Franskir dagar - 01.07.2014, Side 21

Franskir dagar - 01.07.2014, Side 21
ritnnMMt 18:00 Tónleikar í Fáskrúðsfjarðarkirkju Brynhildur Guðjónsdóttir og Bergþór Pálsson halda tónleika með vel þekktum frönskum og íslenskum lögum við píanó- og harmonikkuundir- leik Kjartans Valdemarssonar. Aðgangseyrir 3500 kr. - iD jöurs nraicnis 14:30 Hátíð í bæ Hátíðardagskráin fer að þessu sinni fram á planinu fyrir neðan Tanga. Götumarkaður og íjölbreytt skemmtidagskrá þar sem m.a. stíga á stokk gamlar og nýjar hljómsveitir, kór, leikhópur, dans, verðlaunaafhendingar og happadrætti, glens og grín. 19:00 Knattspyrnuleikur, Leiknir - Hamar Leikurinn fer fram á Búðagrund. Mætum og hvetjum Leiknismenn til sigurs. 20:00 Tónleikar í Fáskrúðsfjarðarkirkju Brynhildur Guðjónsdóttir og Bergþór Pálsson halda tónleika með vel þekktum frönskum og íslenskum lögum við píanó- og harmonikkuundir- leik Kjartans Valdemarssonar. Aðgangseyrir 3500 kr. Föstudagssíðdegi - Hverfahátíðir Skipulagt í hverju hverfi fyrir sig 22:00-23:30 Setning Franskra daga 2014 á Búðagrund Kynnar verða Hafþór Eide og Unnar Ari. Eiríkur Hafdal sér um að halda uppi stuðinu og leiða brekkusöng. Varðeldur - eldsýning - brekkusöngur - stanslaust stuð. 23:30 Flugeldasýning 00:00-03:00 SKRÚÐSMENNING í Skrúði Seinni hluti tónleika sem haldnir eru í tilefni af 50 ára afmæli félags- heimilisins Skrúðs. Fram kemur fjöldi hljómsveita sem stofnaðar voru á gullaldarárum félagsheimilisins s.s.Orfeus, Standard, Egla,Ævintýraeyjan, Statíf og Útópía. Bar á staðnum, 18 ára aldurstakmark. Miðaverð á staka tónleika er 2000 kr. Ef keyptir eru miðar á báða tón- leikana er miðaverð 3500 kr. Ef keyptir eru miðar á báða tónleika og dans- leik er miðaverð 5500 kr. Laugardagur 26. JÚLÍ 10:00-11:00 Minningarhlaup um Berg Hallgrímsson Mæting táð Reykholt, hlaupið að minnisvarða um Berg. TM gefur öllum keppendum eyrnabönd að hlaupi loknu. 11:00 Minningarathöfn í Franska grafireitnum Minnst er fr anskra sjómanna sem látist hafa á Islandsmiðum, og blómsveigur lagður að minnisvarða um þá. Sóknarprestur stýrir stundinni og flytur bæn. Spítalabandið flytur frumsamið lag ásamt kvennaröddum úr kirkjukórnum, Bergþór Pálsson og Berta Dröfn Ómarsdóttir syngja einnig við athöfnina. Hvetjum alla sem eiga íslenska þjóðbúninga til að mæta í þeim við þessa hátíðlegu athöfn, íslenska lopapeysan er líka vel við hæfi. Fjölmennum og minnumst þessara hugrökku sjómanna. 13:00 Blessun kapellunnar við Franska spítalann 14:00 Formleg opnun safnsins Fransmenn á Islandi 14:15 Skrúðganga frá Franska spítalanum að Tanga 14:30 Hopp.is með úrval hoppukastala og lciktækja á hátíðarsvæðinu 16:00 Opnun sýningarinnar „Kerguelen á Islandi" í Wathneshúsinu 17:30 Islandsmeistaramótið í Pétanque A sparkvellinum við Skólamiðstöð, skráning á staðnum. 19:00 Tónleikar í Skólamiðstöð Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson, einn af forsprökkum Hjaltalín og GusGus syngur vel valin frönsk dægurlög í sinni eigin túlkun fyrir gesti hátíðarinnar. Frítt inn í boði Franska sendiráðsins. 20:00-22:00 Harmonikkudansleikur í Skrúði Harmonikkuleikararnir Jón Ólafur Þorsteinsson, Björn Jóhannsson og Jóna Hall- grímsdóttir þenja nikkurnar. Spítalabandið spilar undir. Fjölskyldusamkoma þar sem afar, ömmur, pabbar, mömmur og börn skemmta sér saman. 23:30-03:00 Dansleikur í Skrúði Góðir Landsmenn sjá um stuðið á alvöru sveitaballi. Bar á staðnum, 18 ára aldurstakmark. Aðgangseyrir 2500 kr. Ef keyptir eru miðar á báða tónleika Skrúðsmenningar og dansleik er miðaverð 5500 kr. SUNNUDAGUR 27. JIJLÍ 10:00 Ævintýrastund á Búðagrund Ævintýrastund fyrir börnin með Nónu og Ingu. Mæting við bátinn Rex. .góðaskemmtun. 11:00 Fáskrúðsfjarðarkirkja Samverustund í kirkjunni með sóknarpresti og hljómsveitinni Spítalabandinu ásamt söngvurunum Ingólfx Arnarssyni, Kjartani Ölafssyni og Berglindi Agnarsdóttur. Hvetjum fólk til að fjölmenna. 12:00-15:00 Hoppukastalar við Skólamiðstöðina 12:00 Bubbleboltamót við Skólamiðstöðina Keppt er í 5 manna liðum og þátttökugjald er 2000 kr. á mann. 20:00 Hafdís Huld á Café Sumarlínu Tónleikar með tónlistarkonunni Hafdísi Huld á Café Sumarh'nu. Aðgangseyrir 2000 kr. FJARÐABYGGÐ ♦♦ ALCOA Hafnarsjóður Fjarðabyggðar EIMSKIP ^SPARISJÓÐUR Norðfjarðar 21

x

Franskir dagar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.