Víkurfréttir - 30.04.2008, Blaðsíða 18
18 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 18. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
Þrett án að il ar í ferða þjón-
ustu á Suð ur nesj um luku
þátt töku í verk efn inu Hag-
vöxt ur á heima slóð (HH) á
dög un um.
Á vef síðu Grinda vík ur-
bæj ar seg ir að verk efn ið
hafi haf ist í febr ú ar og hitt-
ust þátt tak end ur á fjór um
vinnufund um á tíma bil inu
þar sem þeir hlust uðu á
fyr ir lestra og unnu verk-
efni á sviði stefnu mót un ar,
vöru þró un ar og mark aðs-
setn ing ar. Sér stök áhersla
var lögð á sam vinnu inn an
svæð is ins. Að auki fær hvert
fyr ir tæki tíu tíma sér fræði-
ráð gjöf til að fylgja eft ir
mark mið um verk efn is ins.
Fyrsta sam stillta átak ið
sem HH hóp ur inn á Suð ur-
nesj um stóð að var skipu-
lagn ing dag skrár á svæð inu
í tengsl um við verk efn ið
„Ferða lang ur á heima slóð“
sem fram fór á sum ar dag inn
fyrsta, fimmtu dag inn 24.
apr íl. Mark mið verk efn is ins
var að fá al menn ing til að
kynna sér fjöl breytta ferða-
þjón ustu heima fyr ir og
hafði Höf uð borg ar stofa yf ir-
um sjón með skipu lagn ingu
þess.
Þátt tak end ur í HH verk efn-
inu á Suð ur nesj um voru:
Aðal-Braut, Anna og Sól-
veig, Bláa lón ið, Byggða safn
Garð skaga, Eld fjalla ferð ir,
Ferða mála stam tök Suð ur-
nesja, Fræða setr ið í Sand-
gerði, Grinda vík ur ferð ir,
Heimagist ing Borg, Salt-
fisk set ur Ís lands, Skagaflös,
Upp lýs inga mið stöð Reykja-
ness og Vit inn.
Nám skeið ið á Suð ur-
nesj um var það sjö unda í
röð sams kon ar nám skeiða
sem hald in hafa ver ið um
land ið. Fyrsta verk efn inu
var ýtt úr vör á Vest ur landi
árið 2004, en einnig hef ur
það ver ið hald ið á Vest-
fjörð um, Norð ur landi, Suð-
aust ur landi, Suð ur landi og
nú síð ast á Aust ur landi. Alls
stað ar hef ur í kjöl far verk-
efn is ins ver ið mik ill áhugi
á áfram hald andi sam starfi
og bæði á Vest ur landi og
Suð aust ur landi er orð ið til
fast mót að sam starf. Út flutn-
ings ráð hef ur þró að HH
verk efn ið í sam vinnu við
Sam tök ferða þjón ust unn ar,
Impru Ný sköp un ar mið stöð,
Ferða mála set ur Ís lands og
Byggða stofn un en að auki
nýt ur verk efn ið stuðn ings
frá Lands bank an um.
Af vef Grinda vík ur, www.
grinda vik.is
Verkefni í ferðaþjónustu:
Hag vöxt ur á heima-
slóð á Suð ur nesj um
Full trú ar Trygg inga mið stöðv-
ar inn ar komu fær andi hendi á
Garða sel í vik unni og gáfu þar
öll um börn un um end ur skins-
vesti. Víst er að þessi göf er vel
þeg in því aldrei er of var lega
far ið í um ferð inni. Börn in
voru afar spennt yfir gjöf-
inni og þurfti ekki að bjóða
þeim tvisvar að máta. Í þakk-
læt is skyni sungu þau nokk ur
skemmti leg lög fyr ir gest ina
sína frá TM.
TM gaf Garða seli
end ur skins vesti
Krakk arn ir ásamt full trú um TM og leik skóla stjór an um sín um,
henni Ingi björgu Guð jóns dótt ur og Ingu Sif Gísla dótt ur,
að stoð ar skóla stjóra.
Hita veita Suð ur nesja hf (HS
hf) og Geys ir Green Energy
(Geys ir) kynna metn að ar fulla
göngu dag skrá sem verð ur
í boði fyr ir fólk nú í sum ar
um Reykja nesskag ann í sam-
starfi við SBK, Vík ur frétt ir,
Björg un ar sveit ina Suð ur nes
og Rann veigu Garð ars dótt ur,
leið sögu mann.
