Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2008, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 30.04.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 18. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR ������������������������� ������������������������������������� ������������������������������� ��������������������������� ��������������������������������� ������������������������������� ��������������������������� ����������������� � � � � Iðn nem ar frá Fjöl brauta skóla Suð ur nesja gerðu góða hluti á Ís lands móti iðn greina, sem fór fram í Laug ar dals höll á dög un um. Á mót inu kepptu full trú ar iðn- og starfs greina en auk þess kynntu iðn- og verk mennta skól ar starf semi sína. Fimm kepp end ur frá FS fóru á mót ið í ár. Þeir stóðu sig fram úr skar andi vel og unnu all ir til verð launa. Þar má fyrst nefna hár snyrtinem ana sem fóru þrír frá FS og unnu þrjú efstu sæt in, sem verð ur að telj ast frá bær ár ang ur. Heiðrún Páls dótt ir sigr aði, Rakel A. Heinesen varð í öðru sæti og Guð rún Þ. Ed vars dótt ir í því þriðja. Vil hjálm ur Ólafs son keppti í tré smíði og varð í 2. sæti og Guð laug ur Leifs son varð í 3. sæti í raf virkj un. Meira var lagt í keppn is grein arn ar nú en áður og við fangs efn in í flest um til vik um veiga meiri og meira krefj andi. Mark mið ið með breyttu fyr ir komu lagi er m.a. að auka þátt töku at vinnu- lífs ins í mót inu og efla tengsl in milli þess og iðn skól anna. Iðnnemar í FS: Frá bær ár ang ur á Ís lands móti Kepp end ur FS á Ís lands móti iðn greina voru verð laun að ir sér stak lega af skól an um. Talið frá v: Ólaf ur Sig urðs son, fag stjóri raf iðn að ar deild ar, Guð leif ur Leifs son, Gunn ar Valdi mars- son, fag stjóri tré iðn greina, Vil hjálm ur Ólafs son, Guð rún Þ. Ed vards dótt ir, Rakel A. Heinesen, Ólaf ur Jón Arn björns son, skóla meist ari, Svava Jó hann es dótt ir, fag stjóri hár snyrti deild ar og Heiðrún Páls dótt ir. Á mynd ina vant ar El ínu Ósk Ein ar sdótt ur sem þjálf aði hár snyrtinem ana fyr ir keppn ina. VF-mynd: elg Græna net ið, hinn græni arm ur Sam fylk- ing ar og óháðra, og Ung ir Jafn að ar menn gróð ur settu á degi um hverf is ins sl. föstu dag tvö sól berja tré á fram kvæmda svæði Norð- ur áls í Helgu vík. Þessa at höfn kalla að stand- end ur skóflustungu að nýj um vaxta sprot um á Suð ur nesj um. Dofri Her manns son, stjórn ar mað ur í Græna net inu, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að með þess um gjörn ingi sé ver ið að minna á hin fjöl- mörgu tæki færi sem bjóð ast í at vinnu- og við- skipta lífi Suð ur nesja. Ekki sé ráð legt að setja alla orku sem í boði er á svæð inu í eitt verk efni, þ.e. ál ver í Helgu vík. Hóp ur inn við sól berjar trén VF-mynd/Þor gils Gróð ur settu vaxta sprota í Helgu vík Umsækjendum um lóðir í Ásahverfi og Dalshverfi 1 og 2 í Reykjanesbæ var boðið að draga um valröð á lóðum og er sá háttur nýbreytni við lóðaúthlutanir hjá Umhverfis- og skipulagssviði Reykjanesbæjar. Alls höfðu 25 einstaklingar sótt um lóðir sem voru endurúthlutaðar og mættu 21 til þess að draga um valréttinn. Sá sem dró númer eitt gat fyrstur valið sér lóð og svo koll af kolli. Drátturinn þótti takast vel og verður fyrirkomulagið að öllum líkindum endurtekið þar sem það þykir auka gagnsæi í lóðaúthlutunum, að því er segir í frétt á vef Reykjanesbæjar. Bingóstemmning við lóðaúthlutun ����������� ���������������������������������������� ���������������������������� �������������� ������������������ ����������� ��������� ������������������������� ������������� � ����� ������� ������� ��� �� ���� ������������

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.