Franskir dagar - 01.07.2014, Side 30
rMnmwm ~ ld jouk rnnngras
Texti'.Jóna Kristín Þorvaldsdóttir
Myndir: Jóhanna Kristín Hauksdóttir
flLDMnm/m
fflSKRÚÐSfJflRÐflRKMJU
Uppstigningardag 2015
Fdskrúðsjjarðarkirkja. Mmnisvarðinn við kirkjuna var ajhjúpaður i sjómannadaginn 1984. Minnisvarðann hannaði séra Þorleijúr Kjartan Kristmundsson og i hann er letrað: J minningu
Fiskrúðsfirðinga sem drukknað hafa eða litist isjóslysum. Blcssuð sé minningpcirra. Guð mun ekkisleppa afpér hcndinni néyftrgefapig. V.Mós. ’
Forsagan
Búðaþorp varð löggiltur verslunarstaður 1893.
Um aldamótin 1900 voru húsin orðin um 40
talsins. Sveitin var á sama tíma blómleg og þétt-
býl og bjuggu þar um 400 manns á 55 heimilum.
Fyrstu áratugi tuttugustu aldar varð breyting á
þróuninni, þorpið óx ört og íbúar voru orðnir 637
árið 1930. Vélbátar komu til sögunnar og lausa-
kaupmennska, þjónusta við erlenda fiskimenn,
franska og norska aðaUega, áttu mestan þátt í
30
myndun þorpsins. Árið 1901 byggðu Frakkar
kapellu við sjúkraskýfi það sem þeir höfðu reist
fimm árum áður. Kaþólskar nunnur og prestar
þjónuðu við kapelluna og stóð hún sambyggð
við sjúkraskýfið eða sjómannaheimilið (Grund)
til ársins 1924 að hún var rifin og endurbyggð
sem hluti íbúðarhússins Dagsbrúnar sem stóð
við Skólaveg 70a. Ibúar Búðaþorps stofnuðu
Búðahrepp 1907 og voru þeir þá orðnir um 330
talsins. Sóknarkirkjan, Kolfreyjustaðarkirkja,
tilheyrði Fáskrúðsfjarðarhreppi. Eftir stofnun
nýja hreppsins var farið að ræða nýtt fýrirkomu-
lag í þorpinu, nýja sókn fyrir nýjan hrepp og
nýja kirkju. Það var þó ekki fýrr en árið 1913
að Kolfreyjustaðarsókn var skipt og stofnað til
Búðasóknar. Þá komst fýrir alvöru hreyfing á
umræðuna um byggingu nýrrar kirkju.
Gömul Gjörðarbók kirkjunnar geymir góða
heimild um sögu hennar. I fýrstu fundargerð
er ritað: Ar 1913, sunnudaginn 7. desember var