Fyr ir tæk in bjóða upp á alls 13
göngu ferð ir um Reykja nes ið
á tíma bil inu apr íl - ágúst
2008, all ar und ir leið sögn
Rann veig ar. Einnig munu
jarð fræð ing ar HS hf, jarð fræð-
ing ar Geys is ásamt prest um
Kefla vík ur kirkju koma að
göngu ferð um með sér tæk ari
fróð leik.
Upp haf verk efn is ins er að
Rann veig Garð ars dótt ir leit aði
til HS hf með þá hug mynd að
fá fyr ir tæk ið til að standa með
sér að þessu metn að ar fulla
verk efni. Ákveð ið var að leita
til sam starfs að ila með sömu
stefnu í um hverf is mál um
og var Geys ir Green Energy
feng in til liðs við verk efn ið.
SBK mun sjá um akst ur á
göngu fólki til og frá göngu stað
Göngu ferð ir 2008
Metn að ar full
dag skrá
og Vík ur frétt ir mun fjalla um
hverja göngu ferð ásamt því
að Björg un ar sveit in Suð ur nes
legg ur til liðs mann úr sveit inni
í all ar göngu ferð irn ar með við-
eig andi ör ygg is bún að.
Rann veig hef ur mikla reynslu
af göngu ferð um um Reykja-
nesskag ann. Hún stóð m.a.
fyr ir göngu hóp sem gekk
viku lega um svæð ið yfir sum-
ar tím ann árin 2001-2006. Auk
þess hef ur hún ferð ast með
fjöl marga hópa um Reykja-
nesskag ann og allt land ið sem
leið sögu mað ur. Hún hef ur
ver ið í for svari Leið sögu-
manna Reykja ness frá ár inu
2005.
Reykja nesskagi er kjör lendi
göngu fólks og þar geta all ir
fund ið göngu ferð ir við sitt
hæfi. Nátt úr an er mögn uð, lág-
lendi mik ið, virk ar gos dyngj ur
með allri sinni lita dýrð og þar
er hægt að ganga í gegn um
á
Reykjanesi
Gönguferðir
ald ir á jarð fræði leg an mæli-
kvarða. Á svæð inu eru fjöl-
marg ar gaml ar þjóð leið ir þar
sem klapp að er í hraun ið eft ir
hófa og fæt ur lið inna alda,
land náms sag an er eft ir tekta-
verð og breyt ing ar á bú setu
á Reykja nesskaga er einnig
merki leg.
Göngu ferð irn ar eru all ar á
mið viku dög um og munu hefj-
ast við höf uð stöðv ar SBK Gróf-
inni 2 - 4, kl. 19:00 stund vís-
lega. Kostn að ur inn er að eins
500 kr. pr mann fyr ir rútu
fram og til baka og gæða leið-
sögn.
HS hf hef ur ný lega haf ið heilsu-
efl ingu með al starfs manna
sinna og á það að standa til
des em ber loka 2008. Einn lið ur
í átak inu er að hvetja starfs-
menn til að stunda al menna
hreyf ingu eins og t.d. göngu-
ferð ir og fell ur þetta verk efni
því vel inn í heilsu efl ing una.
Starfs menn beggja fyr ir tækja
hafa ver ið hvatt ir til að stunda
göngu ferð irn ar og munu HS
hf og Geys ir bjóða sínu starfs-
fólki ásamt mök um í göngu-
ferð irn ar til að þau geti not ið
þeirrar nátt úru sem svæð ið
hef ur uppá að bjóða og næra
um leið sál og lík ama. Önn ur
fyr ir tæki á svæð inu eru hvött
til að gera slíkt hið sama fyr ir
sitt starfs fólk.
Fulltrúar samstarfsaðila að göngdagskránni, f.v. Davíð
Stefánsson og Auður Nannna Baldvinsdóttir frá Geysi Green,
Ólafur Guðbergsson frá SBK, Petra Lind Einarsdóttir frá HS,
Rannveig Garðarsdóttir, leiðsögumaður, Haraldur Haraldsson
frá Björgunarsveitinni Suðurnesi og Páll Ketilsson frá
Víkurfréttum.
Bæklingi um
göngurnar
verður dreift á
næstu dögum á
Suðurnesjum.