Reykjavík - 27.06.2015, Blaðsíða 1
Lúxus á hverjum degi
Okkar frábæru Grand
handklæði eru ofin úr 100%
tyrkneskri bómull. Sérstök
aðferð við gerð handklæðanna
gerir það að verkum að þau
þerra einstaklega vel og veita
þér þá mýkt sem þú átt skilið.
LÚXUS HANDKLÆÐI
á ótrúlegu verði
100% tyrknesk lúxusbómull, 500 gsm
Stærð cm Gerð Fullt verð Útsöluverð
15x21 Þvottapoki 125 kr. 100 kr.
30x30 Þvottastykki 175 kr. 140 kr.
40x60 Handklæði 475 kr. 380 kr.
50x100 Handklæði 795 kr. 636 kr.
70x140 Handklæði 1.495 kr. 1.196 kr.
90x170 Handklæði 2.495 kr. 1.996 kr.
20%
AFSLÁTTUR
Afgreiðslutími
Mán. til fös. frá kl. 10–18
Laugardaga frá kl. 11–16
www.dorma.is
Holtagörðum
512 6800
Dalsbraut 1, Akureyri
558 1100
Sumar
útsala
Holtagarðar | Ak
ureyri | www.do
rma.is
Sumar
útsala
TVENNUTILBOÐ
dúnsæng + kodd
i
NATURE’S REST
heilsurúm Aðeins 59.900 kr
.
Nature’s Rest hei
lsudýna
með Classic botn
i.
Stærð: 140x200
cm.
Fullt verð: 92.900
kr.
33.000
krónur
AFSLÁTTUR
O&D dúnsæng
· 50% dúnn
· 50% smáfiður
+ Dúnkoddi
Fullt verð: 24.900
kr.
Aðeins 18.900 kr.
TVENNU
TILBOÐ
Þú finnur
bæklinginn
okkar á
dorma.is
Hitaveitu &
gasskápar
Blikksmiðjan Vík ehf / Skemmuvegur 42, 200 Kópavogi / kt. 4309850279 / Sími: 557-1555 / blikkvik@blikkvik.is
fyrir sumarbústaði og heimili
Gæði • Þjónusta • Öryggi
Hitaveituskápar
Við sérsmíðum og eigum líka hitaveitukassa á lager.
Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, bíla ofl.
Fáanlegir í mörgum litum.
Gasskápar
Eigum gasskápa á lager. Læsanlegir
og smíðaðir úr áli.
Láttu ekki stela af þér kútunum!
Varmadælur
Besta loft í loft dæla
sem SP í Svíþjóð
hefur prófað
Hvammsdal 4, 190 Vogar. Sími: 546 9500
Gsm: 892 8030. www.lofttaekni.is
INVERTER SYSTEM
Sparnaðar
orkuflokkur
A +++
Eignaumsjón er óháður fagaðili þegar kemur að rekstri húsfélaga og rekstrarfélaga – og því frábær lausn fyrir eigendur atvinnuhúsnæðis. Í okkar umsjá
ertu í góðum höndum - við sjáum um fjármálin, fundina, undirbúning framkvæmda og viðhalds og annarra þátta sem þarf að leysa.
Er húsfélagið í lausu lofti ?
»
Vantar óháðan aðila til að annast málefni húsfélagsins eða rekstrarfélagsins ?
Eignaumsjón hf . – Suður landsbraut 30 – Sími 585 4800 – afgreids la@eignaumsjon. is – www.eignaumsjon. is
VI
KU
BL
AÐREYKJAVÍK
27. Júní 2015 • 24. tölublað 6. árgangur
„í pottinum eru allir á sundskýlu eða sundbol svo það er erfitt að gera greinamun á fólki þannig að allir geta verið þeir sjálfir
og sagt sína skoðun, án einkennisklæða, án stétta,“ segir tónlistar- og kvikmyndagerðakonan Harpa Fönn Sigurjónsdóttir hefur
rannsakað þá upplifun að tilheyra slíku samfélagi og leggur nú lokahönd á heimildarmyndina Heiti potturinn. Sjá bls. 6.
Mynd: María Kjartansdóttir.
Ekki kaldrifjaður
stjórnmálamaður
Ég geri mér grein fyrir því að maður fær umboðið á fjögurra ára fresti og svo geta skoðanakannanir rokkað,“
segir Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar
framtíðar. Ummæli hennar um að hún
upplifði sig umboðslausa í kjölfar þess að
könnun sýndi að flokkurinn fengi engan
mann kjörinn vöktu töluverða athygli á
dögunum. „Ég er bara lýsa því að auðvitað
hlýtur manni sem manneskju - maður
verður ekki kaldrifjaður þótt maður sé
orðinn stjórnmálamaður - að spyrja sjálfa
sig hvers vegna maður er á þingi. Allavega
á maður alltaf að vera að spyrja sjálfan
sig: „Er ég ekki hér inni vegna þess að
einhver vill það? “ Þegar eitthvað gefur
svo til kynna að það sé ekki þannig þá
finnst mér að við eigum að fjalla um það
alveg eins og við fjöllum um gott gengi,“
segir Björt í viðtali við Reykjavík vikublað.
Sjá umfjöllun Atla Þórs Fanndal
bls. 10-11.