstudag 11:00 - 04:00 Siggi idol trúbar frá 23:00 - 02:00 Laugardag 11:00 - ??:?? Sunnudag 11:00 - 22:00 Bylgjan i beinni föstudag og laugardag. Hótel Bjarg (punktur 2 á korti) Föstudagsk. 22:00 - 04:00 - DJ EXOS. 18 ára. Laugardagsk. 22:00 - 04:00 - DJ A.T.L. 18 ára. Samkaup Strax (punktur 13 á korti) Opið: Föstudag 10:00 - 19:00 Laugardagur 11:00 - 18:00 Sunnudagur 11:00 - 14:00 Margvísleg tilboð alla helgina. Sjá nánar i auglýsingu í blaði Franskra daga. Sundlaug Fáskrúðsfjarðar (punktur 8 á korti) Opið: Fimmtudag og föstudag 13:00 - 16:00 Laugardag 11:00 - 14:00 Sunnudag 13:00 - 14:00 Sýningar opnar: Fimmtudag 17:00 - 19:00 Föstudag 15:00 - 19:00 Laugardag 16:00 - 19:00 Sunnudag 13:00 - 16:00 Skólamiðstöðin: (punktur 10 á korti) Ljósmyndasýning Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir Ljósmyndasýning Áhugaljósmyndarar á Fáskrúðsfirði Ljósmyndasýning Pauline Cabioch Krítarmyndir Heiðrún Ósk Ölversdóttir Handverk heimamanna. Viðarsbúö - Búöavegi 13 (punktur 18 á korti) Málverkasýning Erlu Þorleifsdóttur. Þór - Búðavegi 35 (punktur 12 á korti) Austfirskir hönnuðir sölusýning Opin: Föstudag 16:00 - 18:00 Laugardag 13:00 - 17:00 Sunnudag 13:00 - 16:00 Tangi - Gamla Kaupfélagið (punktur 22 á korti) Húsið hefur gengið í endurnýjun lífdaga og verður opið gestum og gangandi til sýnis laugardag og sunnudag frá 14:00 - 17:00. Miðvikudagur 22. júlí 19:00 - Ganga í aðdraganda Franskra daga. Gengið upp með Gilsá, mæting við gamla hermannabraggann innan við Brimnes (við norðanverðan Qörðinn). Göngustjóri er Eyþór Friðbergsson. Fimmtudagur 23. júlí 18:30 - Ós-sund (punktur 20 á korti) Börn og fullorðnir taki sér sundsprett í Ósnum. Mæting við tjaldstæðið. 20:00 - Kenderiisganga að kvöldlagi (punktur 9 á korti) Lagt af stað frá planinu Skólavegi 32. Föstudagur 24. júlí 17:00 - Fáskrúðsfjarðarhlaupið 2009. Haupið verður frá Franska spítalanum í Hafnarnesi að grunni hans við Hafnargötu á Búðum 19,3 km. 17:00 - 17:45 Dorgveiðikeppni (punktur 21 á korti). Mæting á Fiskeyrarbryggju neðan við frystihúsið. 18:00 og 20:00 Fáskrúðsfjarðarkirkja - Hraustir menn og kjarnakona. Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó, Ásgeir Páll Ágústsson baritón og Þorvaldur Kr. Þorvaldsson baritón. Frábær söngskemmtun. Forsala: Fransmenn á Islandi og í s. 8642728. 18:15 - Tour de Fáskrúðsfjörður. Mæting við Höfðahús við norðanverðan fjörðinn. ??:?? - 20:45 Hverfahátíð. Glens og gaman um allan bæ. Skipulagt í hverju hverfi fýrir sig. 20:45- 22:00 Heyvagnaakstur. Gestir og gangandi sóttir á hverfastöðvar og ekið að Búðagrund. Tjaldbúar eða aðrir sem ekki telja sig tilheyra ákveðnu hverfi verða sóttir á tjaldsvæðið við Ósinn og á planið við Skólaveg 32. (punktur 9 á korti) 16

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.