Franskir dagar - 01.07.2014, Síða 43
Ejardabyggd.ia
FJARÐABYGGÐ | þú ert á góðum stat
Mjóifjördur
Norófjörður
EskiSjörður
Reyðarfjörður FáskrúðsEjörður Stöðvarfjörður
Frábœr softt
t Fjarðabyggð
í Fjarðabyggð erfullt affrábærum söfnum sem skemmtilegt
er heim að sækja. Komdu í heimsókn og finndu uppáhaldssafnið þitt.
| íslensha striðsárasafníð
Spítalakampur v/Hæðargerði | Reyðarfirði | Sími:470 9063 | sofn@flardabyggd.is
Opiðkl. 13:00- 17:00alla daga vikunnar, frá 1 .júnítil31. ágústeðaeftirsamkomulagi.
Ferðist afturtil daga seinni heimsstyrjaldarinnar og fáið innsýn í lífið á stríðsárunum og
kynnist áhrifum hersetunnar á Reyðarfirði.
Sjóminjasafn Austurlands
Strandgata 39b | Eskifirði | Sími: 470 9063 | sofn@fjardabyggd.is
Opiðkl. 13:00- 17:00alladaga vikunnar, frá l.júnítil31.ágústeðaeftirsamkomulagi.
Munir sem tilheyra sjósókn og vinnslu sjávarafla, verslunarminjar og hlutir sem tilheyra
ýmsum greinum iðnaðar og lækninga frá fyrri tíð.
Steínasafn Sörens og Sigurborgar
Lambeyrarbraut 5 | Eskifirði | Sími: 476 1177
Ekki er opið á formtegum tíma en allir velkomnir þegar Sigurborg er heima.
Einnig er hægt að panta tíma.
Safnið státar affjölda tegunda af íslenskum og erlendum steinum.
■ Safnahúsíð á Norðfirðí
Egilsbraut 2 | Neskaupstað | Sími: 470 9063 | sofn@fjardabyggd.is
Opið kl. 13:00 - 21:00 alla daga vikunnar, frá l.júní til 31. ágúst eða eftir samkomulagi.
• Málverkasafn Tryggva Ólafssonar
Tryggvi Ólafsson, sem fæddist á Norðfirði árið 1940, er meðal þekktustu núlifandi
myndlistarmanna fslendinga.
• Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar
Áhugaverðir hlutir sem tengjast sjávarútvegi, bátasmíði.járn- og eldsmíði og gömlum
atvinnuháttum.
• Náttúrugripasafn Austurlands
Brot af því besta úr náttúru íslands, islensk spendýr, fiskar, skeldýr, fuglar, austfirskar
plöntur og skordýra- og steinasafn.
■ Fransmenn á Ísíandi
Hafnargata 121 Fáskrúðsfirði | Sími: 470 9063 | sofn@fjardabyggd.is
Opið alla daga kl. 10:00-18:00 frá l.júní til 31. ágúst eða eftir samkomulagi.
Nýttog glæsilegt safn í nýuppgerðum húsakynnum Franska spítalans
um líffranskra skútusjómanna á Fáskrúðsfirði á 19. og 20. öld.
Steínasafn Petru
Fjarðarbraut 21 | Stöðvarfirði | Sími: 475 8834 / 866 3668 | www.steinapetra.is
Opið kl. 9:00 - 18:00 alla daga vikunnar.
Stórt og glæsilegt steinasafn í einkaeigu; steinar og steinamyndanir, aðallega úr fjöllum við
Stöðvarflörð, minjagripasala og einstakur garður.
Athugið breyttan opnunartíma hjá Safnahúsinu í Neskaupstað og Fransmönnum á fslandi
á Fáskrúðsfirði. Tekið er á móti gestum utan opnunartíma skv. samkomulagi í síma
470 9000 eða á sofn@fjardabyggd.is.
Nánari upplýsingar um söfnin í Fjarðabyggð er á fjardabyggd.is.
—s-Hbs / íslandssafn