Franskir dagar - 01.07.2014, Page 20
nmramD/M ~ LmouiörmncnB
(Með fyrirvara um breytingar)
• Templarinn, Tangi og Sjóhús innan við Tanga
Sýningar opnar:
Föstudagur 16:00 -19:00
Laugardagur 10:00 - 12:00 og 16:00 - 19:00
Sunnudagur 13:00 - 16:00
ÓlafúrTh. Ólafsson myndlistarmaður
Guðný Harðardóttir myndlistarkona
Högni Guðlaugur Jónsson myndlistarmaður
Erla Þorleifsdóttir myndlistarkona
Jóhannes S. Jósefsson frá Draumalandi,
gamlar ljósmyndir frá Fáskrúðsfirði
Handverk Dagmarar Einarsdóttur
Handverk heimamanna
Miðvikudagur 23. JÚLÍ
18:00
Ganga í aðdraganda Franskra daga
Gengið upp með Naustá, mæting suður á Öldu sunnan fjarðarins.
Göngustjórar eru Eyþór Friðbergsson og Sigurður Einarsson.
Fimmtudagur 24. JLJLÍ
18:00
Tour de Fáskrúðsfjörður
Hjólað verður ffá Höfðahúsum í norðanverðum firðinum að sundlauginni.
Mæting við Leiknishús kl. 17:00 fyrir þá sem vilja láta ferja hjól sín út að
Höfðahúsum. Munið hjólahjálmana.TM gefur öllum keppendum eyrnabönd.
• Safnið Fransmenn á íslandi
Opið alla helgina frá kl. 10:00 - 18:00
Safn um veru franskra sjómanna við Islandsstrendur.
• Söluskáli S J.
Opið alla helgina frá 09:00 - 22:00.
Eldbakaðar pizzur, hamborgarar og önnur spennandi tilboð
á mat alla helgina.
• Café Sumarlína
Fimmtudagur 24. júlí. Opið frá kl. 10:00.
Föstudagur 25. júh'. Opið frá kl. 10:00.
Laugardagur 26. júlí. Opið frá kl. 10:00.
Sunnudagur 27. júlí. Opið frá kl. 10:00 til 22:00.
• Samkaup Strax
Opnunartímar:
Föstudagur 10:00 - 18:00
Laugardagur 10:00 - 18:00
Sunnudagur 12:00 -14:00
Margvísleg tilboð alla helgina.
• Vínbúðin Fáskrúðsfirði
Opnunartímar:
Fimmtudagur 16:00 -18:00
Föstudagur 13:00 -18:00
Laugardagur 12:00 -14:00
• Sundlaug I'áskrúðsfjarðar
Opnunartímar:
Fimmtudagur 16:00 - 19:00
Föstudagur 16:00 - 19:00
Laugardagur 10:00 -13:00
Lokað á sunnudag.
• Tangi - Gamla Kaupfélagið og Gallerí Kolffeyja
Gallerí Kolfreyja býður upp á handverk frá fjölmörgum
heimamönnum.
Opnunartímar:
Alla daga 10:00 - 18:00.
20:00
Kenderíisganga að kvöldlagi
Lagt af stað frá sundlauginni.
ATH. Börn og ungmenni yngri en 18 ára eru á ábyrgð forráðamanna.
22:30-00:00
SKRÚÐSMENNING í Skrúði
Fyrri hluti tónleika sem haldnir eru í tilefni af 50 ára afmæh félagsheimilisins
Skrúðs. Fram kemur fjöldi hljómsveita sem stofnaðar voru á gullaldarárum
félagsheimilisins s.s. Hljómsveit Óðins G. Þórarinssonar, Khkubarkinn Jens
Pétur Jenssen, Papar, Kaskó og Heródes. Einnig kemur fram hljómsveitin
Spítalabandið sem stofnuð var af þessu tilefni.
Bar á staðnum, 18 ára aldurstakmark.
Miðaverð á staka tónleika er 2000 kr. Ef keyptir eru miðar á báða tónleikana
er miðaverð 3500 kr. Ef keyptir eru miðar á báða tónleika og dansleik er
miðaverð 5500 kr.
Föstudagur 25. JÚLÍ
15:00
Tónleikar í frönskum stíl í Skólamiðstöðinni
Orvar Ingi Jóhannesson píanóleikari og Berta Dröfn Ómarsdóttir söngkona
flytja lög eftir frönsk og íslensk tónskáld.
Aðgangseyrir 1000 kr.
16:30-17:15
Dorgveiðikeppni
Mæting á Fiskeyrarbryggju neðan við frystihúsið.
17:00
Fáskrúðsfyirðarhlaupið
Hlaupið er frá Franska spítalanum við Hafnargötu og út með norðurströnd
Fáskrúðsfjarðar. Hlaupaleiðin er malbikuð. Tvær vegalengdir eru í boði, 21
og 10 km.
17:30
Leikhópurinn Lotta á Búðagrund
Leiksýning sumarsins 2014 er Hrói Höttur en inn í hana fléttast ævintýrið
um Þyrnirós.
Aðgangseyrir 1900 kr. Frítt fyrir 2ja ára og yngri.
20