Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.03.2008, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 27.03.2008, Blaðsíða 23
23ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR 1 Birmingham-Man.City 2 2 2 Bolton-Arsenal 2 X2 3 Derby-Fulham 1X2 12 4 Portsmouth-Wigan 1 1 5 Reading-Blackburn X2 2 6 Sunderland-West Ham 1X 1X2 7 Hull-Watford 12 2 8 Ipswich-Q.P.R. 1 X 9 Bristol C.-Norwich 1 1 10 Burnley-Barnsley 1 1 11 C.Palace-Blackpool 1 1 12 Preston-Sheff.Utd. 1X 1X 13 Sheff.Wed.-Stoke 1 2 Fyrirtækjaleikur barna- og unglingaráðs Keflavíkur Sjúkraþjálfun Suðurn. Brunavarnir Suðurn. Þá er komið að 13. leikviku í fyrirtækjaleik barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Keflavíkur og að þessu sinni eigast við Sjúkraþjálfun Suðurnesja og Brunavarnir Suðurnesja. Í síðustu viku mættust SBK og Stuðlaberg þar sem lið SBK fór með sigur af hólmi með 10 rétta gegn 9 réttum hjá Stuðlabergsmönnum. Seðillinn er snúinn að þeessu sinni en við skulum sjá hvernig liðunum mun reiða af. Bar átt an um þann stóra hefst á morg un ELLISMELLUR - Á UNDANÞÁGU OG ÆTLAR ALLA LEIÐ Ís lands mót ið í Ólympísk um hnefa leik um fer fram í Hafn- ar firði og Reykja nes bæ um næstu helgi og verð ur keppt í öll um þyngd ar flokk um. Und ankeppn in fer fram í Hafn ar firði í kvöld en loka- kvöld ið fer fram í HFR hnefa- leika höll inni í Reykja nes bæ á laug ar dags kvöld og hefj ast her leg heit in kl. 20:00. Suð ur- nesja menn munu ekki láta sitt eft ir liggja í keppn inni og hef ur bar daga hæsti hnefa- leika mað ur lands ins, Vik ar Sig ur jóns son, feng ið sér staka und an þágu til að vera með í mót inu. Á laug ar dag er reikn að með níu úr slita bar dög um en nán ar verð ur hægt að lesa um und- ankeppn ina á vf.is þeg ar það ræðst hvaða box ar ar munu mæt ast í hringn um um Ís- lands meist aratitl ana í loka- keppn inni í Reykja nes bæ á laug ar dag. Vik ar er 35 ára gam all og kepp ir í létt þunga vigt á Ís lands- mót inu og mun þar mæta bar dag mönn um sem verða um 10 árum yngri en hann. Vik ar fékk und an þágu til að vera með á Ís lands mót inu en sam kvæmt hnefa leika stöðl um er hann kom inn í „old boys“ flokk og kveðst ekki sátt ur við það. „Ég er ekki bú inn að boxa mik ið en er samt í topp formi. Ég byrj aði síð asta mið viku- dag og tók þá eina boxæf ingu en það er eitt að vera í góðu formi og ann að að vera með góða tíma setn ingu í íþrótt- inni. Mað ur þarf að boxa tíma- setn ing una í sig,“ sagði Vik ar sem ætl ar sér mikla hluti um helg ina. „Ég ætla mér að taka tit il inn. Ég er 35 ára og í stór mót um og á Ólymp íu leik um er 34 ára há mark ið og eft ir það detta menn yfir í „old boys“ og ég er ekki al veg sátt ur við það. Ég finn það bara að það er lang ur veg ur í gaml ingja flokk- inn hjá mér,“ sagði Vik ar hress í bragði. Þrátt fyr ir að vera að eins 35 ára er Vik ar ell ismell ur í íþrótt inni með und an þágu sem hann ætl ar að nýta til hins ítrasta en veg- ur inn á loka kvöld ið er lang ur þar sem fjórir ein stak ling ar eru í flokkn um svo und- ankeppn in verð ur stremb in. „Það er kannski eins gott að ég fékk undanþágu því annars hefði enginn komið að horfa á mótið,“ sagði Vikar kíminn en kappinn er í toppformi og til alls líklegur í kvöld. Það verð ur því hnefa leika- veisla um helg ina sem eng inn ætti að láta fram hjá sér fara og hægt verð ur að fylgj ast með gangi mála á vf.is D e i l d a r m e i s t a r a r Keflavíkur og nýliðar KR munu leika til úrslita um Íslandsmeistaratiti l inn í kvennakörfuknattleik þ e