Franskir dagar - 01.07.2014, Síða 6

Franskir dagar - 01.07.2014, Síða 6
fftAHMDAGM 00 Lö JOUR^ fRAHCAB A Hafranesi vorið 1965. Frá vinsiri: Jóbanna Þorsteinsdóttir Þernunesi, Ingibjörg og Guðný Þorleifsdœtur Kolfreyjustað, Ingibjörg Sigurðardóttir Vattamesi, Jóhanna Ragnarsdóttir Vattarnesi, Bryndís Guðjónsdóttir Kolmúla og framan við Víðir Sigurðsson. & Fjölskyldumynd tekin pegar Vtðir var fermdur árið 1974. Anna, Víðir, Sigrtður og Sigurður. Fjörtíu árum seinna eru bamabömin sjö og langömmubömin fimm. Sigurður lést t apríl árið 2004 og Sigríður t janúar árið 2008. Siggasjoppa á Fáskrúðsfirði haustið 1990. „Stundum vorum við rœst út á nóttunni til að selja bensín pegar unglingamir voru búnir að rúnta alla nóttina - auðvitað létum við pau hafa bensín,pópað nú væri. “ Dunhagi. Árid 1976fluttijjöhkyldan úr Dunhaga i Grenih/íð. Öll börnin af byggðinni fyrir norðan fjall komu í Hafranes, auk þess Guðný, Ingibjörg og Jón á Kolfreyjustað, Björg og Kristjana Valgeirsdætur á Höfðahúsum og Sigrún Ragnarsdóttir á Lækjamóti. Kennt var í yngri og eldri deild. A meðan eldri deildin var í skólanum í tvær vikur var sú yngri heima í tvær vikur og svo öfúgt. Þau fengu heimaverkefni og voru sett í próf þegar þau komu aftur í skólann. Kennslan átti vel við Önnu enda ætlaði hún sér alltaf í Kennara- skólann. „Þegar ég byrjaði að kenna var Vil- borg Sigfúsdóttir í Dölum ráðs- kona hjá mér en flutti sumarið eftir í Egilsstaði og bjó þar eftir það. Dunna á Vattarnesi (Guðný Hulda Lúðvíksdóttir) og Guðbjörg Einarsdóttir á Eyri og stúlka frá Eskifirði voru hjá okkur veturna tvo á eftir.“ Lítið fékk hún af kennslugögnum í upp- hafi; eitt Evrópukort, eitt Islandskort og eina töflu fékk hún hjá hreppnum - annað var pantað frá Námsgagnastofnun. Anna var vinsæll kennari og nemendurnir minnast hennar ennþá með hlýhug og af virðingu, „það þykir mér afar vænt um,“ segir Anna og brosir. Nemendurnir voru í heimavist á Hafra- nesi og fóru heim á fösmdögum. Fyrir kom að þau komust ekki heim vegna veðurs. Krakkarnir á Þernunesi og Kol- múla fóru þó stundum heim á kvöldin. Bruninn mikli matur. Eldurinn magnaðist undraskjótt. Víðir hljóp á sokkaleistunum til að sækja Jón og ég hringdi strax í Kolmúla til að fá aðstoð. Einnig var hringt á slökkviliðið.“ Mesta furða var hversu miklu var bjargað miðað við eldhafið. Gluggar voru brotnir °g út um þá var ýmsu hent. Talsvert var borið út af stærri hlutum, m.a. var nýrri þvottavél bjargað á síðustu stundu. En mikið af persónulegu dóti fór í eldinn. Þegar slökkviliðið kom frá Reyðarfirði logaði út um alla glugga. Siggi frétti af brunanum þegar hann var nýkominn á Reyðarfjörð með póstinn og sneri strax við. Sigríður, dóttir Önnu og Sigurðar, var fjögurra mánaða gömul þegar þetta var og Guðjón yngri á Kolmúla gætti þeirra systkina í bíl uppi á götu á meðan föllorðna fólkið bjargaði því sem bjargað varð. Kalsa-bleytu-slydda var mánudaginn 13. maí 1968 og hafís náði inn undir Þernu- nes. Sá dagur breytti lífi fjölskyldunnar á Hafranesi - dagur sem gleymist Önnu aldrei. „Siggi var nýfarinn í póstferð og Jón var í gegningunum þegar kviknaði í út frá olíukyndingu og stóra glæsilega íbúðar- húsið brann. Gólfin voru öll úr timbri og flestir milliveggir, því var mikill elds- mula. Jón fékk lánaðan skúr hjá Vega- gerðinni og dvaldi í honum á Hafra- nesi yfir sauðburðinn. Kýrnar seldu þau fljótlega og geldneytin í framhaldinu. Töluvert af fénu fór á fæti um haustið ájökuldal. Það kom til tals að endurbyggja en Jón vildi ekki byggja upp, Sigurður var ekki svo mikið fyrir búskapinn og vann æ meir 6

x

Franskir dagar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.