Franskir dagar - 01.07.2009, Blaðsíða 17
Franskir dagar - Les jours fran^ais
22:00-23:30
Setning franskra daga - á Búðagrund. (punktur
4 á korti). Setning, varðeldur, brekkusöngur
með Sigga idol í fararbroddi, eldsýning o.fl.
23:30 - 00:00 Flugeldasýning - Jibbí.
Laugardagur 25. júlí
09:30 - 11:00 Minningarhlaup um Berg Hallgrímsson.Mæting
við Reykholt. (punktur 3 á korti)
11:00 - 12:00 Fáskrúðsfjarðarkirkja - Taize-messa. Messan
byggir á hljómfögrum sálmum kenndum
við franska klaustrið í Taize. Prestur: Séra
Gunnlaugur Stefánsson.
12:00 Sniglaakstur (punktur 23 á korti).
Mótorhjólaeigendur Qölmenni á fákum sínum
við iþróttahúsið þaðan sem lagt verður af stað
í hringferð til Reyðarfjarðar og um Vattarnesið
og komið inn í skrúðgönguna við Krossana.
12:30 - 13:30 Minningarathöfn í franska g'rafreitnum. -
Séra Gunnlaugur Stefánsson. Afhjúpaðir
verða krossar á leiðum sjómannanna 49 og
blómsveigur lagður að minnisvarðanum.
(punktur 11 á korti)
13:30 - 14:00 Skrúðganga (punktur 11 á korti). Lagt
verður af stað frá Franska grafreitnum að
minningarathöfn lokinni. Fjöllistahópur
sprellar með gestum og gangandi. Allir hvattir
til að mæta og gaman væri að sjá sem flesta í
skrautlegum klæðnaði.
14:00 - 16:00
14:00
Meistaraílokkur karla Leiknir - Draupnir.
Leikið er á Búðagrund. (punktur 15 á korti).
Mætum öll og styðjum “strákana okkar”.
Hátíð í miðbænum (hátiðarsvæði). Kynnar
á hátiðinni eru Asgeir Páll og Þorvaldur Kr.
Meðal atriða: Einar einstaki, Hljómsveitin Mas,
Kærabæjarkórinn og Stúdentabandið. Leiktæki,
Götumarkaður, Fjöllistahópur, Kassabílarall,
Happdrætti og margt fleira.
16:00 - 16:30 Upplestur úr ljóðabókinni “Og lífsfljótið
streymir” í Skrúði (punktur 6 á korti). Höfúndur
er Oddný Sv. Björgvins frá Asi Fáskrúðsflrði,
útgefin af Félagi ljóðaunnenda á Austurlandi.
16:30 - 17:30 Harmonikkudansleikur í Skrúöi (punktur 6
á korti). Nú pússum við dansskóna og fáum
okkur snúning við ljúfa nikkutóna.
17:00 - 17:30 Trjónubolti (punktur 10 á korti). Á
sparkvellinum við Grunnskólann. Frábær
skemmtun sem kitlar hláturtaugarnar.
Keppt er í 7 manna liðum, þátttaka
tilkynnist í síma 863-6108.
17:30 - Islandsmeistaramótið í Pétanque
(punktur 10 á korti). Á sparkvelhnum
við Grunnskólann.Skráning á staðnum
og á heimasíðu Franskra daga. www.
franskirdagar.com
23:00 - 03:00 Dansleikur í Skrúði (punktur 6 á
korti).Hljómsveitin Mónó leikur fýrir
dansi, vínveitingar á staðnum, 18 ára
aldurstakmark.
Forsala aðgöngumiða á Sumarlínu og í
götunni.
Sunnudagur 26. júlí
11:00 - 12:00 Ævintýrastund fyrir börnin (punktur 24 á
korti). Mæting við bátinn Rex.
12:00 - 13:30 Fjölskyldustund á Búðagrund (punktur
15 á korti). Leikir, glens og gaman
fýrir alla fjölskylduna. Gamla góða
sjómannadags-stemmingin.
14:00 - 16:00 Meisaraflokkur kvenna - Fjarðabyggð/
Leiknir - Selfoss. Leikið er á Búðagrund.
(punktur 15 á korti) Mætum öll og styðjum
“stelpurnar okkar”.
Dagskráin er birt meö fyrirvara um breytingar.
Undirbúningsnefndin.