t t a á r i ð . K e f l a v í k skel l t i Hau kum 3-0 í undanúrsl itum og KR hafði 3-2 sigur í einvígi sínu gegn bikarmeisturum Grindavíkur eftir 83-69 sigur í oddaleik liðanna á þriðjudagskvöld. Einvígi Keflavíkur og KR hefst í Toyotahöllinni í Keflavík á sunnudag kl. 16:00. T i l þ e s s a ð v e r ð a Íslandsmeistarar þurfa nýliðar KR að gera það sem engu liði hefur tekist þessa leiktíðina en það er að fara með sigur af hólmi í Toyotahöllinni. Keflavík og KR mættust í n æ s t s í ð u s t u u m f e r ð deildarkeppninnar þar sem Keflvíkingar höfðu algera yfirburði og lögðu nýliðana 59-90 í Vesturbænum. Síðan þá hefur KR-ingum vaxið ásmegin og léku þær yfirvegað og skipulega í und anúrs l i tunum geg n Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson þjálfari Keflavíkur sagðist í samtali við Víkurfréttir vera spenntur fyrir rimmunni sem er framundan. „KR hafa verið að gera fína hluti í undanförnum leikjum og ég á von á skemmtilegu einvígi. Ég veit ekki af hverju fólk ætti að halda að við séum sigurstranglegri þar sem við lentum í 1. sæti í deildinni og KR í 2. sæti. Þetta eru tvö bestu liðin á landinu í dag og fólk má eiga von á hörkuleikjum og mikilli skemmtun,“ sagði Jón Halldór sem nú freistar þess að landa sínum fyrsta Íslandsmeistaratit li með kvennaliði Keflavíkur. Keflavík og KR berjast um Íslandsmeistaratitilinn Kost ur býð ur frítt í Ljóna gryfj una Njarð vík ing ar leika sinn síð asta deild ar leik í 1. deild kvenna í körfuknatt leik ann að kvöld þeg ar deild ar meist ar ar Snæ- fells koma í heim sókn. Leik ur lið anna hefst kl. 19:15. Í leikn um ann að kvöld verð ur dreg ið í NBA leik ung linga ráðs UMFN. Sig ur laun in eru mið ar á leik í NBA deild inni en all ir krakk ar sem æfa körfu bolta hjá UMFN og hafa greitt æf inga- gjöld in eru með í pott in um þeg ar dreg ið verð ur í leikn um. Versl un in Kost ur í Njarð vík býð ur frítt á leik inn í Ljóna- gryfj unni. Von góð ur um að sleppa inn á ÓL Jó hann Rún ar Krist jáns son, borð tenni s kappi bíð ur enn og von ar að kom ast á Ólymp- íu leika fatl aðra í Pek ing síð ar á þessu ári, en hann er fyrsti mað ur á biðlista eft ir að kepp anda listi var gef inn út á föstu dag. Hann er nokk uð von góð ur en er þó ekki sátt ur við fyr ir komu lag ið við val á kepp end um. „Það eru 16 spil- ar ar sem fá að vera með og nú var ein um frá Kína hleypt upp fyr ir mig af þeirri ástæðu einni að leik arn ir fara fram í Kína. Hann á ann ars lít ið í þetta mót því hann er í 32. sæti á styrk- leika list an um. Ég bjóst við því að kom ast inn en þetta eyði- lagði eig in lega pásk ana fyr ir manni,” sagði Jó hann. Von ir standa til þess að þann 4. apr íl nk., þeg ar lok að verð ur end an lega fyr ir skrán ing ar á ÓL, verði ein hverj ir í hópi hinna 16 sem detti út. „Það er þarna einn spil ari frá Lý b íu. Hann er ríkj andi Afr íku meist- ari og komst þess vegna sjálf- krafa inn, en þannig er að Afr- íku rík in hafa ekki sent full trúa síð an árið 1964 svo nema hann verði styrkt ur af ein hverj um auð manni ætti hann varla að kom ast. Jó hann seg ir að lok um að auð vit að sé ekki gam an að þurfa að treysta á að aðr ir spil- ar ar helt ist úr lest inni, en hann bíði enn og voni það besta til 4. apr íl. Margrét Kara verður verkefnum hlaðin í rimmunni gegn KR um Íslandsmeistaratitilinn. Vikar er hvergi banginn enda einn reynslumesti boxari landsins. Hann fer í hringinn í Hafnarfirði í kvöld. Í baksýn er Guðjón Vilhelm hnefaleikafrömuður.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.