Franskir dagar - 01.07.2011, Blaðsíða 11

Franskir dagar - 01.07.2011, Blaðsíða 11
Franskir dagar - Les jours frangais Q2S r myndasafni Jóhannesar Jósepssonar á Draumalandi Jóhann Midjord i spjalli við MargeirÞórormsson i Maggasjoppu (BP-sjoppunni). Tekið 1967. Heimasætan frá Bergþórshvoli, Jórunn Arna Magnadóttir i heimsókn i Draumalandi. Tekið 1965. Snjóhúsið byggt. Tekið 1965. Systkinin á Draumalandi. Fri vinstri, Kristjana, Ella Stina, Soffia Jóhannesarbörn, Borgþór Harðarsan Setbergi. Erlingur og Einar Jóhannessynir Draumalandi (Einar á Kappeyri). Jóhannes Sigurðsson Þingholti og Einar Kamban. Tekið 1965, þegar hús Jóhannesar og Guðlaugar, Lyngholt, á Hliðargötunni var I smíðum. Kompaniið. Tekið 1965. Snjóruðningarnir afgötunni eftir jarðýtuna sem ruddi göturnará þessum árum. Prammi sem notaður var við smiði á bryggjunum á Búðum. Frá vinstri Magnús Guðmundsson Bæ, Guðlaugur Einarsson Odda og Sverrir Jóhannesson Kirkjuhvoti. Tekið við bryggjuna á gömlu Nótastöðinni hjá Kaupfélaginu. 11

x

Franskir dagar

Undirtitill:
Les jours français : fjölskylduhátíð á Fáskrúðsfirði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-8084
Tungumál:
Árgangar:
16
Fjöldi tölublaða/hefta:
16
Skráðar greinar:
86
Gefið út:
1996-2018
Myndað til:
2018
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Magnús Stefánsson (2004-2004)
Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir (2005-2005)
Elísa Jónsdóttir (2006-2007)
Borghildur H. Stefánsdóttir (1996-1996)
Albert Eiríksson (2009-í dag)
Útgefandi:
Framkvæmdanefnd Franskra daga (2004-2004)
Ferða- og Menningarmálanefnd Búðahrepps (1996-1996)
Ferða- og menningarmálanefnd Austurbyggðar (2005-2005)
Efnisorð:
Lýsing:
Fáskrúðsfjörður. Franskir dagar. Frakkland. Menningartengsl. Ferðaþjónusta. Fjölskylduhátíð.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað: Franskir dagar 2011 (01.07.2011)
https://timarit.is/issue/380283

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Franskir dagar 2011 (01.07.2011)

Aðgerðir: