Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2008, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 30.04.2008, Blaðsíða 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 18. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR FÓLK Í FRÉTTUM Bryndís Guðmundsdóttir á Einstaka mömmu og hlaut barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkurborgar: Boðskapur og fræðsla í barnasögu 898 2222 FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN VÍ KU RS PA UG M yn d: G uð m un du r R ún ar Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Íþróttadeild: Jón Björn Ólafsson, sími 555 1766, jbo@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Hörður Hersir Harðarson, sími 421 0008, hordur@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Ragnheiður Kristjánsdóttir, sími 421 0012, ragnheidur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. Bryn dís Guð munds dótt ir í Reykja nes bæ hlaut í síð ustu viku barna bóka verð laun mennta ráðs Reykja vík ur borg ar fyr ir bók ina Ein stök mamma. Bók in fjall ar um stúlk una Ás dísi sem elst upp með heyrn ar lausri móð ur. Í um sögn dóm- nefnd ar seg ir að sag an sé mjög vel skrif uð og sögð af ein stöku næmi og skiln ingi. Sú um sögn kem ur kannski ekki á óvart því óhætt er að segja að efni bók ar inn ar standi höf und in um mjög ná lægt. „Ég á móð ur sem er heyrn ar laus og svo er ég jafnframt að nýta mér reynslu mína sem tal meina fræð ing ur. Fyrst og fremst er þetta barna saga en í henni er vissu lega ákveð inn boð skap ur og fræðsla sem höfð ar bæði til barna og full orð inna og ætl að er að veita inn sýn inn í hluti sem þau kann ast ekki við eða hafa ekki leitt hug ann að. Ég bý að því að eiga heyrn ar lausa móð ur og upp lifi það mjög sterkt að við þurf um á því að halda að sýna um burð ar lyndi og setja okk ur í spor þeirra sem eiga erf ið ara með að tjá sig,“ svar ar Bryn dís að spurð um inn blást ur inn í efni við bók ar inn ar. Ein stök mamma er fyrsta barna bók Bryn dís ar en rit störf eru henni ekki al veg ókunn. Fyr ir mörg um árum skrif- aði hún ásamt föð ur sín um sögu heyrn- ar lausra á Ís landi. Núna vinn ur Bryn dís að rit un fram- burð ar bók ar sem teng ist henn ar fagi og bygg ir á efni sem hún hef ur ver ið að vinna með í fram burð ar leið sögn síð- ustu tvo ára tug ina. Að henn ar sögn er það verk langt kom ið. „Ég hef ver ið að vinna að þessu í sam- starfi við pró fess or inn minn al veg frá því ég kom úr námi. Bók in fjall ar um fram burð og hljóð mynd un, er ætl uð leik skóla kenn ur um, börn um og for- eldr um,“ út skýr ir Bryn dís. Þess má geta að Bryn dís fékk í vik unni veg leg an styrk vegna fram burð ar bók ar- inn ar frá barna vina fé lag inu Sum ar gjöf og var hún eitt fjög urra verk efna sem fé lag ið styrk ir að þessu sinni. Bryn dís stend ur sjálf straum að út gáfu bók ar- inn ar enda ekki von til þess að bóka út- gáf ur sjái sér hag í slíkri út gáfu. „Engu að síð ur er þetta bráð nauð syn- legt efni sem mik il þörf er fyr ir. Ég fæ þó nokk uð af fyr ir spurn um víða af land- inu þar sem spurt er eft ir bók inni og hvenær hún kem ur út en ég hef ver ið að kynna hana t.d. á ráð stefn um og feng ið mjög góð við brögð. Það er mik ill skort ur á sér ís lensku efni af þessu tagi,“ seg ir Bryn dís. -Ertu kannski með rit höf und í mag- an um? „Nei, ekki þannig, þó mér finn ist voða gam an að skrifa. Í mínu fagi er til svo lít ið af náms gögn um. Í gegn um tíð ina hafa tal meina fræð ing ar því þurft að búa til tals vert mik ið af því efni sem þeir vinna með, þannig að mað ur er alltaf að vinna með texta og „klæð skera sníða“ leið bein ing ar, verk efni og ann að efni, bæði fyr ir börn og full orðna,“ svar ar Bryn dís. -En hvern ig upp lifð ir þú það sem ung telpa að eiga heyrn ar lausa móð ur? „Ég upp lifði það sem mjög já kvæð an hlut. Ég held að þetta hafi orð ið til þess að ég lagði þetta fag fyr ir mig og hef ur ör ugg lega hjálp að mér í mínu starfi. Það hef ur nýst mér mjög vel í geg num tíð ina að kunna tákn mál og átta mig á tján ingu fólks sem geng ur verr að tjá sig.“ Dr. Guð rún A. Sæv ars dótt ir hef ur ver ið ráð in fram kvæmda- stjóri orku- og tækniklasa Keil is, mið stöðv ar vís inda, fræða og at vinnu lífs. Guð rún hef ur frá ár inu 2006 ver ið dós- ent í varma- og straum fræði við véla- og iðn að ar verk fræðiskor verk- fræði deild ar Há skóla Ís lands. Hún hef ur jafn framt frá 2007 ver ið ráð gjafi SIN TEF, stærstu sjálf stæðu rann sókn ar stofn un ar Norð ur landa og frá 2002 ver ið ráð gjafi Ís lenska járn blendi fé lags ins auk þess að vinna að fjöl mörg um rann sókn ar verk- efn um. Guð rún hef ur jafn framt sinnt kennslu við verk fræði deild, eink um á sviði orku frekra fram leiðslu ferla, varma fræði og varma flutn ings fræði. Und ir orku- og tækniklasa Keil is falla kennsla og rann sókn ir á sviði orku vís inda og tækni fræða með sér stakri áherslu á nýt- ingu inn lendr ar orku og tækni þekk ing ar til upp bygg ing ar á ís lensku at vinnu lífi og sam fé lagi. Guð rún ráð in til Keil is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.