Vestfirðir - 12.02.2015, Page 5
Samkvæmt 19 gr. laga Verkalýðsfélags Vestfirðinga um stjórnarkjör er auglýst eftir listum eða tillögum
um einstaklinga í stjórnarsæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir starfsárin 2015 til 2017
að viðhafðri allsherjar atkvæðagreiðslu.
Samkvæmt því ber að skila lista skipuðum formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og fjórum til vara
ásamt 30 einstaklingum í trúnaðarmannaráð. Tveimur skoðunarmönnum reikninga og tveimur til vara,
eða tillögum um einstaklinga í eitthvert, einhver eða öll stjórnarsætin sem kjósa skal til samkvæmt
lögum félagsins. Hverjum framboðslista eða tillögu skulu fylgja meðmæli minnst 25 fullgildra félags-
manna.
A –listi, sem er tillaga trúnaðarráðs, liggur frammi á skrifstofu félagsins og er einnig aðgengilegur á
heimasíðu félagsins www.verkvest.is.
Listum eða tillögum ber að skila til formanns kjörstjórnar hjá skrifstofu félagsins Pólgötu 2, Ísafirði eigi síðar en kl. 12:00 á
hádegi mánudaginn 23. febrúar 2015.
Ísafirði 9. febrúar 2015,
Trúnaðarráð Verkalýðsfélags Vestfirðinga.
AUGLÝSING UM KOSNINGU TIL STJÓRNAR
VERKALÝÐSFÉLAGS VESTFIRÐINGA
TIL TVEGGJA ÁRA
Aðalstjórn:
Finnbogi Sveinbjörnsson formaður
Ólafur Baldursson varaformaður
Gunnhildur B. Elíasdóttir ritari
Eygló Jónsdóttir gjaldkeri
Varamenn:
Hilmar Pálsson
Guðrún O. Kristjánsdóttir
Grétar Þór Magnússon
Ari Sigurjónsson
Trúnaðarmannaráð:
1. Ari Sigurjónsson Ísafirði
2. Karítas M. Pálsdóttir Ísafirði
3. Rósa María Karlsdóttir Ísafirði
4. Elín Ólafsdóttir Ísafirði
5. Valdimar Gunnarsson Ísafirði
6. Sigrún María Árnadóttir Ísafirði
7. Róbert Sigmundsson Ísafirði
8. Guðrún Halldórsdóttir Súðavík
9. Steinunn M Eysteinsdóttir Hólmavík
10. Jóhanna B Ragnarsdóttir Hólmavík
11. Dariuz Duda Suðureyri
12. Pétur Sigurðsson Ísafirði
13. Þórdís Gumundsdóttir Ísafirði
14. Violetta Maria Duda Suðureyri
15. Kristbjörg Kristmundsdóttir Patreksfirði
16. Friðbjörn Steinar Ottósson Bíldudal
17. Guðrún Karolína Jónsdóttir Patreksfirði
18. Jóna Runólfsdóttir Bíldudal
19. Bjarni Þór Bjarnason Reykhólum
20. Magnús Björgvinsson Flateyri
21. Katla Tryggvadóttir Reykhólum
22. Hulda V. Steinarsdóttir Ísafirði
23. Marsibil Kristjánsdóttir Ísafirði
24. Hrönn Árnadóttir Patreksfirði
25. Sigurlaug Stefánsdóttir Hólmavík
26. Saga Hrönn Aðalsteinsdóttir Patreksfirði
27. Ragna Berglind Jónsdóttir Bíldudal
28. Marteinn Svanbjörnsson Ísafirði
29. Sigríður Gunnarsdóttir Þingeyri
30. Ingólfur Hallgrímsson Bolungarvík
Skoðunarmenn Reikninga:
Þórhildur Sigurðardóttir
Kristjana Ósk Hauksdóttir
Varamenn:
Andrés Guðmundsson
Hugrún Kristinsdóttir
Sjúkrasjóðsstjórn:
Ólafur Baldursson
Karitas Pálsdóttir
Elín Ólafsdóttir
Soffía Þóra Einarsdóttir
Sævar Gestsson
Eygló Jónsdóttir
Varamenn:
Halldór Gunnarsson
Gunnar Oddsson
Grétar Þór Magnússon
Kristín Guðnadóttir
Friðgerður Ebba Sturludóttir
Sigríður Gunnarsdóttir
Orlofssjóðsstjórn:
Finnbogi Sveinbjörnsson
Eygló Jónsdóttir
Guðjón Harðarsson
Varamenn:
Ólafur Baldursson
Sævar Gestsson
Ari Sigurjónsson
Ferðanefnd:
Eygló Jónsdóttir
Andrés Guðmundsson
Elín Ólafsdóttir
Þröstur Kristjánsson
Rósa María Karlsdóttir
Varamenn:
Guðjón Harðason
Soffía Þóra Einarsdóttir
Valdimar Gunnarsson
Fræðslu- og styrktarsjóðsstjórn:
Hulda Steinarsdóttir
Ari Sigurjónsson
Gunnhildur Elíasdóttir
Varamenn:
Hilmar Pálsson
Finnbogi Sveinbjörnsson
Eygló Jónsdóttir
Samþykkt tillaga kjörnefndar lögð fram á trúnaðarráðsfundi 19. Janúar 2015.