Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.03.2008, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 27.03.2008, Blaðsíða 12
12 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Kiwanisklúbburinn Hof, sem starfar í Garði og Grindavík, afhenti á dögunum Lundi, sem starfar að forvörnum gegn fíkniefnum, 50.000 króna styrk til starfsins. Að ofan má sjá Erling Jónsson frá Lundi taka við styrknum frá Magnúsi Eyjólfssyni, formanni Hofs. Á síðasta ári fagnaði Hof 35 ára afmæli og af því tilefni var ýmsum aðilum veittur stuðningur. Má þar nefna að Björgunarsveitirnar Ægir í Garði og Þorbjörn í Grindavík fengu 100 þúsund króna styrk hvor. Þá fékk félagsstarf eldri borgara í Garði 30.000 kr. og sama fjárhæð fór til félagsstarfsins í Grindavík. Þá studdi Hof Þroskahjálp á Suðurnesjum með 50.000 króna framlagi og félagsstarf Sólheima í Grímsnesi fékk 30.000 krónur. Að endingu fékk menningarsetur að Útskálum styrk að fjárhæð 100 þúsund krónur. Að ofan má sjá fulltrúa björgunarsveitanna taka við styrknum. Fræðslufundir fyrir foreldra ungmenna á aldrinum 14 - 18 ára verða haldnir á eftirtöldum dögum í Bíósal Duushúsa kl. 17:30 - 18:30. Mánudagur 31. mars kl. 17:30 Mánudagur 7. apríl kl. 17:30 REYKJANESBÆR Fræðslufundir Hvatagreiðslur fyrir 14 - 18 ára Fræðslufundirnir eru haldnir í tengslum við hvatagreiðslur á íbúavefnum mittreykjanes.is og er markmið þeirra að seinka áhættuhegðun ungmenna á aldrinum 14 - 18 ára með fræðslu og samtali við foreldra. Foreldar barna á fyrrgreindum aldri þurfa að sækja fræðslufundinn til þess að nýta hvatagreiðslur til niðurgreiðslu á menningar-, íþrótta- og tómstundastarfi. Næstu fundir verða haldnir í lok ágúst og byrjun september og nánar auglýstir síðar. Hof styrkir góð málefni Útskálakirkja opnuð eftir breytingar Kirkju bekkirn ir að Út- skál um voru þétt setn ir á skír dag þeg ar Út skála kirkja var opn uð að nýju eft ir um- fangs mikl ar end ur bæt ur. Inn við ir kirkj unn ar voru lag færð ir, fjal ir púss að ar og kirkj an mál uð í upp runa- leg um lit um að inn an. Þá var skipt um gólf í kirkj unni, bekkirn ir lag færð ir og alt- ar ið fært til upp runa legs horfs. Bisk up Ís lands, herra Karl Sig ur björns son predik- aði og séra Björn Sveinn Björns son þjón aði við mess una. Að messu lok inni var kirkju gest um boð ið til kirkju kaffis í veit inga hús- inu Flösinni á Garð skaga. Séra Björn Sveinn Björns- son og herra Karl Sig ur- björns son bisk up virða fyr ir sér alt ar i stöfl una í Út skálakirkju sem sýn ir boð un Mar íu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.